Strákarnir hituðu upp með því að horfa á stórmynd Baltasars Henry Birgir Gunnarsson í Rostov við Don skrifar 26. júní 2018 12:15 Strákarnir á æfingu í gær. vísir/vilhelm Það er ýmislegt gert til þess að drepa tímann hjá strákunum okkar í Rússlandi og í gær var ákveðið að fara í bíó. Strákarnir fóru í lítinn bíósal í Rostov við Don þar sem þeir sáu nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Adrift. Eftir því sem næst verður komist þá höfðu strákarnir gaman að myndinni sem hefur verið að fá flotta dóma. Svo er löng bið hjá þeim eftir leiknum í dag þar sem ekki er spilað gegn Króatíu fyrr en klukkan 21.00 að staðartíma.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sumarmessan: Louis van Gaal eða David Moyes arftakar Heimis Hjörvar Hafliðason sagði í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld að hann vildi sjá Louis van Gaal eða David Moyes taka við þjálfun íslenska fótboltalandsliðsins þegar Heimir Hallgrímsson lætur af störfum 26. júní 2018 10:30 Heimir: Verra fyrir okkur að Króatía hvíli leikmenn Á meðan önnur lið riðilsins kvarta yfir því að Króatía ætli að hvíla einhverja leikmenn á morgun þá bendir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari á að það geti hreinlega verið verra fyrir Ísland. 26. júní 2018 10:00 Strákarnir eiga von á góðum stuðningi frá heimamönnum Það er alveg klárt að Ísland mun fá meiri stuðning en Króatía í leik liðanna í Rostov við Don í kvöld. 26. júní 2018 07:30 Möguleikar Íslands í kvöld: Erfitt að þurfa að treysta á Argentínu Ísland er í erfiðri stöðu á HM en hvað getur gerst í kvöld? 26. júní 2018 08:30 Æfðu í staðinn fyrir að taka leikdags göngutúrinn Leikurinn við Króatíu er svo seint að íslenska liðið hreyfði aðeins fæturnar á æfingavelli í morgun. 26. júní 2018 10:56 HM í dag: Stressið að yfirbuga menn fyrir stóru stundina í Rostov við Don Strákarnir okkar mæta 26. júní 2018 09:00 Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
Það er ýmislegt gert til þess að drepa tímann hjá strákunum okkar í Rússlandi og í gær var ákveðið að fara í bíó. Strákarnir fóru í lítinn bíósal í Rostov við Don þar sem þeir sáu nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Adrift. Eftir því sem næst verður komist þá höfðu strákarnir gaman að myndinni sem hefur verið að fá flotta dóma. Svo er löng bið hjá þeim eftir leiknum í dag þar sem ekki er spilað gegn Króatíu fyrr en klukkan 21.00 að staðartíma.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sumarmessan: Louis van Gaal eða David Moyes arftakar Heimis Hjörvar Hafliðason sagði í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld að hann vildi sjá Louis van Gaal eða David Moyes taka við þjálfun íslenska fótboltalandsliðsins þegar Heimir Hallgrímsson lætur af störfum 26. júní 2018 10:30 Heimir: Verra fyrir okkur að Króatía hvíli leikmenn Á meðan önnur lið riðilsins kvarta yfir því að Króatía ætli að hvíla einhverja leikmenn á morgun þá bendir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari á að það geti hreinlega verið verra fyrir Ísland. 26. júní 2018 10:00 Strákarnir eiga von á góðum stuðningi frá heimamönnum Það er alveg klárt að Ísland mun fá meiri stuðning en Króatía í leik liðanna í Rostov við Don í kvöld. 26. júní 2018 07:30 Möguleikar Íslands í kvöld: Erfitt að þurfa að treysta á Argentínu Ísland er í erfiðri stöðu á HM en hvað getur gerst í kvöld? 26. júní 2018 08:30 Æfðu í staðinn fyrir að taka leikdags göngutúrinn Leikurinn við Króatíu er svo seint að íslenska liðið hreyfði aðeins fæturnar á æfingavelli í morgun. 26. júní 2018 10:56 HM í dag: Stressið að yfirbuga menn fyrir stóru stundina í Rostov við Don Strákarnir okkar mæta 26. júní 2018 09:00 Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
Sumarmessan: Louis van Gaal eða David Moyes arftakar Heimis Hjörvar Hafliðason sagði í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld að hann vildi sjá Louis van Gaal eða David Moyes taka við þjálfun íslenska fótboltalandsliðsins þegar Heimir Hallgrímsson lætur af störfum 26. júní 2018 10:30
Heimir: Verra fyrir okkur að Króatía hvíli leikmenn Á meðan önnur lið riðilsins kvarta yfir því að Króatía ætli að hvíla einhverja leikmenn á morgun þá bendir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari á að það geti hreinlega verið verra fyrir Ísland. 26. júní 2018 10:00
Strákarnir eiga von á góðum stuðningi frá heimamönnum Það er alveg klárt að Ísland mun fá meiri stuðning en Króatía í leik liðanna í Rostov við Don í kvöld. 26. júní 2018 07:30
Möguleikar Íslands í kvöld: Erfitt að þurfa að treysta á Argentínu Ísland er í erfiðri stöðu á HM en hvað getur gerst í kvöld? 26. júní 2018 08:30
Æfðu í staðinn fyrir að taka leikdags göngutúrinn Leikurinn við Króatíu er svo seint að íslenska liðið hreyfði aðeins fæturnar á æfingavelli í morgun. 26. júní 2018 10:56
HM í dag: Stressið að yfirbuga menn fyrir stóru stundina í Rostov við Don Strákarnir okkar mæta 26. júní 2018 09:00