Truflar Króatíu ekkert að hvíla nokkra menn Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 24. júní 2018 08:32 Kári Árnason á blaðamannafundinum í dag. vísir/vilhelm Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, segir strákana okkar finna fyrir því að heimsmeistarmaótið er stærra en Evrópumeistaramótið sem þeir spiluðu í fyrir tveimur árum. Kári og Emil Hallfreðsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi Íslands í Kabardinka í dag en þeir fljúga svo með liðsfélögum sínum til Rostov síðdegis. „Þetta er keppni fyrir allan heiminn þannig að HM er stærra en EM. Við vorum á okkar fyrsta stórmóti á EM í fyrra en miðað við fjölmiðlaumfjöllunina er þetta miklu stærra,“ segir Kári. „Við mætum liðum frá öðrum heimsálfum sem maður mætir annars ekki nema í vináttuleikjum. Það er í raun eini munurinn fyrir okkur. Inn á vellinum er þetta það sama.“ Ísland og Króatía hafa mæst nokkrum sinnum undanfarin ár en síðast þegar að liðin spiluðu vann Ísland á Laugardalsvelli. Króatíska liðið er sagt ætla að hvíla nokkra leikmenn en það mun samt sem áður stilla upp frábæru liði eins og Vísir tók saman í gær. „Við höfum oft spilað við Króatíu oft áður. Það er komið upp úr riðlinum og eru með alveg frábært lið. Það sést bara á byrjunarliðinu sem er alveg frábært,“ segir Kári. „Það skiptir engu máli þó svo að Króatía hvíli menn því á bekknum eru menn sem að spila með góðum liðum. Ég get ekki séð að þetta trufli þá eitthvað. Þeir missa kannski smá einstaklingsgæði út af en við þurfum alltaf að spila mjög vel,“ segir Kári Árnason.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir HM í dag: Meint lyfjamisnotkun Rússa og ferðalag til Rostov Hvíldin er stutt á milli leikja tvö og þrjú því það er strax komið að ferðadegi hjá karlalandsliðinu. 24. júní 2018 09:00 Svona var blaðamannafundur Emils og Kára í Kabardinka Það er ferðadagur hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu sem heldur síðdegis til Rostov þar sem liðið mætir Króatíu í síðasta leik sínum í riðlakeppni HM á þriðjudaginn. 24. júní 2018 07:45 Sumarmessan: Átti Albert að koma inn á? Dynamó þrasið var að á sínum stað í Sumarmessunni eftir leik Íslands og Nígeríu. 24. júní 2018 06:00 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Fleiri fréttir Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Sjá meira
Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, segir strákana okkar finna fyrir því að heimsmeistarmaótið er stærra en Evrópumeistaramótið sem þeir spiluðu í fyrir tveimur árum. Kári og Emil Hallfreðsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi Íslands í Kabardinka í dag en þeir fljúga svo með liðsfélögum sínum til Rostov síðdegis. „Þetta er keppni fyrir allan heiminn þannig að HM er stærra en EM. Við vorum á okkar fyrsta stórmóti á EM í fyrra en miðað við fjölmiðlaumfjöllunina er þetta miklu stærra,“ segir Kári. „Við mætum liðum frá öðrum heimsálfum sem maður mætir annars ekki nema í vináttuleikjum. Það er í raun eini munurinn fyrir okkur. Inn á vellinum er þetta það sama.“ Ísland og Króatía hafa mæst nokkrum sinnum undanfarin ár en síðast þegar að liðin spiluðu vann Ísland á Laugardalsvelli. Króatíska liðið er sagt ætla að hvíla nokkra leikmenn en það mun samt sem áður stilla upp frábæru liði eins og Vísir tók saman í gær. „Við höfum oft spilað við Króatíu oft áður. Það er komið upp úr riðlinum og eru með alveg frábært lið. Það sést bara á byrjunarliðinu sem er alveg frábært,“ segir Kári. „Það skiptir engu máli þó svo að Króatía hvíli menn því á bekknum eru menn sem að spila með góðum liðum. Ég get ekki séð að þetta trufli þá eitthvað. Þeir missa kannski smá einstaklingsgæði út af en við þurfum alltaf að spila mjög vel,“ segir Kári Árnason.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir HM í dag: Meint lyfjamisnotkun Rússa og ferðalag til Rostov Hvíldin er stutt á milli leikja tvö og þrjú því það er strax komið að ferðadegi hjá karlalandsliðinu. 24. júní 2018 09:00 Svona var blaðamannafundur Emils og Kára í Kabardinka Það er ferðadagur hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu sem heldur síðdegis til Rostov þar sem liðið mætir Króatíu í síðasta leik sínum í riðlakeppni HM á þriðjudaginn. 24. júní 2018 07:45 Sumarmessan: Átti Albert að koma inn á? Dynamó þrasið var að á sínum stað í Sumarmessunni eftir leik Íslands og Nígeríu. 24. júní 2018 06:00 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Fleiri fréttir Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Sjá meira
HM í dag: Meint lyfjamisnotkun Rússa og ferðalag til Rostov Hvíldin er stutt á milli leikja tvö og þrjú því það er strax komið að ferðadegi hjá karlalandsliðinu. 24. júní 2018 09:00
Svona var blaðamannafundur Emils og Kára í Kabardinka Það er ferðadagur hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu sem heldur síðdegis til Rostov þar sem liðið mætir Króatíu í síðasta leik sínum í riðlakeppni HM á þriðjudaginn. 24. júní 2018 07:45
Sumarmessan: Átti Albert að koma inn á? Dynamó þrasið var að á sínum stað í Sumarmessunni eftir leik Íslands og Nígeríu. 24. júní 2018 06:00