Grenjað úr hlátri í grenjandi rigningu Kolbeinn Tumi Daðason í Kabardinka skrifar 23. júní 2018 18:30 Albert Guðmundsson og Samúel Kári Friðjónsson takast á í boðhlaupinu. Vísir/Vilhelm Þótt vonbrigðin hafi verið mikil í Volgograd í gærkvöldi virtust flestir landsliðsmenn Íslands vera búnir að taka gleði sína á nýjan leik á æfingasvæðinu í Kabardinka í morgun. Okkar menn vöknuðu í morgun, drógu frá og við blasti óvenjuleg sýn. Engin sól heldur þungskýjað og þrumuveður. Allt annað en þeir hafa átt að venjast hér við Svartahaf. Fyrstu mínútur æfingarinnar í dag voru opnar og fóru leikmenn meðal annars í boðhlaup. Það reyndist hin mesta skemmtun og var mikið hlegið eins og sést á myndum Vilhelms Gunnarssonar, ljósmyndara Vísis, hér að neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í rigningunni.Vísir/VilhelmAlbert Guðmundsson á sprettinum.Vísir/VilhelmHláturinn er sagður lengja lífið. Af þessari mynd má ætla að Guðmundur Hreiðarsson verði a.m.k. 100 ára gamall.Vísir/VilhelmEmil Hallfreðsson kominn á harðasprett í baráttunni við Frederik Schram.Vísir/VilhelmSebastian Boxleitner stýrði boðhlaupinu. Hér tekur Frederik Schram á mikinn sprett.Vísir/VilhelmStemmningin var mikil á meðan boðhlaupið fór fram.Vísir/VilhelmSebastian Boxleitner fitness-þjálfari hlær að Ólafi Inga Skúlasyni.Vísir/VilhelmSeabastian Boxleitner og Guðmundur Hreiðarsson fylgjast vel með.Vísir/Vilhelm HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Fleiri fréttir Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Sjá meira
Þótt vonbrigðin hafi verið mikil í Volgograd í gærkvöldi virtust flestir landsliðsmenn Íslands vera búnir að taka gleði sína á nýjan leik á æfingasvæðinu í Kabardinka í morgun. Okkar menn vöknuðu í morgun, drógu frá og við blasti óvenjuleg sýn. Engin sól heldur þungskýjað og þrumuveður. Allt annað en þeir hafa átt að venjast hér við Svartahaf. Fyrstu mínútur æfingarinnar í dag voru opnar og fóru leikmenn meðal annars í boðhlaup. Það reyndist hin mesta skemmtun og var mikið hlegið eins og sést á myndum Vilhelms Gunnarssonar, ljósmyndara Vísis, hér að neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í rigningunni.Vísir/VilhelmAlbert Guðmundsson á sprettinum.Vísir/VilhelmHláturinn er sagður lengja lífið. Af þessari mynd má ætla að Guðmundur Hreiðarsson verði a.m.k. 100 ára gamall.Vísir/VilhelmEmil Hallfreðsson kominn á harðasprett í baráttunni við Frederik Schram.Vísir/VilhelmSebastian Boxleitner stýrði boðhlaupinu. Hér tekur Frederik Schram á mikinn sprett.Vísir/VilhelmStemmningin var mikil á meðan boðhlaupið fór fram.Vísir/VilhelmSebastian Boxleitner fitness-þjálfari hlær að Ólafi Inga Skúlasyni.Vísir/VilhelmSeabastian Boxleitner og Guðmundur Hreiðarsson fylgjast vel með.Vísir/Vilhelm
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Fleiri fréttir Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Sjá meira