Segir að Rúrik þurfi að vera duglegri á Instagram Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. júní 2018 12:30 Manúela Ósk segir að Rúrik hafi allan pakkann. vísir/stefán „Þetta er bara rosalegt,“ sagði Manúela Ósk Harðardóttir í Brennslunni í dag um að Rúrik Gíslason sé kominn með yfir milljón fylgjendur á Instagram. „Ég hef bara aldrei séð annað eins og ég hef haft mikið gaman af því að fylgjast með þessu.“ Hún sagði að þetta væri svakalegt stökk á mjög skömmum tíma og fólk hafi oft mikið fyrir því að ná svona fylgi, sumir nái því samt aldrei.Af hverju er ekki meira í gangi? „Það er fólk út í heimi sem er með minna fylgi en þetta sem að þarf ekki einu sinni að vinna, sem að hefur Instagram sem sína aðaltekjulind.“ Manúela hrósaði útliti Rúriks í þættinum og sagði að hann væri sjarmerandi, mjög fallegur og hefði „allan pakkann.“ „Núna með þetta platform, hvað er hann að gera samt? Af hverju er ekki meira í gangi á Instagram? Það er það sem ég vil fá að sjá.“Þarf að vinna meira með story á Instagram Hjörvar og Kjartan Atli þáttastjórnendur Brennslunnar sögðu henni að HM keppnin væri líklega ástæðan fyrir því. Hjörvar velti því fyrir sér hvort að kannski vildi hann ekki stuða hinn venjulega stuðningsmann íslenska landsliðsins. „Lykillinn á samfélagsmiðlum er að þekkja „the audience“ og núna er hann kominn með, örugglega svona 95 prósent af fylgjendunum hans eru ungar suður-amerískar stelpur er það ekki?“ Manúelu Ósk finnst því að Rúrik þurfi að fara að hugsa sinn gang þegar kemur notkun sinni á samfélagsmiðlinum. „Hann mætti alveg vinna meira með story finnst mér, það er ekkert í story nema einhver flugvöllur.“ Hún hrósaði þó nýjustu mynd fótboltakappans á Instagram, sem hefur fengið meira en 378 þúsund „like“ síðan í gær. Rúrik birti mynd af sér með Ólafi Inga Skúlasyni í ferðaklæðnaði landsliðsins. A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) on Jun 24, 2018 at 1:33pm PDTVerður að nýta sér vinsældirnar „Ég er mjög ánægð með þessa mynd, þetta er mjög góð mynd.“ Manúela Ósk benti svo á að ef að Rúrik hefði „taggað“ sólgleraugnamerkið myndu gleraugun sennilega seljast upp. Hún telur að ef Rúrik gerir hlutina rétt geti hann gert það mjög gott á Instagram. Hjörvar sagði í þættinum að kannski þyrfti Rúrik að hafa einhvern eins og Manúelu með sér í liði til að aðstoða með þessi mál og halda í höndina á honum. Þegar Manúela Ósk var beðin að útskýra fegurð og vinsældir Rúriks nefndi hún meðal annars augnsvipinn og hárið en líka skrokkinn og þá staðreynd að hann er góður í fótbolta líka.„Hann er bara hot.“ Manúela Ósk bendir á að ef Rúrik myndi birta myndir af sér berum að ofan þá myndi fylgjendahópurinn stækka enn frekar. Hún ráðleggur þessari óvæntu samfélagsmiðlastjörnu að velja vel hvaða fyrirtæki hann tengir sig við. „Hann verður að nýta sér þetta.“ Viðtalið í heild sinni má heyra í spilaranum hér að neðan: Brennslan HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rúrik kominn með milljón fylgjendur á Instagram í krafti einstakrar fegurðar Landsliðsmaðurinn snoppufríði Rúrik Gíslason er kominn með eina milljón fylgjenda á samfélagsmiðlinum Instagram. 23. júní 2018 22:19 Kynþokki Rúriks fer ekki framhjá neinum Rúrik Gíslason er kominn með milljón fylgjendur á Instagram. 24. júní 2018 10:30 „Hvað færðu út ef þú blandar saman Chris Hemsworth og Brad Pitt með dassi af Channing Tatum?“ Vinsældir Rúriks Gíslasonar leikmanns íslenska landsliðsins í fótbolta ætla engan enda að taka. Þann 16.júní síðastliðinn var Rúrik með um 40 þúsund fylgjendur á Instagram en þegar þetta er skrifað er hann komin með yfir 870 þúsund fylgjendur. 22. júní 2018 21:38 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira
„Þetta er bara rosalegt,“ sagði Manúela Ósk Harðardóttir í Brennslunni í dag um að Rúrik Gíslason sé kominn með yfir milljón fylgjendur á Instagram. „Ég hef bara aldrei séð annað eins og ég hef haft mikið gaman af því að fylgjast með þessu.“ Hún sagði að þetta væri svakalegt stökk á mjög skömmum tíma og fólk hafi oft mikið fyrir því að ná svona fylgi, sumir nái því samt aldrei.Af hverju er ekki meira í gangi? „Það er fólk út í heimi sem er með minna fylgi en þetta sem að þarf ekki einu sinni að vinna, sem að hefur Instagram sem sína aðaltekjulind.“ Manúela hrósaði útliti Rúriks í þættinum og sagði að hann væri sjarmerandi, mjög fallegur og hefði „allan pakkann.“ „Núna með þetta platform, hvað er hann að gera samt? Af hverju er ekki meira í gangi á Instagram? Það er það sem ég vil fá að sjá.“Þarf að vinna meira með story á Instagram Hjörvar og Kjartan Atli þáttastjórnendur Brennslunnar sögðu henni að HM keppnin væri líklega ástæðan fyrir því. Hjörvar velti því fyrir sér hvort að kannski vildi hann ekki stuða hinn venjulega stuðningsmann íslenska landsliðsins. „Lykillinn á samfélagsmiðlum er að þekkja „the audience“ og núna er hann kominn með, örugglega svona 95 prósent af fylgjendunum hans eru ungar suður-amerískar stelpur er það ekki?“ Manúelu Ósk finnst því að Rúrik þurfi að fara að hugsa sinn gang þegar kemur notkun sinni á samfélagsmiðlinum. „Hann mætti alveg vinna meira með story finnst mér, það er ekkert í story nema einhver flugvöllur.“ Hún hrósaði þó nýjustu mynd fótboltakappans á Instagram, sem hefur fengið meira en 378 þúsund „like“ síðan í gær. Rúrik birti mynd af sér með Ólafi Inga Skúlasyni í ferðaklæðnaði landsliðsins. A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) on Jun 24, 2018 at 1:33pm PDTVerður að nýta sér vinsældirnar „Ég er mjög ánægð með þessa mynd, þetta er mjög góð mynd.“ Manúela Ósk benti svo á að ef að Rúrik hefði „taggað“ sólgleraugnamerkið myndu gleraugun sennilega seljast upp. Hún telur að ef Rúrik gerir hlutina rétt geti hann gert það mjög gott á Instagram. Hjörvar sagði í þættinum að kannski þyrfti Rúrik að hafa einhvern eins og Manúelu með sér í liði til að aðstoða með þessi mál og halda í höndina á honum. Þegar Manúela Ósk var beðin að útskýra fegurð og vinsældir Rúriks nefndi hún meðal annars augnsvipinn og hárið en líka skrokkinn og þá staðreynd að hann er góður í fótbolta líka.„Hann er bara hot.“ Manúela Ósk bendir á að ef Rúrik myndi birta myndir af sér berum að ofan þá myndi fylgjendahópurinn stækka enn frekar. Hún ráðleggur þessari óvæntu samfélagsmiðlastjörnu að velja vel hvaða fyrirtæki hann tengir sig við. „Hann verður að nýta sér þetta.“ Viðtalið í heild sinni má heyra í spilaranum hér að neðan:
Brennslan HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rúrik kominn með milljón fylgjendur á Instagram í krafti einstakrar fegurðar Landsliðsmaðurinn snoppufríði Rúrik Gíslason er kominn með eina milljón fylgjenda á samfélagsmiðlinum Instagram. 23. júní 2018 22:19 Kynþokki Rúriks fer ekki framhjá neinum Rúrik Gíslason er kominn með milljón fylgjendur á Instagram. 24. júní 2018 10:30 „Hvað færðu út ef þú blandar saman Chris Hemsworth og Brad Pitt með dassi af Channing Tatum?“ Vinsældir Rúriks Gíslasonar leikmanns íslenska landsliðsins í fótbolta ætla engan enda að taka. Þann 16.júní síðastliðinn var Rúrik með um 40 þúsund fylgjendur á Instagram en þegar þetta er skrifað er hann komin með yfir 870 þúsund fylgjendur. 22. júní 2018 21:38 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira
Rúrik kominn með milljón fylgjendur á Instagram í krafti einstakrar fegurðar Landsliðsmaðurinn snoppufríði Rúrik Gíslason er kominn með eina milljón fylgjenda á samfélagsmiðlinum Instagram. 23. júní 2018 22:19
Kynþokki Rúriks fer ekki framhjá neinum Rúrik Gíslason er kominn með milljón fylgjendur á Instagram. 24. júní 2018 10:30
„Hvað færðu út ef þú blandar saman Chris Hemsworth og Brad Pitt með dassi af Channing Tatum?“ Vinsældir Rúriks Gíslasonar leikmanns íslenska landsliðsins í fótbolta ætla engan enda að taka. Þann 16.júní síðastliðinn var Rúrik með um 40 þúsund fylgjendur á Instagram en þegar þetta er skrifað er hann komin með yfir 870 þúsund fylgjendur. 22. júní 2018 21:38