Gylfi: Við viljum halda Heimi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. júní 2018 21:09 Gylfi Þór Sigurðsson. Vilhelm Gylfi Þór Sigurðsson segir að leikmenn íslenska landsliðsins vilji halda Heimi Hallgrímssyni sem landsliðsþjálfara en eins og áður hefur komið fram er samningur Heimis við KSÍ útrunninn. „Já, við viljum halda Heimi,“ sagði Gylfi eftir leikinn í kvöld. „Við viljum ekki breyta of miklu. Við viljum hafa sömu stemninguna og umhverfið í hópnum eins og það hefur verið síðan að Lars [Lagerbäck] og Heimir tóku við,“ sagði Gylfi en Heimir sagði eftir leik í kvöld að hann muni taka sér tvær vikur til að hugsa sig um. „Ef það verður breyting vona ég að næsti þjálfari breyti ekki of miklu. Við viljum hafa þetta svona,“ sagði Gylfi en hann var vissulega svekktur að Ísland hafi fallið úr leik á HM í Rússlandi í kvöld, eftir 2-1 tap fyrir Króatíu í Rostov. „Við erum mjög svekktir. Við vorum gríðarlega nálægt þessu í stöðunni 1-1. Við erum svekktir en getum líka verið stoltir þrátt fyrir að úrslitin hafi ekki farið á okkar veg.“ Hann neitar því ekki að færanýting hafi leikið Ísland grátt í þessu móti. „Það er hægt að horfa á fyrri hálfleikinn gegn Nígeríu en við fengum líka mikið af færum í dag sem við nýttum ekki. En svona er þetta. Okkur er refsað á þessu móti en þetta sýnir að við erum ekki langt frá þessu,“ sagði Gylfi sem skoraði mark Íslands úr víti, eftir að hafa brennt af víti í leiknum gegn Nígeríu. „Ég varð að taka ábyrgð á þessu [og taka vítið í kvöld]. Það gerði mér erfiðara fyrir að hafa klikkað fyrir nokkrum dögum en það er gott að hafa skorað úr vítinu.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi: Lifum fyrir þessi stórmót og viljum skemmta fólkinu heima Gylfi Þór Sigurðsson var brosmildur í viðtali við Rúv eftir leikinn gegn Króatíu í kvöld. 26. júní 2018 20:18 Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26. júní 2018 19:45 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson segir að leikmenn íslenska landsliðsins vilji halda Heimi Hallgrímssyni sem landsliðsþjálfara en eins og áður hefur komið fram er samningur Heimis við KSÍ útrunninn. „Já, við viljum halda Heimi,“ sagði Gylfi eftir leikinn í kvöld. „Við viljum ekki breyta of miklu. Við viljum hafa sömu stemninguna og umhverfið í hópnum eins og það hefur verið síðan að Lars [Lagerbäck] og Heimir tóku við,“ sagði Gylfi en Heimir sagði eftir leik í kvöld að hann muni taka sér tvær vikur til að hugsa sig um. „Ef það verður breyting vona ég að næsti þjálfari breyti ekki of miklu. Við viljum hafa þetta svona,“ sagði Gylfi en hann var vissulega svekktur að Ísland hafi fallið úr leik á HM í Rússlandi í kvöld, eftir 2-1 tap fyrir Króatíu í Rostov. „Við erum mjög svekktir. Við vorum gríðarlega nálægt þessu í stöðunni 1-1. Við erum svekktir en getum líka verið stoltir þrátt fyrir að úrslitin hafi ekki farið á okkar veg.“ Hann neitar því ekki að færanýting hafi leikið Ísland grátt í þessu móti. „Það er hægt að horfa á fyrri hálfleikinn gegn Nígeríu en við fengum líka mikið af færum í dag sem við nýttum ekki. En svona er þetta. Okkur er refsað á þessu móti en þetta sýnir að við erum ekki langt frá þessu,“ sagði Gylfi sem skoraði mark Íslands úr víti, eftir að hafa brennt af víti í leiknum gegn Nígeríu. „Ég varð að taka ábyrgð á þessu [og taka vítið í kvöld]. Það gerði mér erfiðara fyrir að hafa klikkað fyrir nokkrum dögum en það er gott að hafa skorað úr vítinu.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi: Lifum fyrir þessi stórmót og viljum skemmta fólkinu heima Gylfi Þór Sigurðsson var brosmildur í viðtali við Rúv eftir leikinn gegn Króatíu í kvöld. 26. júní 2018 20:18 Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26. júní 2018 19:45 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Sjá meira
Gylfi: Lifum fyrir þessi stórmót og viljum skemmta fólkinu heima Gylfi Þór Sigurðsson var brosmildur í viðtali við Rúv eftir leikinn gegn Króatíu í kvöld. 26. júní 2018 20:18
Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07
Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26. júní 2018 19:45