Sverrir Ingi: Þetta köllum við nú bara hafgolu Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 11. júní 2018 14:30 Sverrir Ingi á æfingu í dag. vísir/vilhelm Sverrir Ingi Ingason, miðvörður íslenska landsliðsins, er hæstánægður með aðstæður í Kabardinka þar sem að liðið æfir en völlurinn lítur glæsilega út og virkar í topp standi. „Völlurinn er frábær og bara eins góður og að hann getur verið, held ég,“ segir Sverrir Ingi sem var í viðtölum fyrir æfingu strákanna okkar í dag. Veðrið setti smá strik í reikninginn á æfingasvæðinu í dag. Mikið rok var í nótt sem felldi grindur sem áttu að koma í veg fyrir að blaðamenn á svæðinu gætu horft á æfinguna. Þeir voru í staðinn sendir heim þegar að æfingin hófst. „Þeir kalla þetta rok hérna en við þekkjum þetta ekki sem rok heima. Þar er þetta eiginlega hafgola. Það er fínt að fá smá kælingu inn á milli í hitanum,“ segir Sverrir léttur, en aðstæður á hótelinu eru einnig mjög góðar, að hans sögn. „Hótelið er mjög fínt. Það er búið að gera það eins gott og mögulegt er fyrir okkur þannig að okkur líður vel þarna. Menn hafa verið að aðlagast tímamismuninum en svo erum við með ýmislegt sem er búið að setja upp fyrir okkur. Okkur ætti ekki að leiðast þarna.“ Miðvörðurinn öflugi hefur sett mikla pressu á Ragnar Sigurðsson og Kára Árnason og gæti allt eins byrjað fyrsta leik á móti Argentínu. Hann miðar allavega sinn undirbúning við það. „Auðvitað reynir maður að undirbúa sig eins og maður sé að fara að spila en það verður bara að koma í ljós hvað gerist. Þetta verða þrír hörkuleikir með mislöngum tíma á milli þannig að þeir leikmenn sem byrja ekki fyrsta eða annan leik þurfa að vera klárir þegar að kallið kemur,“ segir Sverrir, en hefur samkeppnin áhrif á vinskap þremenninganna? „Alls ekki. Við náum allir mjög vel saman. Við erum allir saman í þessu hvort sem að það sé ég eða einhver annar sem spilar. Við styðjum hvorn annan alla leið enda vitum við að okkar sterkasta vopn er liðsheildin. Við munum klárlega halda áfram að styðja hvorn annan því að það er það sem hefur verið að virka,“ segir Sverrir Ingi Ingason. Allt viðtalið má sjá hér að neðan. Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hjörvar fékk góða hugmynd til að auglýsa Sumarmessuna Þegar tveir góðir menn hittast í messu hjá Rikka G þá fæðast góðar hugmyndir. 11. júní 2018 14:00 Taktu prófið og kannaðu hvort þú sért sannur stuðningsmaður Íslands Nú er hægt að svara spurningalista á BBC til að sýna það og sanna að þú sért stuðningsmaður íslenska liðsins út í gegn. 11. júní 2018 13:30 Birkir fann kipp í rassinum og óttaðist að hann væri tognaður Fór í myndatöku og vonar það besta. 11. júní 2018 09:52 Öryggisfulltrúi KSÍ fundar tvisvar á dag með lögregluyfirvöldum Það hvílir mikil ábyrgð á herðum Víðis Reynissonar öryggisfulltrúa að sjá til þess ásamt yfirvöldum í Rússlandi að strákarnir okkar séu öruggir allan tímann hér í landi. 11. júní 2018 13:00 Hannes fundaði með markvörðunum: „Mér fannst ég verða að segja nokkur orð“ Hannes Þór Halldórsson fór aðeins yfir málin með markvörðum íslenska liðsins. 11. júní 2018 08:30 HM í dag: Rangur misskilningur á rússneskum veitingastað Þátturinn sem aldrei sefur er kominn í loftið. 11. júní 2018 09:00 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Sverrir Ingi Ingason, miðvörður íslenska landsliðsins, er hæstánægður með aðstæður í Kabardinka þar sem að liðið æfir en völlurinn lítur glæsilega út og virkar í topp standi. „Völlurinn er frábær og bara eins góður og að hann getur verið, held ég,“ segir Sverrir Ingi sem var í viðtölum fyrir æfingu strákanna okkar í dag. Veðrið setti smá strik í reikninginn á æfingasvæðinu í dag. Mikið rok var í nótt sem felldi grindur sem áttu að koma í veg fyrir að blaðamenn á svæðinu gætu horft á æfinguna. Þeir voru í staðinn sendir heim þegar að æfingin hófst. „Þeir kalla þetta rok hérna en við þekkjum þetta ekki sem rok heima. Þar er þetta eiginlega hafgola. Það er fínt að fá smá kælingu inn á milli í hitanum,“ segir Sverrir léttur, en aðstæður á hótelinu eru einnig mjög góðar, að hans sögn. „Hótelið er mjög fínt. Það er búið að gera það eins gott og mögulegt er fyrir okkur þannig að okkur líður vel þarna. Menn hafa verið að aðlagast tímamismuninum en svo erum við með ýmislegt sem er búið að setja upp fyrir okkur. Okkur ætti ekki að leiðast þarna.“ Miðvörðurinn öflugi hefur sett mikla pressu á Ragnar Sigurðsson og Kára Árnason og gæti allt eins byrjað fyrsta leik á móti Argentínu. Hann miðar allavega sinn undirbúning við það. „Auðvitað reynir maður að undirbúa sig eins og maður sé að fara að spila en það verður bara að koma í ljós hvað gerist. Þetta verða þrír hörkuleikir með mislöngum tíma á milli þannig að þeir leikmenn sem byrja ekki fyrsta eða annan leik þurfa að vera klárir þegar að kallið kemur,“ segir Sverrir, en hefur samkeppnin áhrif á vinskap þremenninganna? „Alls ekki. Við náum allir mjög vel saman. Við erum allir saman í þessu hvort sem að það sé ég eða einhver annar sem spilar. Við styðjum hvorn annan alla leið enda vitum við að okkar sterkasta vopn er liðsheildin. Við munum klárlega halda áfram að styðja hvorn annan því að það er það sem hefur verið að virka,“ segir Sverrir Ingi Ingason. Allt viðtalið má sjá hér að neðan. Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hjörvar fékk góða hugmynd til að auglýsa Sumarmessuna Þegar tveir góðir menn hittast í messu hjá Rikka G þá fæðast góðar hugmyndir. 11. júní 2018 14:00 Taktu prófið og kannaðu hvort þú sért sannur stuðningsmaður Íslands Nú er hægt að svara spurningalista á BBC til að sýna það og sanna að þú sért stuðningsmaður íslenska liðsins út í gegn. 11. júní 2018 13:30 Birkir fann kipp í rassinum og óttaðist að hann væri tognaður Fór í myndatöku og vonar það besta. 11. júní 2018 09:52 Öryggisfulltrúi KSÍ fundar tvisvar á dag með lögregluyfirvöldum Það hvílir mikil ábyrgð á herðum Víðis Reynissonar öryggisfulltrúa að sjá til þess ásamt yfirvöldum í Rússlandi að strákarnir okkar séu öruggir allan tímann hér í landi. 11. júní 2018 13:00 Hannes fundaði með markvörðunum: „Mér fannst ég verða að segja nokkur orð“ Hannes Þór Halldórsson fór aðeins yfir málin með markvörðum íslenska liðsins. 11. júní 2018 08:30 HM í dag: Rangur misskilningur á rússneskum veitingastað Þátturinn sem aldrei sefur er kominn í loftið. 11. júní 2018 09:00 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Hjörvar fékk góða hugmynd til að auglýsa Sumarmessuna Þegar tveir góðir menn hittast í messu hjá Rikka G þá fæðast góðar hugmyndir. 11. júní 2018 14:00
Taktu prófið og kannaðu hvort þú sért sannur stuðningsmaður Íslands Nú er hægt að svara spurningalista á BBC til að sýna það og sanna að þú sért stuðningsmaður íslenska liðsins út í gegn. 11. júní 2018 13:30
Birkir fann kipp í rassinum og óttaðist að hann væri tognaður Fór í myndatöku og vonar það besta. 11. júní 2018 09:52
Öryggisfulltrúi KSÍ fundar tvisvar á dag með lögregluyfirvöldum Það hvílir mikil ábyrgð á herðum Víðis Reynissonar öryggisfulltrúa að sjá til þess ásamt yfirvöldum í Rússlandi að strákarnir okkar séu öruggir allan tímann hér í landi. 11. júní 2018 13:00
Hannes fundaði með markvörðunum: „Mér fannst ég verða að segja nokkur orð“ Hannes Þór Halldórsson fór aðeins yfir málin með markvörðum íslenska liðsins. 11. júní 2018 08:30
HM í dag: Rangur misskilningur á rússneskum veitingastað Þátturinn sem aldrei sefur er kominn í loftið. 11. júní 2018 09:00