Twitter eftir þrennu Ronaldo: „Versta sem gat komið fyrir Ísland“ Anton Ingi Leifsson skrifar 15. júní 2018 20:54 Ronaldo fagnar jöfnunarmarkinu. vísir/getty Cristiano Ronaldo, leikmaður Portúgals, var á allra vörum í kvöld er hann skoraði þrjú mörk fyrir Portúgal í 3-3 jafntefli liðsins gegn Spáni. Leikurinn var fyrsti leikur beggja liða á HM í Rússlandi en leikurinn var stórkostleg skemmtun. Jöfnunarmark Ronaldo kom undir lok leiksins. Ronaldo skoraði, eins og áður segir, þrjú mörk í leiknum en notendur Twitter voru virkir á meðan leik stóð og þá sér í lagi undir lok leiksins. Menn höfðu orð á því að það versta sem gæti komið fyrir Ísland væri þessi þrenna Ronaldo því þá væri Lionel Messi enn meira klár í slaginn á morgun. Við munum sjá til en brot af því besta af Twitter má sjá hér að neðan.Ronaldo stórkostlegur. Þvílíkur leikmaður.— Magnús Halldórsson (@MaggiHalld) June 15, 2018 Hættið síðan þessu Messi rúnki í for cryin out loud.— Rikki G (@RikkiGje) June 15, 2018 @Cristiano remember when you draw vs Iceland in EURO ? You said Iceland celebrated like we won the EURO. Now you draw vs Spain and celebrated in WC. Now you know how Iceland feels right ? #BigGameRon #lovefromIceland— Hugi Halldórsson (@hugihall) June 15, 2018 Mér finnst Messi vera frekar augljóslega besti leikmaður allra tíma þegar kemur að hreinræktuðum fótbolta hæfileikum en Ronaldo er svo katastrófískur winner ég kemst ekki yfir það.— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) June 15, 2018 0 - Number of words left to describe Cristiano Ronaldo. .— OptaJoke (@OptaJoke) June 15, 2018 Þessi þrenna Cristiano Ronaldo var það versta sem gat komið fyrir okkur. Nú verður Messi sturlað mótiveraður gegn strákunum okkar á morgun. #Rígurinn #AdvantageCristiano— Kristján Atli (@kristjanatli) June 15, 2018 Var nokkuð bjartsýnn fyrir okkar hönd. Þar til Ronaldo gerði þrennu. Við erum fuckt!— Máni Pétursson (@Manipeturs) June 15, 2018 Sama dag og gæinn er dæmdur í tveggja ára fangelsi og til að borga milljarða vegna skattsvika á Spáni, skorar hann þrennu gegn þeim. #HMRUV #fotbolti #skatturinn pic.twitter.com/c8S31cypXx— Georg Helgi Seljan (@helgiseljan) June 15, 2018 Þessi spyrna. Boltinn er einhvern veginn langt frá því að fara í vegginn, langt frá því að fara framhjá og De Gea er langt frá því að verja. Samt er boltinn klístraður upp í 90 gráðu vinkilinn— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) June 15, 2018 Hahahahahahahah @GummiBen hvað er ég búin að vera reyna segja þér???? Besti fótboltamaður í HEIMI!!!!— Garðar Örn Arnarson (@gardarorn23) June 15, 2018 2009 byrjaði ég að kalla portúgalskan strák #BigGameRon á Facebook....— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 15, 2018 Jesús. Ekki over to you Messi!!!— Auðunn Blöndal (@Auddib) June 15, 2018 When small nations celebrate a draw @Cristiano #LOL pic.twitter.com/9O5aYQ5K59— Henry Birgir (@henrybirgir) June 15, 2018 BigGameRon í vínkilinn.Frekar einfalt sport— Egill Einarsson (@EgillGillz) June 15, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira
Cristiano Ronaldo, leikmaður Portúgals, var á allra vörum í kvöld er hann skoraði þrjú mörk fyrir Portúgal í 3-3 jafntefli liðsins gegn Spáni. Leikurinn var fyrsti leikur beggja liða á HM í Rússlandi en leikurinn var stórkostleg skemmtun. Jöfnunarmark Ronaldo kom undir lok leiksins. Ronaldo skoraði, eins og áður segir, þrjú mörk í leiknum en notendur Twitter voru virkir á meðan leik stóð og þá sér í lagi undir lok leiksins. Menn höfðu orð á því að það versta sem gæti komið fyrir Ísland væri þessi þrenna Ronaldo því þá væri Lionel Messi enn meira klár í slaginn á morgun. Við munum sjá til en brot af því besta af Twitter má sjá hér að neðan.Ronaldo stórkostlegur. Þvílíkur leikmaður.— Magnús Halldórsson (@MaggiHalld) June 15, 2018 Hættið síðan þessu Messi rúnki í for cryin out loud.— Rikki G (@RikkiGje) June 15, 2018 @Cristiano remember when you draw vs Iceland in EURO ? You said Iceland celebrated like we won the EURO. Now you draw vs Spain and celebrated in WC. Now you know how Iceland feels right ? #BigGameRon #lovefromIceland— Hugi Halldórsson (@hugihall) June 15, 2018 Mér finnst Messi vera frekar augljóslega besti leikmaður allra tíma þegar kemur að hreinræktuðum fótbolta hæfileikum en Ronaldo er svo katastrófískur winner ég kemst ekki yfir það.— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) June 15, 2018 0 - Number of words left to describe Cristiano Ronaldo. .— OptaJoke (@OptaJoke) June 15, 2018 Þessi þrenna Cristiano Ronaldo var það versta sem gat komið fyrir okkur. Nú verður Messi sturlað mótiveraður gegn strákunum okkar á morgun. #Rígurinn #AdvantageCristiano— Kristján Atli (@kristjanatli) June 15, 2018 Var nokkuð bjartsýnn fyrir okkar hönd. Þar til Ronaldo gerði þrennu. Við erum fuckt!— Máni Pétursson (@Manipeturs) June 15, 2018 Sama dag og gæinn er dæmdur í tveggja ára fangelsi og til að borga milljarða vegna skattsvika á Spáni, skorar hann þrennu gegn þeim. #HMRUV #fotbolti #skatturinn pic.twitter.com/c8S31cypXx— Georg Helgi Seljan (@helgiseljan) June 15, 2018 Þessi spyrna. Boltinn er einhvern veginn langt frá því að fara í vegginn, langt frá því að fara framhjá og De Gea er langt frá því að verja. Samt er boltinn klístraður upp í 90 gráðu vinkilinn— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) June 15, 2018 Hahahahahahahah @GummiBen hvað er ég búin að vera reyna segja þér???? Besti fótboltamaður í HEIMI!!!!— Garðar Örn Arnarson (@gardarorn23) June 15, 2018 2009 byrjaði ég að kalla portúgalskan strák #BigGameRon á Facebook....— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 15, 2018 Jesús. Ekki over to you Messi!!!— Auðunn Blöndal (@Auddib) June 15, 2018 When small nations celebrate a draw @Cristiano #LOL pic.twitter.com/9O5aYQ5K59— Henry Birgir (@henrybirgir) June 15, 2018 BigGameRon í vínkilinn.Frekar einfalt sport— Egill Einarsson (@EgillGillz) June 15, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira