Ruglaðist á bensíngjöf og bremsu Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. júní 2018 06:20 Bílstjórar eru fyrirferðamiklir í dagbók lögreglunnar eftir nóttina. Vísir/eyþór Tveir ökumenn ollu tjóni á höfuðborgarsvæðinu í nótt; annar þeirra vegna ölvunar en hinn vegna óheppni. Sá fyrrnefndi hafði ekið niður Njálsgötu í miðborg Reykjavíkur. Það fór ekki betur en svo að hann stýrði bifreið sinni á rafmagnskassa og handrið áður en ökumaðurinn brunaði svo af vettvangi. Lögreglan hafði þó hendur í hári hans skömmu síðar. Við yfirheyrslu kom í ljós að ökumaðurinn var undir áhrifum áfengis og þar að auki hafði hann aldrei öðlast ökuréttindi. Því var hann fluttur í fangaklefa á Hverfisgötu þar sem hann hefur mátt sofa úr sér vímuna í nótt. Síðarnefndi ökumaðurinn hafði ekki heppnina með sér þegar hann ók um Staðarberg í Hafnarfirði. Að sögn lögreglu ruglaðist ökumaðurinn á bensíngjöfinni og bremsunni með þeim afleiðingum að hann ók bíl sínum á verslun við götuna. Einhverjar skemmdir eru sagðar hafa orðið á bifreiðinni og húsinu en svo virðist sem ökumaðurinn hafi sloppið ómeiddur. Fjölmargir aðrar ökumenn voru stöðvaðir í nótt, flestir þeirra vegna gruns um ölvunarakstur. Lögreglumál Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Olivia Hussey er látin Erlent Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Innlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Erlent Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Innlent Borgarísjaki utan við Blönduós Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Fleiri fréttir Þjóðarsorg í Suður-Kóreu og fimbulkuldi um allt land Öflug skjálftahrina við Reykjaneshrygg Borgarísjaki utan við Blönduós Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Hafa enn ekki fundið manninn sem reyndi að stela hraðbanka Mannskætt flugslys, öfgaveður og Alfreð Finnboga Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Straumar og stefnur stjórnmálanna 2024 Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Sjá meira
Tveir ökumenn ollu tjóni á höfuðborgarsvæðinu í nótt; annar þeirra vegna ölvunar en hinn vegna óheppni. Sá fyrrnefndi hafði ekið niður Njálsgötu í miðborg Reykjavíkur. Það fór ekki betur en svo að hann stýrði bifreið sinni á rafmagnskassa og handrið áður en ökumaðurinn brunaði svo af vettvangi. Lögreglan hafði þó hendur í hári hans skömmu síðar. Við yfirheyrslu kom í ljós að ökumaðurinn var undir áhrifum áfengis og þar að auki hafði hann aldrei öðlast ökuréttindi. Því var hann fluttur í fangaklefa á Hverfisgötu þar sem hann hefur mátt sofa úr sér vímuna í nótt. Síðarnefndi ökumaðurinn hafði ekki heppnina með sér þegar hann ók um Staðarberg í Hafnarfirði. Að sögn lögreglu ruglaðist ökumaðurinn á bensíngjöfinni og bremsunni með þeim afleiðingum að hann ók bíl sínum á verslun við götuna. Einhverjar skemmdir eru sagðar hafa orðið á bifreiðinni og húsinu en svo virðist sem ökumaðurinn hafi sloppið ómeiddur. Fjölmargir aðrar ökumenn voru stöðvaðir í nótt, flestir þeirra vegna gruns um ölvunarakstur.
Lögreglumál Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Olivia Hussey er látin Erlent Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Innlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Erlent Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Innlent Borgarísjaki utan við Blönduós Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Fleiri fréttir Þjóðarsorg í Suður-Kóreu og fimbulkuldi um allt land Öflug skjálftahrina við Reykjaneshrygg Borgarísjaki utan við Blönduós Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Hafa enn ekki fundið manninn sem reyndi að stela hraðbanka Mannskætt flugslys, öfgaveður og Alfreð Finnboga Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Straumar og stefnur stjórnmálanna 2024 Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Sjá meira