Taugatrekkt Twitter: „Er tilbúinn blóðpoki fyrir Birki?“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. júní 2018 18:53 Birkir var allur út í blóði Vísir/getty Það er enn markalaust í leik Íslands og Króatíu í Rostov von Don í lokaleik liðsins í riðlakeppni HM í Rússlandi. Íslensku strákarnir hafa verið sterkari í leiknum og óðu í færum undir lok leiksins. Íslenskir stuðningsmenn eru límdir við skjáinn að vanda en taka þó virkan þátt í umræðunni á Twitter þar sem helsta þemað er að almenningur er að farast úr stressi.Hjartalyf takk — Halldór Halldórsson (@DNADORI) June 26, 2018Er svo stressuð að ég er alltaf að stresskíkja í símann og stresslesa tweet nema ég er svo stressuð að ég get ekki séð neitt samhengi úr þeim tweetum sem ég les og satt best að segja skil ég ekki hvernig ég get skrifað þetta HÚH #ICECRO#HMRuv — Eydís Blöndal (@eydisblondal) June 26, 2018Þá hefst sannprófun á tilvist kraftaverka #hmruv#DRAUMURINN#ISLCRO — Óli Björn (@olibto) June 26, 2018Allar neglur búnar, hvað get ég nagað núna? Verður að hafa sömu róandi áhrif.... #hmruv#fotboltinet — Oskar Arngrimsson (@oskarzowie) June 26, 2018Skildist á Zagreb í morgun að Króatar hafi íhugað að gefa leikinn til að þakka Íslandi fyrir að vera fyrst vestrænna ríkja til að viðurkenna sjálfstæði þeirra þarna í des 1991. Sjáum hvað gerist í hálfleik #ISLCRO#TeamIceland#fyrirÍsland — Ragnar Thorvardarson (@RagnarThorv) June 26, 2018Ekkert eðlilega flottir í fyrri hálfleik. Emmi og Alfreð geggjaðir og aðrir í stuði. Sverrir traustur sem steinn. Við vinnum þennan leik. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 26, 2018VAR! Nefbrot. — Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 26, 2018KOMASO MESSI! Þú mátt samt hætta að skora núna! Nema Nígería skori. Þá máttu skora aftur! #hmruv#fyririsland — Diðrik Stefánsson (@DiddiDomusnova) June 26, 2018Nú er bara að halda skipulaginu, vera þolinmóðir. Það liggur í loftinu. #ICECRO#hmruv — Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) June 26, 2018 Birkir Bjarnason fékk högg í andlitið og fossblæddi úr nefi hans og gerði áfram út allan hálfleikinn.Segi mér nú fróðari menn, ef dómari gefur leikmanni spjald fyrir olnbogaskot á annað borð, á það ekki alltaf að vera rautt? Útaf með manninn :) #fotboltinet#fyririsland — Eyþór Oddsson (@eythore91) June 26, 2018Er tilbúinn blóðpoki til að dæla í Birki í hálfleik? #hmruv — Dagbjort Sigvaldad (@DagbjortSigv) June 26, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjá meira
Það er enn markalaust í leik Íslands og Króatíu í Rostov von Don í lokaleik liðsins í riðlakeppni HM í Rússlandi. Íslensku strákarnir hafa verið sterkari í leiknum og óðu í færum undir lok leiksins. Íslenskir stuðningsmenn eru límdir við skjáinn að vanda en taka þó virkan þátt í umræðunni á Twitter þar sem helsta þemað er að almenningur er að farast úr stressi.Hjartalyf takk — Halldór Halldórsson (@DNADORI) June 26, 2018Er svo stressuð að ég er alltaf að stresskíkja í símann og stresslesa tweet nema ég er svo stressuð að ég get ekki séð neitt samhengi úr þeim tweetum sem ég les og satt best að segja skil ég ekki hvernig ég get skrifað þetta HÚH #ICECRO#HMRuv — Eydís Blöndal (@eydisblondal) June 26, 2018Þá hefst sannprófun á tilvist kraftaverka #hmruv#DRAUMURINN#ISLCRO — Óli Björn (@olibto) June 26, 2018Allar neglur búnar, hvað get ég nagað núna? Verður að hafa sömu róandi áhrif.... #hmruv#fotboltinet — Oskar Arngrimsson (@oskarzowie) June 26, 2018Skildist á Zagreb í morgun að Króatar hafi íhugað að gefa leikinn til að þakka Íslandi fyrir að vera fyrst vestrænna ríkja til að viðurkenna sjálfstæði þeirra þarna í des 1991. Sjáum hvað gerist í hálfleik #ISLCRO#TeamIceland#fyrirÍsland — Ragnar Thorvardarson (@RagnarThorv) June 26, 2018Ekkert eðlilega flottir í fyrri hálfleik. Emmi og Alfreð geggjaðir og aðrir í stuði. Sverrir traustur sem steinn. Við vinnum þennan leik. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 26, 2018VAR! Nefbrot. — Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 26, 2018KOMASO MESSI! Þú mátt samt hætta að skora núna! Nema Nígería skori. Þá máttu skora aftur! #hmruv#fyririsland — Diðrik Stefánsson (@DiddiDomusnova) June 26, 2018Nú er bara að halda skipulaginu, vera þolinmóðir. Það liggur í loftinu. #ICECRO#hmruv — Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) June 26, 2018 Birkir Bjarnason fékk högg í andlitið og fossblæddi úr nefi hans og gerði áfram út allan hálfleikinn.Segi mér nú fróðari menn, ef dómari gefur leikmanni spjald fyrir olnbogaskot á annað borð, á það ekki alltaf að vera rautt? Útaf með manninn :) #fotboltinet#fyririsland — Eyþór Oddsson (@eythore91) June 26, 2018Er tilbúinn blóðpoki til að dæla í Birki í hálfleik? #hmruv — Dagbjort Sigvaldad (@DagbjortSigv) June 26, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn