Heimir fór í smá fýlu Tómas Þór Þórðarson í Moskvu skrifar 16. júní 2018 10:00 Heimir Hallgrímsson var ekki lengi að brjótast út úr fýlunni. vísir/Vilhelm Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, er í skýjunum með undirbúning íslenska liðsins og íslenska hópsins fyrir heimsmeistaramótið en okkar menn hefja leik á móti Argentínu í dag. Fyrir tveimur árum, þegar að Ísland fór á EM, voru allir að gera þetta í fyrsta sinn en nú hafa menn lært af reynslunni sem hjálpar til við að gera undirbúninginn betri. „Við erum búnir að vera lengi að undirbúa þetta og ég er það heppinn að ég er með það gott fólk í kringum mig sem nú veit út í hvað við erum að fara,“ segir Heimir en hann svaraði spurningum á blaðamannafundi í gær. „Eins og Aron sagði hefur undirbúningurinn verið það góður að við erum ekkert að redda einhverju á síðustu stundu sem hefur oft farið í taugarnar á þjálfaranum eða þeim sem er að reyna að stjórna hlutum. Þetta er allt mjög vel skipulagt.“ Heimir er með gott fólk í kringum sig sem hjálpar honum að hafa allt sem best fyrir sig og strákana. Eyjamaðurinn er kröfuharður og brosið varð að skeifu í fyrradag þrátt fyrir að hann vildi ekki fara nánar út í það. „Ég er með gott stuðningsnet. Ég fór aðeins í fýlu í gær [fyrradag] en það voru menn sem að lyftu mér upp og hristu mig aðeins til. Ég held að við erum aðeins meira meðvitaðir um umfangið og allt í kringum þetta en hvort að hjálpi okkur svo úti á velinum verður að koma í ljós,“ segir Heimir Hallgrímsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir HM í dag: Hið endalausa vanmat og jafnvel vanvirðing Þáttur dagsins er sendur út í "HM-stofunni“ á Hótel Peking í Moskvu. 16. júní 2018 09:00 Svona var stemningin: Íslendingar hituðu upp í geggjuðum garði í Moskvu Tólfan mætti, Frikki Dór og Jón Jónsson og líklega hátt í fimm þúsund Íslendingar. 16. júní 2018 08:00 Aron Einar: Við höfum engu að tapa Landsliðsfyrirliðinn segir strákana okkar fara pressulausa inn í leikinn á móti Argentínu. 16. júní 2018 09:30 Íslenskir strákar stórstjörnur í Moskvu Fyrsta daginn vorum við ekki í treyjunum og þá var öllum sama um okkur. Daginn eftir fórum við í treyjurnar og þá vildu allir fá að taka mynd af okkur, bara hú,hú,hú, segir Andri Þór Þrastarson. 16. júní 2018 07:30 Kveðja frá Rússlandi: „Fokk it,“ þeir fóru svo bara á HM eftir allt saman Strákarnir okkar mæta tvöföldum heimsmeisturum Argentínu á Heimsmeistaramótinu í fótbolta í dag. 16. júní 2018 08:00 Jón Daði spældur fyrir hönd Viðars Arnar Segir vin sinn tilbúin á kantinum ef á þarf að halda. 16. júní 2018 07:00 Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, er í skýjunum með undirbúning íslenska liðsins og íslenska hópsins fyrir heimsmeistaramótið en okkar menn hefja leik á móti Argentínu í dag. Fyrir tveimur árum, þegar að Ísland fór á EM, voru allir að gera þetta í fyrsta sinn en nú hafa menn lært af reynslunni sem hjálpar til við að gera undirbúninginn betri. „Við erum búnir að vera lengi að undirbúa þetta og ég er það heppinn að ég er með það gott fólk í kringum mig sem nú veit út í hvað við erum að fara,“ segir Heimir en hann svaraði spurningum á blaðamannafundi í gær. „Eins og Aron sagði hefur undirbúningurinn verið það góður að við erum ekkert að redda einhverju á síðustu stundu sem hefur oft farið í taugarnar á þjálfaranum eða þeim sem er að reyna að stjórna hlutum. Þetta er allt mjög vel skipulagt.“ Heimir er með gott fólk í kringum sig sem hjálpar honum að hafa allt sem best fyrir sig og strákana. Eyjamaðurinn er kröfuharður og brosið varð að skeifu í fyrradag þrátt fyrir að hann vildi ekki fara nánar út í það. „Ég er með gott stuðningsnet. Ég fór aðeins í fýlu í gær [fyrradag] en það voru menn sem að lyftu mér upp og hristu mig aðeins til. Ég held að við erum aðeins meira meðvitaðir um umfangið og allt í kringum þetta en hvort að hjálpi okkur svo úti á velinum verður að koma í ljós,“ segir Heimir Hallgrímsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir HM í dag: Hið endalausa vanmat og jafnvel vanvirðing Þáttur dagsins er sendur út í "HM-stofunni“ á Hótel Peking í Moskvu. 16. júní 2018 09:00 Svona var stemningin: Íslendingar hituðu upp í geggjuðum garði í Moskvu Tólfan mætti, Frikki Dór og Jón Jónsson og líklega hátt í fimm þúsund Íslendingar. 16. júní 2018 08:00 Aron Einar: Við höfum engu að tapa Landsliðsfyrirliðinn segir strákana okkar fara pressulausa inn í leikinn á móti Argentínu. 16. júní 2018 09:30 Íslenskir strákar stórstjörnur í Moskvu Fyrsta daginn vorum við ekki í treyjunum og þá var öllum sama um okkur. Daginn eftir fórum við í treyjurnar og þá vildu allir fá að taka mynd af okkur, bara hú,hú,hú, segir Andri Þór Þrastarson. 16. júní 2018 07:30 Kveðja frá Rússlandi: „Fokk it,“ þeir fóru svo bara á HM eftir allt saman Strákarnir okkar mæta tvöföldum heimsmeisturum Argentínu á Heimsmeistaramótinu í fótbolta í dag. 16. júní 2018 08:00 Jón Daði spældur fyrir hönd Viðars Arnar Segir vin sinn tilbúin á kantinum ef á þarf að halda. 16. júní 2018 07:00 Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Sjá meira
HM í dag: Hið endalausa vanmat og jafnvel vanvirðing Þáttur dagsins er sendur út í "HM-stofunni“ á Hótel Peking í Moskvu. 16. júní 2018 09:00
Svona var stemningin: Íslendingar hituðu upp í geggjuðum garði í Moskvu Tólfan mætti, Frikki Dór og Jón Jónsson og líklega hátt í fimm þúsund Íslendingar. 16. júní 2018 08:00
Aron Einar: Við höfum engu að tapa Landsliðsfyrirliðinn segir strákana okkar fara pressulausa inn í leikinn á móti Argentínu. 16. júní 2018 09:30
Íslenskir strákar stórstjörnur í Moskvu Fyrsta daginn vorum við ekki í treyjunum og þá var öllum sama um okkur. Daginn eftir fórum við í treyjurnar og þá vildu allir fá að taka mynd af okkur, bara hú,hú,hú, segir Andri Þór Þrastarson. 16. júní 2018 07:30
Kveðja frá Rússlandi: „Fokk it,“ þeir fóru svo bara á HM eftir allt saman Strákarnir okkar mæta tvöföldum heimsmeisturum Argentínu á Heimsmeistaramótinu í fótbolta í dag. 16. júní 2018 08:00
Jón Daði spældur fyrir hönd Viðars Arnar Segir vin sinn tilbúin á kantinum ef á þarf að halda. 16. júní 2018 07:00