Sjáðu ferðamannaparadísina þar sem landsliðið dvelur Kolbeinn Tumi Daðason í Kabardinka skrifar 14. júní 2018 08:00 Þessi gestur naut blíðunnar á ströndinni þar sem finna má mikla afþreyingu fyrir unga sem aldna. Vísir/Vilhelm Ef marka má fyrstu fimm dagana af veru íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í rússneska bænum Kabardinka er um að ræða ferðamannaparadís á jörð. Aðeins átta þúsund manns búa í bænum en stór hluti þeirra sem eru á ferð eru léttklæddir ferðamenn. Frá því að landsliðið lenti á flugvellinum í Gelendzhik á laugardaginn hefur sólin skilið og hitinn verið mikill. Mest hefur hann farið í um 30 stig en yfirleitt verið hæst um 28 stig yfir daginn. Það tekur orku að æfa í slíkum hita og það er mögulega ein ástæða þess að Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari gaf leikmönnum sínum frí í dag. Hérna fer fólkið niður á strönd, kælir sig í Svartahafinu, liggur á bakkanum, skoðar auglýsingaskilit með Aroni Einari Gunnarssyni, keyrir um á eldgamalli fjólublárri Lödu eða tekur sjálfur. Nóg er af afþreyingu niðri við ströndin þar sem auðvelt er að komast í tívolítæki, prófa þrautir og fá sér í gogginn. Strákarnir hafa flestir kynnt sér bæinn í hjólatúr. Fimm leikmenn fóru með Magnúsi Gylfasyni, formanni landsliðsnefndar, í hjólatúr í gær og fleiri voru á ferðinni. Þjálfararnir tóku forskot á sæluna í fyrradag og tóku Frederik Schram með sér.Að neðan má sjá myndir sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók á göngu sinni niður á strönd. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Fleiri fréttir EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Sjá meira
Ef marka má fyrstu fimm dagana af veru íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í rússneska bænum Kabardinka er um að ræða ferðamannaparadís á jörð. Aðeins átta þúsund manns búa í bænum en stór hluti þeirra sem eru á ferð eru léttklæddir ferðamenn. Frá því að landsliðið lenti á flugvellinum í Gelendzhik á laugardaginn hefur sólin skilið og hitinn verið mikill. Mest hefur hann farið í um 30 stig en yfirleitt verið hæst um 28 stig yfir daginn. Það tekur orku að æfa í slíkum hita og það er mögulega ein ástæða þess að Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari gaf leikmönnum sínum frí í dag. Hérna fer fólkið niður á strönd, kælir sig í Svartahafinu, liggur á bakkanum, skoðar auglýsingaskilit með Aroni Einari Gunnarssyni, keyrir um á eldgamalli fjólublárri Lödu eða tekur sjálfur. Nóg er af afþreyingu niðri við ströndin þar sem auðvelt er að komast í tívolítæki, prófa þrautir og fá sér í gogginn. Strákarnir hafa flestir kynnt sér bæinn í hjólatúr. Fimm leikmenn fóru með Magnúsi Gylfasyni, formanni landsliðsnefndar, í hjólatúr í gær og fleiri voru á ferðinni. Þjálfararnir tóku forskot á sæluna í fyrradag og tóku Frederik Schram með sér.Að neðan má sjá myndir sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók á göngu sinni niður á strönd.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Fleiri fréttir EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Sjá meira