Reiði vegna morðs á grínista Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. júní 2018 08:14 Eurydice Dixon var myrt á þriðjudagskvöld. THE AGE Morð á ungum áströlskum grínista hefur vakið gríðarlega reiði þar í landi. Hin 22 ára gamla Eurydice Dixon hafði verið að ganga heim eftir uppistandssýningu hennar í Melbourne á þriðjudagskvöld. Á heimleiðinni var ráðist á Dixon og henni nauðgað, áður en lík hennar var skilið eftir á fótboltavelli. Nítján ára karlmaður liggur undir grun og hefur verið kærður vegna árásarinnar. Ástralskir samfélagsmiðlar hafa logað vegna morðsins og kallað er eftir vitundarvakningu um kynbundið ofbeldi í landinu. Mál Dixon þykir minna um margt á morð sem framið var í Melbourne árið 2012. Morðið leiddi til fjölmennra mótmæla þar sem kallað var eftir aðgerðum í málaflokknum.My first stand up set when I was the same age as Eurydice Dixon, was about being afraid walking home at night. Making jokes about it was a way to feel slightly empowered instead of small and frightened. Mourning for this young comedian who was entitled to feel safe.— Alex Lee (@alex_c_lee) June 14, 2018 Mannréttindasamtök segja að kynbundið ofbeldi sé gríðarstórt vandamál í Ástralíu. Úttekt ástralskra stjórnvalda leiddi í ljós að ein af hverjum 5 konum og 5% prósent karla hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi. Dixon hefur verið minnst sem hæfileikaríks grínista sem tvinnaði jafnréttismál og réttlætisþrá inn í uppistönd sín. Morðið á Dixon hefur blásið nýju lífi í umræðuna um kynbundið ofbeldi í Ástralíu. Netverjar hafa til að mynda verið duglegir að gagnrýna skilaboð lögreglunnar í tengslum við mál hennar. Á blaðamannafundi um málið sagði talsmaður lögreglunnar að fólk ætti að vera meðvitað um aðstæður sínar þegar það gengur heim á kvöldin. Það þykir netverjunum til marks um afleitan hugsunarhátt: Það séu ekki þolendur sem eiga að bera ábyrgðina heldur fautarnir sem ráðast á þá í skjóli nætur.Pls people don't blame her for walking in a park at night, as is our society's default position. BLAME HER ATTACKER. Women should be able to walk safely in our streets and parks. Rest in peace Eurydice Dixon.— Chloe Booker (@chloebooker) June 14, 2018 https://t.co/1oEVLYjCZw pic.twitter.com/CqUUcnXyqT— Elly Baxter (@ellybaxterpr) June 14, 2018 I will not raise my girls in a world where travelling home at night is deemed “risky” behaviour. Women have the right to move freely in this country. Freedom is a right not a privilege.— PatriciaKarvelas (@PatsKarvelas) June 14, 2018 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Morð á ungum áströlskum grínista hefur vakið gríðarlega reiði þar í landi. Hin 22 ára gamla Eurydice Dixon hafði verið að ganga heim eftir uppistandssýningu hennar í Melbourne á þriðjudagskvöld. Á heimleiðinni var ráðist á Dixon og henni nauðgað, áður en lík hennar var skilið eftir á fótboltavelli. Nítján ára karlmaður liggur undir grun og hefur verið kærður vegna árásarinnar. Ástralskir samfélagsmiðlar hafa logað vegna morðsins og kallað er eftir vitundarvakningu um kynbundið ofbeldi í landinu. Mál Dixon þykir minna um margt á morð sem framið var í Melbourne árið 2012. Morðið leiddi til fjölmennra mótmæla þar sem kallað var eftir aðgerðum í málaflokknum.My first stand up set when I was the same age as Eurydice Dixon, was about being afraid walking home at night. Making jokes about it was a way to feel slightly empowered instead of small and frightened. Mourning for this young comedian who was entitled to feel safe.— Alex Lee (@alex_c_lee) June 14, 2018 Mannréttindasamtök segja að kynbundið ofbeldi sé gríðarstórt vandamál í Ástralíu. Úttekt ástralskra stjórnvalda leiddi í ljós að ein af hverjum 5 konum og 5% prósent karla hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi. Dixon hefur verið minnst sem hæfileikaríks grínista sem tvinnaði jafnréttismál og réttlætisþrá inn í uppistönd sín. Morðið á Dixon hefur blásið nýju lífi í umræðuna um kynbundið ofbeldi í Ástralíu. Netverjar hafa til að mynda verið duglegir að gagnrýna skilaboð lögreglunnar í tengslum við mál hennar. Á blaðamannafundi um málið sagði talsmaður lögreglunnar að fólk ætti að vera meðvitað um aðstæður sínar þegar það gengur heim á kvöldin. Það þykir netverjunum til marks um afleitan hugsunarhátt: Það séu ekki þolendur sem eiga að bera ábyrgðina heldur fautarnir sem ráðast á þá í skjóli nætur.Pls people don't blame her for walking in a park at night, as is our society's default position. BLAME HER ATTACKER. Women should be able to walk safely in our streets and parks. Rest in peace Eurydice Dixon.— Chloe Booker (@chloebooker) June 14, 2018 https://t.co/1oEVLYjCZw pic.twitter.com/CqUUcnXyqT— Elly Baxter (@ellybaxterpr) June 14, 2018 I will not raise my girls in a world where travelling home at night is deemed “risky” behaviour. Women have the right to move freely in this country. Freedom is a right not a privilege.— PatriciaKarvelas (@PatsKarvelas) June 14, 2018
Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira