Argentínumenn unnu 2-1 sigur á Nígeríu og tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum á HM.
Argentínski blaðamaðurinn Diego Cora sagði frá því á Twitter-síðu sinni að Maradona hafi endaði á sjúkrahúsi eftir leikinn. Í fyrstu höfðu læknar skoðað hann en svo var ákveðið að fara með argentínsku goðsögnina á spítala.
Maradona tuvo que ser atendido por los médicos y fue llevado a un hospital. El video que circula muestra cuando lo sacan descompensado. https://t.co/9D4FLd55Ah
— DiegoCora_ESPN (@diegocora_ESPN) June 26, 2018
Það fór ekkert á milli mála að Maradona átti bágt með sig í lok leiksins og hann sást meðal annars senda ósmekkleg merki eftir að sigurmarkið datt inn í lokin.
