Fíflagangur í fótboltaleik með fílum leyndarmálið á bak við léttleika Króata Tómas Þór Þórðarson í Rostov við Don skrifar 25. júní 2018 14:00 Leyndarmálið er nýr króatískur tölvuleikur. Ekki segja neinum. vísri/getty Leikmenn króatíska landsliðsins í fótbolta virðast ekki fá nóg af því að spila fótbolta innan vallar heldur stunda þeir hann nú grimmt utan vallar. En, í símanum. Króatíska liðið er orðið háð nýjum símatölvuleik sem heitir Football Legends: El Magico. Króatarnir spila hann stanslaust á hótelinu, samkvæmt frétt króatíska miðilsins tportal.hr, og keppast við að vera ofar en næsti maður á skortöflunni. Króatískir fjölmiðlamenn hafa haft það á orði hversu létt er yfir liðinu og þegar að þeir fóru í gegnum Instagram-reikninga allra leikmanna sáu þeir hvern leikmanninn á fætur öðrum vera að tala um leikinn og setja inn myndir af afrekum sínum í honum.Luka Modric og Vedran Corluka eru báðir mjög góðir í El Magico.mynd/instagramModric bestur Þeir virðast líka vera að hjálpa samlöndum sínum að koma leiknum á framfæri en fyrirtækið sem býr hann til er króatískt og staðsett í Split. Leiknum hefur aðeins verið niðurhalað eitt þúsund sinnum en það gæti aukist eftir þessa auglýsingu króatísku landsliðsmannanna. Luka Modric er allra manna bestu í króatíska liðinu í El Magico en hann er á topp 20 í heiminum. Vedran Corluka er í 33. sæti og Ivan Rakitci í 44. sæti. Auk landsliðsmannanna eru aðrar króatískar fótboltastjörnur að spila leikinn eins og Slaven Bilic, Darko Stanic, Dario Simic og Stipe Pletikosa. El Magico þykir mjög ávanabindandi en þar er hægt að velja um 32 lið til að spila með og er hver leikur 90 sekúndur. Það þykir ansi erfitt að komast áfram í honum en alltaf reyna menn aftur. Allavega króatísku landsliðsmennirnir.Lítur vel út.mynd/el magicoFílabeins-fílar Ekki er spilað með fótboltaköllum heldur hefur hvert land sitt einkenni. Rússar eru babúskur, Bandaríkjamenn NFL-kallar og fótboltamenn Fílabeinsstrandarinnar eru einfaldlega fílar. Hress og skemmtilegur fíflagangur sem heldur allavega Króötum gangandi á bak við tjöldin. Króatarnir virðast svo jafn góðir innan vallar sem utan því þeir eru sama og búnir að vinna D-riðilinn á HM 2018. Ísland mætir Króatíu á morgun og þarf á sigri að halda til að komast áfram en Króatar munu gera nokkrar breytingar á sínu liði.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir um úrslitin í hinum leiknum: „Ef við þurfum upplýsingar þá fáum við þær“ Heimir Hallgrímsson segir að þjálfarateymið muni einblína á að vinna Króatíu en hugsa sem minnst um úrslitin í leik Argentínu og Nígeríu. 25. júní 2018 10:41 „Verðum við á forsíðunni á Bleiku og bláu?“ Heimir Hallgrímsson gæti stýrt íslenska karlalandsliðinu í síðasta skipti á Rostov Arena á morgun þegar Ísland mætir Króatíu. 25. júní 2018 11:04 Kínverjar skilja ekki að Íslendingar vilji vera í hitanum Kínverskir blaðamenn eru alveg undrandi á því að íslenska liðið kjósi að æfa alltaf í hádeginu í Rússlandi. 25. júní 2018 12:30 Aron Einar: Heyrum það á íslensku áhorfendunum ef það gerist eitthvað í hinum leiknum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta þarf bæði að vinna Króatíu og treysta á úrslit úr hinum leik riðilsins til að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum á HM í Rússlandi. 25. júní 2018 10:42 Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Fleiri fréttir Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjá meira
Leikmenn króatíska landsliðsins í fótbolta virðast ekki fá nóg af því að spila fótbolta innan vallar heldur stunda þeir hann nú grimmt utan vallar. En, í símanum. Króatíska liðið er orðið háð nýjum símatölvuleik sem heitir Football Legends: El Magico. Króatarnir spila hann stanslaust á hótelinu, samkvæmt frétt króatíska miðilsins tportal.hr, og keppast við að vera ofar en næsti maður á skortöflunni. Króatískir fjölmiðlamenn hafa haft það á orði hversu létt er yfir liðinu og þegar að þeir fóru í gegnum Instagram-reikninga allra leikmanna sáu þeir hvern leikmanninn á fætur öðrum vera að tala um leikinn og setja inn myndir af afrekum sínum í honum.Luka Modric og Vedran Corluka eru báðir mjög góðir í El Magico.mynd/instagramModric bestur Þeir virðast líka vera að hjálpa samlöndum sínum að koma leiknum á framfæri en fyrirtækið sem býr hann til er króatískt og staðsett í Split. Leiknum hefur aðeins verið niðurhalað eitt þúsund sinnum en það gæti aukist eftir þessa auglýsingu króatísku landsliðsmannanna. Luka Modric er allra manna bestu í króatíska liðinu í El Magico en hann er á topp 20 í heiminum. Vedran Corluka er í 33. sæti og Ivan Rakitci í 44. sæti. Auk landsliðsmannanna eru aðrar króatískar fótboltastjörnur að spila leikinn eins og Slaven Bilic, Darko Stanic, Dario Simic og Stipe Pletikosa. El Magico þykir mjög ávanabindandi en þar er hægt að velja um 32 lið til að spila með og er hver leikur 90 sekúndur. Það þykir ansi erfitt að komast áfram í honum en alltaf reyna menn aftur. Allavega króatísku landsliðsmennirnir.Lítur vel út.mynd/el magicoFílabeins-fílar Ekki er spilað með fótboltaköllum heldur hefur hvert land sitt einkenni. Rússar eru babúskur, Bandaríkjamenn NFL-kallar og fótboltamenn Fílabeinsstrandarinnar eru einfaldlega fílar. Hress og skemmtilegur fíflagangur sem heldur allavega Króötum gangandi á bak við tjöldin. Króatarnir virðast svo jafn góðir innan vallar sem utan því þeir eru sama og búnir að vinna D-riðilinn á HM 2018. Ísland mætir Króatíu á morgun og þarf á sigri að halda til að komast áfram en Króatar munu gera nokkrar breytingar á sínu liði.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir um úrslitin í hinum leiknum: „Ef við þurfum upplýsingar þá fáum við þær“ Heimir Hallgrímsson segir að þjálfarateymið muni einblína á að vinna Króatíu en hugsa sem minnst um úrslitin í leik Argentínu og Nígeríu. 25. júní 2018 10:41 „Verðum við á forsíðunni á Bleiku og bláu?“ Heimir Hallgrímsson gæti stýrt íslenska karlalandsliðinu í síðasta skipti á Rostov Arena á morgun þegar Ísland mætir Króatíu. 25. júní 2018 11:04 Kínverjar skilja ekki að Íslendingar vilji vera í hitanum Kínverskir blaðamenn eru alveg undrandi á því að íslenska liðið kjósi að æfa alltaf í hádeginu í Rússlandi. 25. júní 2018 12:30 Aron Einar: Heyrum það á íslensku áhorfendunum ef það gerist eitthvað í hinum leiknum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta þarf bæði að vinna Króatíu og treysta á úrslit úr hinum leik riðilsins til að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum á HM í Rússlandi. 25. júní 2018 10:42 Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Fleiri fréttir Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjá meira
Heimir um úrslitin í hinum leiknum: „Ef við þurfum upplýsingar þá fáum við þær“ Heimir Hallgrímsson segir að þjálfarateymið muni einblína á að vinna Króatíu en hugsa sem minnst um úrslitin í leik Argentínu og Nígeríu. 25. júní 2018 10:41
„Verðum við á forsíðunni á Bleiku og bláu?“ Heimir Hallgrímsson gæti stýrt íslenska karlalandsliðinu í síðasta skipti á Rostov Arena á morgun þegar Ísland mætir Króatíu. 25. júní 2018 11:04
Kínverjar skilja ekki að Íslendingar vilji vera í hitanum Kínverskir blaðamenn eru alveg undrandi á því að íslenska liðið kjósi að æfa alltaf í hádeginu í Rússlandi. 25. júní 2018 12:30
Aron Einar: Heyrum það á íslensku áhorfendunum ef það gerist eitthvað í hinum leiknum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta þarf bæði að vinna Króatíu og treysta á úrslit úr hinum leik riðilsins til að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum á HM í Rússlandi. 25. júní 2018 10:42
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn