Neuer: Áttum ekkert meira skilið Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. júní 2018 10:30 Þjóðverjar hafa kvatt HM í Rússlandi vísir/getty Heimsmeistarar Þýskalands yfirgefa Rússland með skottið á milli lappanna eftir að hafa hafnað í neðsta sæti F-riðils eftir 2-0 tap gegn Suður-Kóreu í lokaumferðinni í gær. Þjóðverjar hófu mótið á að tapa verðskuldað gegn Mexíkó en unnu svo dramatískan sigur á Svíþjóð í öðrum leik þar sem frammistaða heimsmeistaranna var hreint ekki sannfærandi. Neuer viðurkennir að liðið hafi aldrei náð neinum takti í mótinu og eigi ekkert annað skilið en að yfirgefa keppnina. „Við höfðum þetta í okkar höndum en klúðruðum þessu. Við áttum ekki skilið að fara lengra,“ sagði Neuer í leikslok í gær. „Þetta er mjög svekkjandi. Við stóðum ekki undir væntingum í neinum leik. Við þurfum að greina þetta. Í öllum þremur leikjunum litum við ekki út eins og þýskt landslið. Það var engin ástæða fyrir önnur lið að óttast okkur,“ „Ef við hefðum komist áfram hefðu örugglega öll liðin viljað mæta okkur í 16-liða úrslitum. Enginn óttast lið sem sýnir af sér svona frammistöður,“ sagði Neuer hreinskilinn. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Löw: Áttum ekki skilið að fara upp úr riðlinum Joachim Löw, þjálfari þýska karlalandsliðsins í fótbolta, sagði vonbrigðin gríðarleg eftir að Þýskaland féll úr leik á HM í Rússlandi. Hann vildi ekki svara spurningum um framtíð sína. 27. júní 2018 23:30 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Heimsmeistarar Þýskalands yfirgefa Rússland með skottið á milli lappanna eftir að hafa hafnað í neðsta sæti F-riðils eftir 2-0 tap gegn Suður-Kóreu í lokaumferðinni í gær. Þjóðverjar hófu mótið á að tapa verðskuldað gegn Mexíkó en unnu svo dramatískan sigur á Svíþjóð í öðrum leik þar sem frammistaða heimsmeistaranna var hreint ekki sannfærandi. Neuer viðurkennir að liðið hafi aldrei náð neinum takti í mótinu og eigi ekkert annað skilið en að yfirgefa keppnina. „Við höfðum þetta í okkar höndum en klúðruðum þessu. Við áttum ekki skilið að fara lengra,“ sagði Neuer í leikslok í gær. „Þetta er mjög svekkjandi. Við stóðum ekki undir væntingum í neinum leik. Við þurfum að greina þetta. Í öllum þremur leikjunum litum við ekki út eins og þýskt landslið. Það var engin ástæða fyrir önnur lið að óttast okkur,“ „Ef við hefðum komist áfram hefðu örugglega öll liðin viljað mæta okkur í 16-liða úrslitum. Enginn óttast lið sem sýnir af sér svona frammistöður,“ sagði Neuer hreinskilinn.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Löw: Áttum ekki skilið að fara upp úr riðlinum Joachim Löw, þjálfari þýska karlalandsliðsins í fótbolta, sagði vonbrigðin gríðarleg eftir að Þýskaland féll úr leik á HM í Rússlandi. Hann vildi ekki svara spurningum um framtíð sína. 27. júní 2018 23:30 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Löw: Áttum ekki skilið að fara upp úr riðlinum Joachim Löw, þjálfari þýska karlalandsliðsins í fótbolta, sagði vonbrigðin gríðarleg eftir að Þýskaland féll úr leik á HM í Rússlandi. Hann vildi ekki svara spurningum um framtíð sína. 27. júní 2018 23:30