Markvörður Argentínu: Verðum að nota öll möguleg sóknarafbrigði gegn Íslandi Anton Ingi Leifsson skrifar 14. júní 2018 20:30 Willy Caballero, markvörður Argentínu, segir að erfitt verkefni bíði Argentínu er þeir mæta Íslendingum í Moskvu á laugardaginn. Líkur eru á því að Willy verði í markinu enda meiddist Sergio Romero, aðalmarkvörður Argentínu, fyrir mót og þurfti að fara í litla aðgerð. Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, hafði lítinn húmor fyrir því og henti Romoro úr hópnum. Því eru líkur á því að Willy standi í rammanum á laugardaginn. „Þetta verður örugglega mjög erfiður leikur því þeir verjast mjög vel,” sagði Willy á blaðamannafundi í dag. „Þeir eru með þétta vörn og tvær mjög þéttar línur saman.” „Það verður mjög erfitt að sækja gegn þeim. Við verðum að nota öll möguleg sóknarafbrigði því í undankeppninni fengu þeir ekki á sig mörg mörk. Þeir verjast mjög vel og í síðustu keppni spiluðu þeir mjög vel.” „Við sjáum að hann er mjög einbeittur þegar hann vinnur með liðinu. Hann sýnir gott fordæmi sem besti maðurinn, sem hann er. Ég er stoltur af því að geta deilt þessari reynslu með honum,” sagði annar markvörður Argentínu, Nahuel Guzman. Allt innslagið má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í fréttinni HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Sjá meira
Willy Caballero, markvörður Argentínu, segir að erfitt verkefni bíði Argentínu er þeir mæta Íslendingum í Moskvu á laugardaginn. Líkur eru á því að Willy verði í markinu enda meiddist Sergio Romero, aðalmarkvörður Argentínu, fyrir mót og þurfti að fara í litla aðgerð. Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, hafði lítinn húmor fyrir því og henti Romoro úr hópnum. Því eru líkur á því að Willy standi í rammanum á laugardaginn. „Þetta verður örugglega mjög erfiður leikur því þeir verjast mjög vel,” sagði Willy á blaðamannafundi í dag. „Þeir eru með þétta vörn og tvær mjög þéttar línur saman.” „Það verður mjög erfitt að sækja gegn þeim. Við verðum að nota öll möguleg sóknarafbrigði því í undankeppninni fengu þeir ekki á sig mörg mörk. Þeir verjast mjög vel og í síðustu keppni spiluðu þeir mjög vel.” „Við sjáum að hann er mjög einbeittur þegar hann vinnur með liðinu. Hann sýnir gott fordæmi sem besti maðurinn, sem hann er. Ég er stoltur af því að geta deilt þessari reynslu með honum,” sagði annar markvörður Argentínu, Nahuel Guzman. Allt innslagið má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í fréttinni
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Sjá meira