Var ekki að fara að rífast við Eið Smára um treyju númer 22 Kolbeinn Tumi Daðason í Moskvu skrifar 15. júní 2018 15:00 Eiður Smári Guðjohnsen á EM 2016. Vísir/Getty „Ég titra af spenningi eins og krakki að bíða eftir jólagjöfunum,“ segir Jón Daði Böðvarsson en framundan er fyrsti leikurinn gegn Argentínu á morgun. Margir spá því að Jón Daði verði einn í fremstu víglínu í leiknum en erfitt er fyrir Heimi Hallgrímsson að horfa framhjá Alfreð Finnbogasyni sem verið hefur sjóðheitur upp við mörk andstæðingsins, hvort sem er með félagsliði sínu Augsburg eða landsliðinu. „Ég hef ekki stökustu hugmynd hvernig byrjunarliðið verður, hvort ég byrji eða ekki. Það er góður höfuðverkur fyrir þjálfarana,“ segir Jón Daði. „Ég er mjög fitt og líður vel. Sjálfstraustið er hátt uppi og ég kem inn í þetta mót ánægður með líðandi tímabil hjá Reading.“ Hann segist jafnspenntur nú og fyrir fyrsta leikinn á EM fyrir tveimur árum. Þá mætti hann Ronaldo í fyrsta leik og nú er það Lionel Messi. „Jú, það er ákveðin upplifun. Ekki margir sem geta sagst hafa spilað á móti tveimur bestu leikmönnum allra tíma. Gaman að því,“ segir Jón Daði. Hann klæðist treyju númer 22 í þessu móti en var númer 15 á EM. „Fyrir Tyrkjaleikinn í undankeppni EM (haustið 2014) var ég númer 22, þá var Eiður (Smári Guðjohnsen) ekki í hóp. Hann var númer 22, ég var ekki að fara að rífast við þann kall. Ég lét það bara eiga sig en er orðinn aftur 22 núna.“Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
„Ég titra af spenningi eins og krakki að bíða eftir jólagjöfunum,“ segir Jón Daði Böðvarsson en framundan er fyrsti leikurinn gegn Argentínu á morgun. Margir spá því að Jón Daði verði einn í fremstu víglínu í leiknum en erfitt er fyrir Heimi Hallgrímsson að horfa framhjá Alfreð Finnbogasyni sem verið hefur sjóðheitur upp við mörk andstæðingsins, hvort sem er með félagsliði sínu Augsburg eða landsliðinu. „Ég hef ekki stökustu hugmynd hvernig byrjunarliðið verður, hvort ég byrji eða ekki. Það er góður höfuðverkur fyrir þjálfarana,“ segir Jón Daði. „Ég er mjög fitt og líður vel. Sjálfstraustið er hátt uppi og ég kem inn í þetta mót ánægður með líðandi tímabil hjá Reading.“ Hann segist jafnspenntur nú og fyrir fyrsta leikinn á EM fyrir tveimur árum. Þá mætti hann Ronaldo í fyrsta leik og nú er það Lionel Messi. „Jú, það er ákveðin upplifun. Ekki margir sem geta sagst hafa spilað á móti tveimur bestu leikmönnum allra tíma. Gaman að því,“ segir Jón Daði. Hann klæðist treyju númer 22 í þessu móti en var númer 15 á EM. „Fyrir Tyrkjaleikinn í undankeppni EM (haustið 2014) var ég númer 22, þá var Eiður (Smári Guðjohnsen) ekki í hóp. Hann var númer 22, ég var ekki að fara að rífast við þann kall. Ég lét það bara eiga sig en er orðinn aftur 22 núna.“Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira