Mourinho: Hann vissi hvað hann þurfti að gera Dagur Lárusson skrifar 16. júní 2018 12:30 Cristiano Ronaldo. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur farið fögrum orðum um landa sinn Ronaldo eftir spilamennsku hans í leiknum gegn Spánverjum í gærkvöldi. Ronaldo lék á alls oddi og skoraði hvorki meira né minna en þrjú mörk gegn öflugu liði Spánverja en Mourinho segir að landi hans hafi vitað nákvæmlega hvað hann átti að gera. „Hann vissi hvað hann þurfti að gera, og það er það sem ég dáist að hjá honum og hjá frábærum leikmönnum.“ „Það eru til leikmenn fyrir suma leiki, leikmenn fyrir alla leiki og síðan leikmenn fyrir sérstöku leikina, og þeir sem eru fyrir sérstöku leikina eru bestir.“ „Upp á síðkastið hafa aukaspyrnur hans ekki verið góðar, ekki eins góðar og þær voru á sínum tíma hjá United og Real Madrid.“ „En þessi aukaspyrna var sérstök, og á svo gríðarlega mikilvægum tímapunkti. Svona aukaspyrna getur haft jákvæð áhrif á sjálfstraustið og mun án efa gefa liðinu aukna trú í næstu tveimur leikjum í riðlinum og fólkinu heima.“ Mourinho talaði einnig um mistökin hjá David de Gea. „Hann er strákurinn minn. Hann veit að hann gerði mistök, hann veit það vel. En svona lagað gerist einnig fyrir þá allra bestu, en það mikilvægasta er að hann mun vera mættur aftur í næsta leik óhræddur.“ Eftir leiki gærdagsins situr Íran í efsta sæti B-riðils eftir sigur sinn á Marakkó á meðan Spánn og Portúgal deila með sér 2. og 3. sætinu. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þrenna hjá Ronaldo sem bjargaði stigi með stórkostlegu marki Cristiano Ronaldo sá til þess að Portúgal náði jafntefli gegn Spáni í kvöld en leikurinn var fyrsti leikur beggja liða í B-riðli. Lokatölur urðu 3-3 í algjörlega stórkostlegum knattspyrnuleik. 15. júní 2018 19:45 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur farið fögrum orðum um landa sinn Ronaldo eftir spilamennsku hans í leiknum gegn Spánverjum í gærkvöldi. Ronaldo lék á alls oddi og skoraði hvorki meira né minna en þrjú mörk gegn öflugu liði Spánverja en Mourinho segir að landi hans hafi vitað nákvæmlega hvað hann átti að gera. „Hann vissi hvað hann þurfti að gera, og það er það sem ég dáist að hjá honum og hjá frábærum leikmönnum.“ „Það eru til leikmenn fyrir suma leiki, leikmenn fyrir alla leiki og síðan leikmenn fyrir sérstöku leikina, og þeir sem eru fyrir sérstöku leikina eru bestir.“ „Upp á síðkastið hafa aukaspyrnur hans ekki verið góðar, ekki eins góðar og þær voru á sínum tíma hjá United og Real Madrid.“ „En þessi aukaspyrna var sérstök, og á svo gríðarlega mikilvægum tímapunkti. Svona aukaspyrna getur haft jákvæð áhrif á sjálfstraustið og mun án efa gefa liðinu aukna trú í næstu tveimur leikjum í riðlinum og fólkinu heima.“ Mourinho talaði einnig um mistökin hjá David de Gea. „Hann er strákurinn minn. Hann veit að hann gerði mistök, hann veit það vel. En svona lagað gerist einnig fyrir þá allra bestu, en það mikilvægasta er að hann mun vera mættur aftur í næsta leik óhræddur.“ Eftir leiki gærdagsins situr Íran í efsta sæti B-riðils eftir sigur sinn á Marakkó á meðan Spánn og Portúgal deila með sér 2. og 3. sætinu.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þrenna hjá Ronaldo sem bjargaði stigi með stórkostlegu marki Cristiano Ronaldo sá til þess að Portúgal náði jafntefli gegn Spáni í kvöld en leikurinn var fyrsti leikur beggja liða í B-riðli. Lokatölur urðu 3-3 í algjörlega stórkostlegum knattspyrnuleik. 15. júní 2018 19:45 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Þrenna hjá Ronaldo sem bjargaði stigi með stórkostlegu marki Cristiano Ronaldo sá til þess að Portúgal náði jafntefli gegn Spáni í kvöld en leikurinn var fyrsti leikur beggja liða í B-riðli. Lokatölur urðu 3-3 í algjörlega stórkostlegum knattspyrnuleik. 15. júní 2018 19:45