Blaðamennirnir sem voru reknir af hóteli íslenska liðsins sverja af sér sakirnar Arnar Björnsson í Kabardinka skrifar 11. júní 2018 07:30 „Argentína nær ekki sama árangri núna og fyrir fjórum árum liðið fer ekki í úrslit“, segir Tomas Maria Bence fréttamaður argentínska blaðsins La Nacion. Hann ásamt myndatökumanninum Santiago Lucas Filipuzzi fylgist með íslenska landsliðinu og eftir leik Strákanna okkar gegn Messi og félögum fara þeir og skoða næstu mótherja Argentínu, Nígeríu og Króatíu. Tomas var ekki hrifinn af síðustu leikjum argentínska liðsins. „Við erum með góða einstaklinga en liðsheildin er ekki góð.“ Hvaða væntingar eru gerðar til liðsins á HM í Rússlandi? „Allir eru spenntir og vilja sjá liðið komast í úrslit en árangurinn undanfarið hefur ekkert verið sérstakur, tíð þjálfaraskipti og margir leikmenn hafa fengið tækifæri. Ég held að fólk reikni ekki með því að við komust í úrslit“, segir Tomas.Verður leikurinn gegn Íslandi auðveldur? „Ég vona það en ég held að svo verði ekki. Ég hef verið að fylgjast með íslenska liðinu og ég held það eigi möguleika,“ segir Filipuzzi. Þið voruð reknir út af hótelinu þar sem íslensku leikmennirnir dvelja? „Já, lögreglan hér er að flækja hlutina of mikið. Við reyndum að taka myndir á hótelinu en fengum það ekki. Við erum ekki á þessu hóteli og því henti löggan okkur út“. Þannig að þið eruð glæpamenn?Nei segja þeir báðir skellihlæjandi, „kannski í augum lögreglunnar en við erum það alls ekki. Við viljum bara fjalla um íslenska liðið, við erum engir njósnarar.“ Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari gaf sér tíma til að spjalla við þessa geðþekku Argentínumenn í lok æfingar í morgun.Vísir verður með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Argentínskum blaðamanni vísað af hóteli íslenska landsliðsins Fjölmiðlar frá Suður-Ameríkur fengu ekki að koma inn á flugvöllinn í Gelendzhik enda höfðu þeir ekki leyfi. 9. júní 2018 22:54 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira
„Argentína nær ekki sama árangri núna og fyrir fjórum árum liðið fer ekki í úrslit“, segir Tomas Maria Bence fréttamaður argentínska blaðsins La Nacion. Hann ásamt myndatökumanninum Santiago Lucas Filipuzzi fylgist með íslenska landsliðinu og eftir leik Strákanna okkar gegn Messi og félögum fara þeir og skoða næstu mótherja Argentínu, Nígeríu og Króatíu. Tomas var ekki hrifinn af síðustu leikjum argentínska liðsins. „Við erum með góða einstaklinga en liðsheildin er ekki góð.“ Hvaða væntingar eru gerðar til liðsins á HM í Rússlandi? „Allir eru spenntir og vilja sjá liðið komast í úrslit en árangurinn undanfarið hefur ekkert verið sérstakur, tíð þjálfaraskipti og margir leikmenn hafa fengið tækifæri. Ég held að fólk reikni ekki með því að við komust í úrslit“, segir Tomas.Verður leikurinn gegn Íslandi auðveldur? „Ég vona það en ég held að svo verði ekki. Ég hef verið að fylgjast með íslenska liðinu og ég held það eigi möguleika,“ segir Filipuzzi. Þið voruð reknir út af hótelinu þar sem íslensku leikmennirnir dvelja? „Já, lögreglan hér er að flækja hlutina of mikið. Við reyndum að taka myndir á hótelinu en fengum það ekki. Við erum ekki á þessu hóteli og því henti löggan okkur út“. Þannig að þið eruð glæpamenn?Nei segja þeir báðir skellihlæjandi, „kannski í augum lögreglunnar en við erum það alls ekki. Við viljum bara fjalla um íslenska liðið, við erum engir njósnarar.“ Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari gaf sér tíma til að spjalla við þessa geðþekku Argentínumenn í lok æfingar í morgun.Vísir verður með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Argentínskum blaðamanni vísað af hóteli íslenska landsliðsins Fjölmiðlar frá Suður-Ameríkur fengu ekki að koma inn á flugvöllinn í Gelendzhik enda höfðu þeir ekki leyfi. 9. júní 2018 22:54 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira
Argentínskum blaðamanni vísað af hóteli íslenska landsliðsins Fjölmiðlar frá Suður-Ameríkur fengu ekki að koma inn á flugvöllinn í Gelendzhik enda höfðu þeir ekki leyfi. 9. júní 2018 22:54