Er Raggi Sig hættur í landsliðinu? Anton Ingi Leifsson skrifar 27. júní 2018 16:51 Er Raggi að hætta í landsliðinu eða er hann bara að kveðja Kára? vísir/getty Ragnar Sigurðsson, varnarmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu og FC Rostov í Rússlandi, birti athyglisverða mynd á Instagram-síðu sinni fyrr í dag. Myndin var af þeim Ragnari og Kára Árnasyni sem hafa verið miðvarðarpar landsliðsins undanfarin ár en Sverrir Ingi Ingason spilaði við hlið Ragnars í leiknum gegn Króatíu í gær. Undir myndina skrifar hann að þetta hafi verið frábær ferð til lengri tíma og að liðið hafi viljað meira út úr HM en örlögin hafi ekki verið með okkur. „Þetta hefur verið mikill heiður að spila fyrir landsliðið með mínum félögum og með allri þessi velgengni sem við höfum náð,” skrifaði Ragnar undir myndina og bætti við: „Núna er kominn tími á að nýjar aðilar komi inn og taki yfir vörnina. Risa þakklæti til allra sem tóku þátt í þessari frábæru ferð. #fyririsland.” Þetta vekur upp spurningar hvort að Ragnar sé hættur með landsliðinu eða einfaldlega hvort að hann sé bara að kveðja Kára. Ragnar er 32 ára gamall og hefur spilað 80 landsleiki og skorað í þessum leikjum þrjú mörk. Hann leikur nú með FC Rostov í Rússlandi. What a ride we've had for a long time now.. We wanted more out of this World Cup but fortune was not on our side. It's been an honor to play for my country with my friends, with all the success we've had. Now it's time for some young guns to take over the defence. Big thanks to everyone involved on this amazing journey #fyririsland A post shared by Ragnar Sigurðsson (@sykurson) on Jun 27, 2018 at 9:26am PDT HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Stjarnan | Ná gestirnir að tryggja sér Evrópusæti? Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Sjá meira
Ragnar Sigurðsson, varnarmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu og FC Rostov í Rússlandi, birti athyglisverða mynd á Instagram-síðu sinni fyrr í dag. Myndin var af þeim Ragnari og Kára Árnasyni sem hafa verið miðvarðarpar landsliðsins undanfarin ár en Sverrir Ingi Ingason spilaði við hlið Ragnars í leiknum gegn Króatíu í gær. Undir myndina skrifar hann að þetta hafi verið frábær ferð til lengri tíma og að liðið hafi viljað meira út úr HM en örlögin hafi ekki verið með okkur. „Þetta hefur verið mikill heiður að spila fyrir landsliðið með mínum félögum og með allri þessi velgengni sem við höfum náð,” skrifaði Ragnar undir myndina og bætti við: „Núna er kominn tími á að nýjar aðilar komi inn og taki yfir vörnina. Risa þakklæti til allra sem tóku þátt í þessari frábæru ferð. #fyririsland.” Þetta vekur upp spurningar hvort að Ragnar sé hættur með landsliðinu eða einfaldlega hvort að hann sé bara að kveðja Kára. Ragnar er 32 ára gamall og hefur spilað 80 landsleiki og skorað í þessum leikjum þrjú mörk. Hann leikur nú með FC Rostov í Rússlandi. What a ride we've had for a long time now.. We wanted more out of this World Cup but fortune was not on our side. It's been an honor to play for my country with my friends, with all the success we've had. Now it's time for some young guns to take over the defence. Big thanks to everyone involved on this amazing journey #fyririsland A post shared by Ragnar Sigurðsson (@sykurson) on Jun 27, 2018 at 9:26am PDT
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Stjarnan | Ná gestirnir að tryggja sér Evrópusæti? Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Sjá meira