Paul Scholes sér engin heimsmeistaraefni ennþá Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2018 15:00 Hverjir kyssa HM-styttuna 15. júlí. Paul Scholes telur að allt að tíu þjóðir geti unnið HM. Vísir/Getty Manchester United goðsögnin Paul Scholes segist ekki sjá eitt lið ennþá á HM sem hefur sýnt að það ætli að fara alla leið og vinna heimsmeistaratitilinn. Paul Scholes var í úrvarpsviðtali hjá BBC Radio 5 Live þar sem hann var spurður út í mögulega heimsmeistara í ár. „Það er erfitt að segja hvaða lið eru heimsmeistaraefni í dag. Eftir tvo til þrjá leiki er maður vanalega búinn að sjá slíkt lið á HM en þetta er allt opið ennþá. „Kannski getur lið unnið óvænt, lið eins og Úrúgvæ sem er með tvo mjög öfluga miðverði og góða framherja. Það er heldur ekki hægt að afskrifa lið eins og Brasilíu og Þýskaland,“ sagði Paul Scholes. „Við getum heldur ekki afskrifað enska landsliðið. Ég veit að þeir voru bara að vinna Panama en ef Brassarnir hefðu unnið þá svona þá værum við að missa okkur yfir þeim,“ sagði Scholes. „Enska liðið fer fullt sjálfstrausts inn í Belgíuleikinn,“ sagði Paul Scholes en England og Belgía eru bæði með 6 stig og markatöluna 8-2 eftir tvo leiki. Það er allavega útlit fyrir mjög spennandi útsláttarkeppni ef marka má orð Paul Scholes. „Það eru tíu þjóðir sem gætu orðið heimsmeistarar,“ sagði Paul Scholes. Hann gæti þar verið að tala um Þýskaland, Argentínu, Frakkland, Belgíu, England, Brasilíu, Spán, Úrúgvæ, Mexíkó og Portúgal eða jafnvel Kóumbíu eða Króatíu. Jú það stefnir í æsispennandi sextán og átta liða úrslit á HM.Paul Scholes fagnar marki í leik með Manchester United.vísir/getty HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Sjá meira
Manchester United goðsögnin Paul Scholes segist ekki sjá eitt lið ennþá á HM sem hefur sýnt að það ætli að fara alla leið og vinna heimsmeistaratitilinn. Paul Scholes var í úrvarpsviðtali hjá BBC Radio 5 Live þar sem hann var spurður út í mögulega heimsmeistara í ár. „Það er erfitt að segja hvaða lið eru heimsmeistaraefni í dag. Eftir tvo til þrjá leiki er maður vanalega búinn að sjá slíkt lið á HM en þetta er allt opið ennþá. „Kannski getur lið unnið óvænt, lið eins og Úrúgvæ sem er með tvo mjög öfluga miðverði og góða framherja. Það er heldur ekki hægt að afskrifa lið eins og Brasilíu og Þýskaland,“ sagði Paul Scholes. „Við getum heldur ekki afskrifað enska landsliðið. Ég veit að þeir voru bara að vinna Panama en ef Brassarnir hefðu unnið þá svona þá værum við að missa okkur yfir þeim,“ sagði Scholes. „Enska liðið fer fullt sjálfstrausts inn í Belgíuleikinn,“ sagði Paul Scholes en England og Belgía eru bæði með 6 stig og markatöluna 8-2 eftir tvo leiki. Það er allavega útlit fyrir mjög spennandi útsláttarkeppni ef marka má orð Paul Scholes. „Það eru tíu þjóðir sem gætu orðið heimsmeistarar,“ sagði Paul Scholes. Hann gæti þar verið að tala um Þýskaland, Argentínu, Frakkland, Belgíu, England, Brasilíu, Spán, Úrúgvæ, Mexíkó og Portúgal eða jafnvel Kóumbíu eða Króatíu. Jú það stefnir í æsispennandi sextán og átta liða úrslit á HM.Paul Scholes fagnar marki í leik með Manchester United.vísir/getty
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Sjá meira