Íslenskar drottningar sameina þjóðirnar fyrir leik | Myndir Tómas Þór Þórðarson í Moskvu skrifar 15. júní 2018 16:00 Íslensku drottningarnar með hóp af Argentínumönnum í Moskvu í dag. vísr Innan við sólarhringur er í leik Íslands við Argentínu og eru stuðningsmenn beggja landsliða löngu byrjaðir að streyma til Moskvu. Þeim fjölgar jafnt og þétt en von er á einhverjum í nótt og sömuleiðis á morgun. Löngu er uppselt á leikinn og verða 600 blaðamenn að starfa á honum. Íslendingar munu hita upp í garðpartý nærri miðbænum og halda á völlinn klukkan 13 að staðartíma. Leikurinn hefst svo klukkan 16. Stemningin í Moskvu er alltaf að magnast og héldu Argentínumenn mikla veislu eins og þeim einum er lagið. Nokkrir Íslendingar blönduðu sér í veisluna, þar á meðal tvær glæsilegar íslenskar konur sem virtust afar vinsælar hjá argentínsku strákunum. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á vappinu í miðbæ Moskvu í dag og tók þessar skemmtilegu myndir af stuðningsmönnum, íslenskum sem erlendum. Neðst í fréttinni má fletta myndasyrpu.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.Íslenskir stuðningsmenn sitja fyrir á sjálfu.vísir/vilhelmGlæsilegar og í góðu geimi.vísir/vilhelmVið Íslendingar þekkjum stemninguna í Perú vel frá vináttuleiknum í mars.vísir/vilhelmBlessuð börnin fá líka að fara á HM eins og þessi kólumbíska mær.vísir/vilhelmPar í stíl. Sígilt.vísir/vilhelmArgentínumennirnir slógu upp mikilli veislu og þeir kunna að hafa gaman.vísir/vilhelmMexíkóar eru heldur betur tilbúnir í slaginn en sumir vilja ekki láta sjá sig.vísir/vilhelm HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Innan við sólarhringur er í leik Íslands við Argentínu og eru stuðningsmenn beggja landsliða löngu byrjaðir að streyma til Moskvu. Þeim fjölgar jafnt og þétt en von er á einhverjum í nótt og sömuleiðis á morgun. Löngu er uppselt á leikinn og verða 600 blaðamenn að starfa á honum. Íslendingar munu hita upp í garðpartý nærri miðbænum og halda á völlinn klukkan 13 að staðartíma. Leikurinn hefst svo klukkan 16. Stemningin í Moskvu er alltaf að magnast og héldu Argentínumenn mikla veislu eins og þeim einum er lagið. Nokkrir Íslendingar blönduðu sér í veisluna, þar á meðal tvær glæsilegar íslenskar konur sem virtust afar vinsælar hjá argentínsku strákunum. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á vappinu í miðbæ Moskvu í dag og tók þessar skemmtilegu myndir af stuðningsmönnum, íslenskum sem erlendum. Neðst í fréttinni má fletta myndasyrpu.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.Íslenskir stuðningsmenn sitja fyrir á sjálfu.vísir/vilhelmGlæsilegar og í góðu geimi.vísir/vilhelmVið Íslendingar þekkjum stemninguna í Perú vel frá vináttuleiknum í mars.vísir/vilhelmBlessuð börnin fá líka að fara á HM eins og þessi kólumbíska mær.vísir/vilhelmPar í stíl. Sígilt.vísir/vilhelmArgentínumennirnir slógu upp mikilli veislu og þeir kunna að hafa gaman.vísir/vilhelmMexíkóar eru heldur betur tilbúnir í slaginn en sumir vilja ekki láta sjá sig.vísir/vilhelm
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira