Taktu prófið og kannaðu hvort þú sért sannur stuðningsmaður Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2018 13:30 Er þetta nokkur spurning? Vísir/EPA Nú er hægt að svara spurningalista á BBC til að sýna það og sanna að þú sért stuðningsmaður íslenska liðsins út í gegn. Heimsmeistarakeppnin í fótbolta hefst í Rússlandi á fimmtudaginn kemur og íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar síðan sinn fyrsta leik á laugardaginn. Það þarf ekki að spyrja því, eins og kannski oft áður á HM, með hvaða liði íslenska þjóðin heldur á þessu heimsmeistaramóti. Hér árum áður héldum við Íslendingar kannski með einni af Norðurlandaþjóðunum, sumir voru harðir stuðningsmenn enska eða þýska liðsins á meðan aðrir heilluðust af sambatakti Brasilíumanna. Nú þarf hinsvegar ekki að spyrja. Ísland er mætt á stærsta sviðið í fyrsta sinn og hér á landi sameinast allir í því að kalla „Áfram Ísland“ þetta HM-sumar.Pre-match meals, boxsets, five-a-side style... Find out what #WorldCup team suits you with our personality quiz! Give it a go: https://t.co/pef1NEIlPJpic.twitter.com/UtHUzwqcNh — BBC Sport (@BBCSport) June 11, 2018 Íslensku strákarnir eru mættir til Rússlands til að skrifa söguna og munu setja HM-met í fyrsta leik á móti Argentínu en Ísland verður þá langfámennasta þjóðin til að spila í úrslitakeppni HM. En eru allir Íslendingar sannir stuðningsmenn íslenska landsliðsins á þessu heimsmeistaramóti. BBC hefur sett saman fróðlegan spurningalista á heimasíðu sinni en markmið hans er að finna út hvað sé raunverulegt uppáhaldslið lesandans.Þú lesandi góður getur tekið þetta próf með því að smella hér. Ein vísbending til þeirra sem vilja ekki lenda á öðru liði en því íslenska þá eru nokkur augljós „íslensk“ svör við nokkrum spurninganna sem hættu að skila svaranda á „réttan“ stað."Welcome to Russia!"@footballiceland trained at their base camp in Russia for the first time ahead of their first ever #WorldCup matchpic.twitter.com/KguAxVIzLk — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) June 10, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Fleiri fréttir Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Sjá meira
Nú er hægt að svara spurningalista á BBC til að sýna það og sanna að þú sért stuðningsmaður íslenska liðsins út í gegn. Heimsmeistarakeppnin í fótbolta hefst í Rússlandi á fimmtudaginn kemur og íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar síðan sinn fyrsta leik á laugardaginn. Það þarf ekki að spyrja því, eins og kannski oft áður á HM, með hvaða liði íslenska þjóðin heldur á þessu heimsmeistaramóti. Hér árum áður héldum við Íslendingar kannski með einni af Norðurlandaþjóðunum, sumir voru harðir stuðningsmenn enska eða þýska liðsins á meðan aðrir heilluðust af sambatakti Brasilíumanna. Nú þarf hinsvegar ekki að spyrja. Ísland er mætt á stærsta sviðið í fyrsta sinn og hér á landi sameinast allir í því að kalla „Áfram Ísland“ þetta HM-sumar.Pre-match meals, boxsets, five-a-side style... Find out what #WorldCup team suits you with our personality quiz! Give it a go: https://t.co/pef1NEIlPJpic.twitter.com/UtHUzwqcNh — BBC Sport (@BBCSport) June 11, 2018 Íslensku strákarnir eru mættir til Rússlands til að skrifa söguna og munu setja HM-met í fyrsta leik á móti Argentínu en Ísland verður þá langfámennasta þjóðin til að spila í úrslitakeppni HM. En eru allir Íslendingar sannir stuðningsmenn íslenska landsliðsins á þessu heimsmeistaramóti. BBC hefur sett saman fróðlegan spurningalista á heimasíðu sinni en markmið hans er að finna út hvað sé raunverulegt uppáhaldslið lesandans.Þú lesandi góður getur tekið þetta próf með því að smella hér. Ein vísbending til þeirra sem vilja ekki lenda á öðru liði en því íslenska þá eru nokkur augljós „íslensk“ svör við nokkrum spurninganna sem hættu að skila svaranda á „réttan“ stað."Welcome to Russia!"@footballiceland trained at their base camp in Russia for the first time ahead of their first ever #WorldCup matchpic.twitter.com/KguAxVIzLk — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) June 10, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Fleiri fréttir Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Sjá meira