Klæðnaður Nígeríu heldur áfram að heilla heiminn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. júní 2018 23:00 Nígeríska liðið áður en lagt var af stað til Rússlands í gær mynd/twitter Landslið Nígeríu, sem eru andstæðingar Íslands í öðrum leik okkar í riðlakeppni HM, ferðaðist til Rússlands í gær. Þáttökuþjóðirnar eru að flykkjast til Rússlands og það því vart fréttnæmt, en nígeríska liðið vakti þó athygli heimsins. Sá sem hefur umsjón með fatavali nígeríska liðsins á skilið stórt hrós. Nígeríska landsliðstreyjan seldist upp í milljóna tali áður en byrjað var að selja hana og fatnaður þeirra í gær vakti mikla lukku. Það er orðið mjög hefðbundið að landslið ferðist í sínu fínasta pússi, íslensku strákarnir voru til dæmis í sérsaumuðum jakkafötum frá Herragarðinum. Nígeríumenn klæddust þjóðlegum síðjökkum sem hafa vakið mikla lukku á samfélagsmiðlum. Sumir hafa gengið svo langt að segja þá hafa unnið keppnina nú þegar.Nigeria should be advanced to the #worldcup final for these team travel outfits alone. pic.twitter.com/OALUmYcc4f — Travon Free (@Travon) June 11, 2018 It's not just Nigeria's kit that is incredible, their travel outfits are too pic.twitter.com/iqpoL4V44p — Indy Football (@IndyFootball) June 11, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lafhræddir við Kolbein í Nígeríu en vita ekki að hann fer ekki á HM Kolbeinn Sigþórsson var ekki valinn í HM-hópinn þar sem að hann hefur varla spilað leik í tæp tvö ár. 14. maí 2018 13:00 Framherji með einn landsleik að baki í lokahóp Nígeríu Landsliðsþjálfari Nígeríu Gernot Rohr tilkynnti í dag lokahóp sinn fyrir HM í Rússlandi. Ola Aina og Mikel Agu voru þeir tveir leikmenn sem sitja eftir úr 25 manna æfingahóp. 3. júní 2018 13:00 Nígería mætir á HM með tvö töp á bakinu Nígería er í riðli með Íslandi á HM í fótbolta í Rússlandi en þjóðirnar mætast í annarri umferð riðlakeppninnar. 6. júní 2018 14:58 Mest lesið Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Fleiri fréttir Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Sjá meira
Landslið Nígeríu, sem eru andstæðingar Íslands í öðrum leik okkar í riðlakeppni HM, ferðaðist til Rússlands í gær. Þáttökuþjóðirnar eru að flykkjast til Rússlands og það því vart fréttnæmt, en nígeríska liðið vakti þó athygli heimsins. Sá sem hefur umsjón með fatavali nígeríska liðsins á skilið stórt hrós. Nígeríska landsliðstreyjan seldist upp í milljóna tali áður en byrjað var að selja hana og fatnaður þeirra í gær vakti mikla lukku. Það er orðið mjög hefðbundið að landslið ferðist í sínu fínasta pússi, íslensku strákarnir voru til dæmis í sérsaumuðum jakkafötum frá Herragarðinum. Nígeríumenn klæddust þjóðlegum síðjökkum sem hafa vakið mikla lukku á samfélagsmiðlum. Sumir hafa gengið svo langt að segja þá hafa unnið keppnina nú þegar.Nigeria should be advanced to the #worldcup final for these team travel outfits alone. pic.twitter.com/OALUmYcc4f — Travon Free (@Travon) June 11, 2018 It's not just Nigeria's kit that is incredible, their travel outfits are too pic.twitter.com/iqpoL4V44p — Indy Football (@IndyFootball) June 11, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lafhræddir við Kolbein í Nígeríu en vita ekki að hann fer ekki á HM Kolbeinn Sigþórsson var ekki valinn í HM-hópinn þar sem að hann hefur varla spilað leik í tæp tvö ár. 14. maí 2018 13:00 Framherji með einn landsleik að baki í lokahóp Nígeríu Landsliðsþjálfari Nígeríu Gernot Rohr tilkynnti í dag lokahóp sinn fyrir HM í Rússlandi. Ola Aina og Mikel Agu voru þeir tveir leikmenn sem sitja eftir úr 25 manna æfingahóp. 3. júní 2018 13:00 Nígería mætir á HM með tvö töp á bakinu Nígería er í riðli með Íslandi á HM í fótbolta í Rússlandi en þjóðirnar mætast í annarri umferð riðlakeppninnar. 6. júní 2018 14:58 Mest lesið Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Fleiri fréttir Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Sjá meira
Lafhræddir við Kolbein í Nígeríu en vita ekki að hann fer ekki á HM Kolbeinn Sigþórsson var ekki valinn í HM-hópinn þar sem að hann hefur varla spilað leik í tæp tvö ár. 14. maí 2018 13:00
Framherji með einn landsleik að baki í lokahóp Nígeríu Landsliðsþjálfari Nígeríu Gernot Rohr tilkynnti í dag lokahóp sinn fyrir HM í Rússlandi. Ola Aina og Mikel Agu voru þeir tveir leikmenn sem sitja eftir úr 25 manna æfingahóp. 3. júní 2018 13:00
Nígería mætir á HM með tvö töp á bakinu Nígería er í riðli með Íslandi á HM í fótbolta í Rússlandi en þjóðirnar mætast í annarri umferð riðlakeppninnar. 6. júní 2018 14:58