Rússneska mínútan var með hannyrðaívafi þetta kvöldið en Arnar Björnsson kynntist rússneskri húsmóður á sundlaugarbakkanum í Kabardinka.
37 gráðu hiti var á sundlaugarbakkanum þar sem Arnar hitti fyrir Marinu frá Moskvu sem var að prjóna fyrir eiginmanninn í undirbúningi fyrir veturinn.
Arnar get ekki betur séð en að Marina væri að prjóna sokk með hringprjóni.
Rússneska mínútan er fastur liður í Sumarmessunni sem er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21:00 að kvöldi hvers leikdags.
Rússneska mínútan: Prjónar lopasokka fyrir eiginmanninn í 37 stiga hita
Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Mest lesið


„Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“
Íslenski boltinn

„Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“
Íslenski boltinn


„Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“
Íslenski boltinn

„Við þurfum hjálp frá Guði“
Handbolti




Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham
Enski boltinn