Leyndu ástandi Arons fyrir fjölmiðlum Tómas Þór Þórðarson í Moskvu skrifar 15. júní 2018 19:30 Aron Einar Gunnarsson æfði vel alla vikuna nema ekki þegar að fjölmiðlar fengu að horfa á. vísir/vilhelm Eins og kom fram í dag er Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, klár í slaginn fyrir leikinn á móti Argentínu á HM á morgun. Þetta er auðvitað mikið fagnaðarefni enda Aron lykilmaður. Hann meiddist í lok apríl með liði sínu Cardiff og hefur ekki spilað leik síðan og leikformið því lítið þrátt fyrir að honum hafi gengið betur og betur í endurhæfingunni. Á opnu æfingu íslenska landsliðsins í byrjun vikunnar var Aron bara að skokka létt og rölta um völlinn með sjúkraþjálfara. Hann var tilbúnari en það í slaginn en ekkert var gefið upp með það. „Eftir flugferðina út var ákveðið að ég myndi taka því rólega daginn eftir sem var eina opna æfingin fyrir ykkur fjölmiðlamennina. Því sáuð því í raun ekkert hvernig ég hef verið að æfa,“ sagði Aron Einar á blaðamannafundi hans og Heimis á Spartak-vellinum í Moskvu í dag. Eftir því sem á leið vikuna fór að fréttast að Aron væri að taka fullan þátt í æfingunum sem hann svo staðfesti á blaðamannafundinum í dag. „Ég er búinn að taka fullan þátt í öllum æfingum eftir það og mér líður vel. Ég veit ekkert hvort að Heimir velur mig á morgun en ég er allavega á góðum stað og líður vel,“ sagði Aron Einar Gunnarsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir 600 blaðamenn og uppselt á leikinn á morgun Uppselt er á leik Íslands og Argentínu samkvæmt staðfestum upplýsingum beint frá okkar mönnum í Rússlandi. Leikurinn er risastór á alla mælikvaða, meðal annars hvað fjölmiðla varðar, og er mikill áhugi á landsliðinu. 15. júní 2018 12:45 Heimir: Þetta er ekkert kraftaverk Margir erlendir fjölmiðlar líta á það sem kraftaverk að íslenska liðið sé komið á HM. Það virðist fara pínu í taugarnar á Heimi Hallgrímssyni landsliðsþjálfara. 15. júní 2018 10:35 Ekki hægt annað en að elska okkur Íslendinga Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson voru spurður út í þann góðan stuðning sem íslenska liðið fær frá öðrum þjóðum en Íslandi. 15. júní 2018 10:42 Aron: Fattaði er ég labbaði inn í herbergið hversu stórt þetta er Blaðamannafundur Íslands fór fram í troðfullu herbergi þar sem hitinn var mikill og svitinn meiri. Þessi gríðarlegi áhugi á íslenska liðinu kom landsliðsfyrirliðanum svolítið á óvart. 15. júní 2018 10:58 Heimir: Öll lið vilja hafa leikmann eins og Aron Aron Einar Gunnarsson fékk mikið hrós frá landsliðsþjálfaranum Heimi Hallgrímssyni á blaðamannafundi í Moskvu í dag. 15. júní 2018 10:37 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Fleiri fréttir Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Sjá meira
Eins og kom fram í dag er Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, klár í slaginn fyrir leikinn á móti Argentínu á HM á morgun. Þetta er auðvitað mikið fagnaðarefni enda Aron lykilmaður. Hann meiddist í lok apríl með liði sínu Cardiff og hefur ekki spilað leik síðan og leikformið því lítið þrátt fyrir að honum hafi gengið betur og betur í endurhæfingunni. Á opnu æfingu íslenska landsliðsins í byrjun vikunnar var Aron bara að skokka létt og rölta um völlinn með sjúkraþjálfara. Hann var tilbúnari en það í slaginn en ekkert var gefið upp með það. „Eftir flugferðina út var ákveðið að ég myndi taka því rólega daginn eftir sem var eina opna æfingin fyrir ykkur fjölmiðlamennina. Því sáuð því í raun ekkert hvernig ég hef verið að æfa,“ sagði Aron Einar á blaðamannafundi hans og Heimis á Spartak-vellinum í Moskvu í dag. Eftir því sem á leið vikuna fór að fréttast að Aron væri að taka fullan þátt í æfingunum sem hann svo staðfesti á blaðamannafundinum í dag. „Ég er búinn að taka fullan þátt í öllum æfingum eftir það og mér líður vel. Ég veit ekkert hvort að Heimir velur mig á morgun en ég er allavega á góðum stað og líður vel,“ sagði Aron Einar Gunnarsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir 600 blaðamenn og uppselt á leikinn á morgun Uppselt er á leik Íslands og Argentínu samkvæmt staðfestum upplýsingum beint frá okkar mönnum í Rússlandi. Leikurinn er risastór á alla mælikvaða, meðal annars hvað fjölmiðla varðar, og er mikill áhugi á landsliðinu. 15. júní 2018 12:45 Heimir: Þetta er ekkert kraftaverk Margir erlendir fjölmiðlar líta á það sem kraftaverk að íslenska liðið sé komið á HM. Það virðist fara pínu í taugarnar á Heimi Hallgrímssyni landsliðsþjálfara. 15. júní 2018 10:35 Ekki hægt annað en að elska okkur Íslendinga Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson voru spurður út í þann góðan stuðning sem íslenska liðið fær frá öðrum þjóðum en Íslandi. 15. júní 2018 10:42 Aron: Fattaði er ég labbaði inn í herbergið hversu stórt þetta er Blaðamannafundur Íslands fór fram í troðfullu herbergi þar sem hitinn var mikill og svitinn meiri. Þessi gríðarlegi áhugi á íslenska liðinu kom landsliðsfyrirliðanum svolítið á óvart. 15. júní 2018 10:58 Heimir: Öll lið vilja hafa leikmann eins og Aron Aron Einar Gunnarsson fékk mikið hrós frá landsliðsþjálfaranum Heimi Hallgrímssyni á blaðamannafundi í Moskvu í dag. 15. júní 2018 10:37 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Fleiri fréttir Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Sjá meira
600 blaðamenn og uppselt á leikinn á morgun Uppselt er á leik Íslands og Argentínu samkvæmt staðfestum upplýsingum beint frá okkar mönnum í Rússlandi. Leikurinn er risastór á alla mælikvaða, meðal annars hvað fjölmiðla varðar, og er mikill áhugi á landsliðinu. 15. júní 2018 12:45
Heimir: Þetta er ekkert kraftaverk Margir erlendir fjölmiðlar líta á það sem kraftaverk að íslenska liðið sé komið á HM. Það virðist fara pínu í taugarnar á Heimi Hallgrímssyni landsliðsþjálfara. 15. júní 2018 10:35
Ekki hægt annað en að elska okkur Íslendinga Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson voru spurður út í þann góðan stuðning sem íslenska liðið fær frá öðrum þjóðum en Íslandi. 15. júní 2018 10:42
Aron: Fattaði er ég labbaði inn í herbergið hversu stórt þetta er Blaðamannafundur Íslands fór fram í troðfullu herbergi þar sem hitinn var mikill og svitinn meiri. Þessi gríðarlegi áhugi á íslenska liðinu kom landsliðsfyrirliðanum svolítið á óvart. 15. júní 2018 10:58
Heimir: Öll lið vilja hafa leikmann eins og Aron Aron Einar Gunnarsson fékk mikið hrós frá landsliðsþjálfaranum Heimi Hallgrímssyni á blaðamannafundi í Moskvu í dag. 15. júní 2018 10:37