Ari Freyr: „Þrjú stig í næsta leik, svo einfalt er það“ 22. júní 2018 18:00 Ari Freyr og strákarnir allir voru svekktir í leikslok Vísir/getty Ari Freyr Skúlason, sem kom inn sem varamaður í seinni hálfleik í tapi Íslands fyrir Nígeríu, var nokkuð brattur eftir leikinn. „Við töpuðum. Þetta er ekki búið, svo einfalt er það. Við eigum einn leik eftir og það eru ennþá möguleikar þótt þeir séu skrítnir,“ sagði Ari Freyr í viðtali við Kolbein Tuma Daðason í Volgograd í leikslok. „Maður reynir bara að gera sitt besta, berjast og hvetja strákana áfram. Við fáum gullið tækifæri í vítaspyrnunni og það hefði kannski kveikt aðeins í okkur en svona er fótboltinn.“ Það er augljóst svekkelsi með úrslit leiksins en hvað er það sem leikmenn eru helst svekktir með? „Ég held menn séu mest svekktir með seinni hálfleikinn. Þetta var þannig leikur að við vorum þokkalega solid í fyrri hálfleik, hættulegir í föstum leikatriðum og fáum inn á milli góða punkta en seinni hálfleikurinn var ekki líkur okkur.“ Úrslitin þýða að Ísland þarf að sigra Króatíu á þriðjudag og treysta á að Argentína vinni Nígeríu með minni mun, þá fer Ísland áfram í 16-liða úrslit. „Þrjú stig í næsta leik, svo einfalt er það. Við ætlum að reyna að komast eins langt og við getum, þannig er hugsunarhátturinn í liðinu þó menn hafi verið aðeins svekktir eftir leikinn,“ sagði Ari Freyr Skúlason. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Leik lokið: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Leik lokið: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Sjá meira
Ari Freyr Skúlason, sem kom inn sem varamaður í seinni hálfleik í tapi Íslands fyrir Nígeríu, var nokkuð brattur eftir leikinn. „Við töpuðum. Þetta er ekki búið, svo einfalt er það. Við eigum einn leik eftir og það eru ennþá möguleikar þótt þeir séu skrítnir,“ sagði Ari Freyr í viðtali við Kolbein Tuma Daðason í Volgograd í leikslok. „Maður reynir bara að gera sitt besta, berjast og hvetja strákana áfram. Við fáum gullið tækifæri í vítaspyrnunni og það hefði kannski kveikt aðeins í okkur en svona er fótboltinn.“ Það er augljóst svekkelsi með úrslit leiksins en hvað er það sem leikmenn eru helst svekktir með? „Ég held menn séu mest svekktir með seinni hálfleikinn. Þetta var þannig leikur að við vorum þokkalega solid í fyrri hálfleik, hættulegir í föstum leikatriðum og fáum inn á milli góða punkta en seinni hálfleikurinn var ekki líkur okkur.“ Úrslitin þýða að Ísland þarf að sigra Króatíu á þriðjudag og treysta á að Argentína vinni Nígeríu með minni mun, þá fer Ísland áfram í 16-liða úrslit. „Þrjú stig í næsta leik, svo einfalt er það. Við ætlum að reyna að komast eins langt og við getum, þannig er hugsunarhátturinn í liðinu þó menn hafi verið aðeins svekktir eftir leikinn,“ sagði Ari Freyr Skúlason.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Leik lokið: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Leik lokið: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Sjá meira