HM byrjar í dag: Versti opnunarleikur sögunnar? Arnar Geir Halldórsson skrifar 14. júní 2018 11:00 Styttan sem allt snýst um vísir/getty Tuttugasta og fyrsta lokamót heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu hefst með leik Rússa og Sádi-Araba á Luzhniki leikvangnum í Moskvu í dag. Flautað verður til leiks klukkan 15:00 á íslenskum tíma og er þetta eini leikur dagsins á HM. Luzhniki rúmar 81.000 áhorfendur í sæti og er stærsti leikvangurinn sem leikið er á í keppninni. Þar fer einnig fram annar undanúrslitaleikurinn og svo sjálfur úrslitaleikurinn þann 15. júlí næstkomandi. Það verður mikið um dýrðir í aðdraganda opnunarleiksins í Moskvu og á leikvangnum sjálfum fer fram opnunarhátíð þar sem Robbie Williams verður aðalnúmerið. Ríflega 500 dansarar og annað sviðslistafólk tekur þátt í atriðinu sem verður þó í styttri kantinum en reiknað er með að það hefjist hálftíma áður en flautað verður til leiks. Rússland og Sádi-Arabía leika í A-riðli ásamt Úrugvæ og Egyptalandi en tvö síðarnefndu liðin eru talin líklegust til að komast áfram úr riðlakeppninni. Aðeins einu sinni hafa gestgjafar HM ekki komist upp úr riðlakeppninni en það gerðist árið 2010 þegar Suður-Afríka sat eftir. Rússar eru í 70. sæti heimslistans, lægstir allra þátttökuþjóða á mótinu en næsta lið fyrir ofan þá er einmitt lið Sádi-Arabíu í 67.sæti. Hefur því verið fleygt að um sé að ræða versta opnunarleik í sögu lokakeppni HM. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Fleiri fréttir EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Sjá meira
Tuttugasta og fyrsta lokamót heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu hefst með leik Rússa og Sádi-Araba á Luzhniki leikvangnum í Moskvu í dag. Flautað verður til leiks klukkan 15:00 á íslenskum tíma og er þetta eini leikur dagsins á HM. Luzhniki rúmar 81.000 áhorfendur í sæti og er stærsti leikvangurinn sem leikið er á í keppninni. Þar fer einnig fram annar undanúrslitaleikurinn og svo sjálfur úrslitaleikurinn þann 15. júlí næstkomandi. Það verður mikið um dýrðir í aðdraganda opnunarleiksins í Moskvu og á leikvangnum sjálfum fer fram opnunarhátíð þar sem Robbie Williams verður aðalnúmerið. Ríflega 500 dansarar og annað sviðslistafólk tekur þátt í atriðinu sem verður þó í styttri kantinum en reiknað er með að það hefjist hálftíma áður en flautað verður til leiks. Rússland og Sádi-Arabía leika í A-riðli ásamt Úrugvæ og Egyptalandi en tvö síðarnefndu liðin eru talin líklegust til að komast áfram úr riðlakeppninni. Aðeins einu sinni hafa gestgjafar HM ekki komist upp úr riðlakeppninni en það gerðist árið 2010 þegar Suður-Afríka sat eftir. Rússar eru í 70. sæti heimslistans, lægstir allra þátttökuþjóða á mótinu en næsta lið fyrir ofan þá er einmitt lið Sádi-Arabíu í 67.sæti. Hefur því verið fleygt að um sé að ræða versta opnunarleik í sögu lokakeppni HM.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Fleiri fréttir EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Sjá meira