Ian Hutchinson er breskur stuðningsmaður íslenska landsliðsins og er einn þeirra sem getur vart beðið eftir lokaumferðinni.
Hann útbjó reiknivél sem sýnir á mjög handhægan hátt allt sem getur gerst í lokaumferðinni.
Ísland þarf að vinna Króatíu til að eiga möguleika á að fara áfram en ekki er víst að það dugi til. Það veltur á úrslitum úr leik Nígeríu og Argentínu.
Smelltu hér til að leika þér í reiknivélinni.
Nervous Iceland fans, I made a thing where you can test scores and see if your team will leave Group D https://t.co/6rGP6yLf6z@rvkgrapevine @footballiceland #VikingClap
— Ian Hutchinson (@ihutc) June 24, 2018