Lundinn lentur í Volgograd | Myndir Tómas Þór Þórðarson í Volgograd skrifar 22. júní 2018 10:31 Þrír hressir Íslendingar og einn lundi. vísir/Vilhelm Stemningin er að aukast í Volgograd fyrir leik Íslands og Nígeríu sem fram fer á Volgograd Arena klukkan 15.00 að staðartíma. Mikilvægur leikur fyrir bæði lið. Stuðningsmenn Íslands og Nígeríu eru margir hverjir í Fan Zone-inu í miðborg Volgograd þar sem hægt er að skemmta sér og drepa tímann fram að leik. Fjöldi Íslendinga er mættur í Fan Zone-ið og meðal annars einn með lundagrímu. Já, lundinn lentur í Volgograd sem hljóta að vera góð tíðindi fyrir okkar menn. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, er alltaf á vaktinni og tók myndirnar sem sjá má hér að neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.Tvær íslenskar meyjar mættar til Volgograd.vísir/VilhelmStuðningsmennirnir skemmta sér saman í Fan Zone.vísir/VilhelmVolgograd er blá í dag.vísir/VilhelmVíkingahattarnir að sjálfsögðu klárir.vísir/VilhelmJá, velkomin til Rússlands.vísir/VilhelmStemningin góð.vísir/VilhelmÞessar klikkuðu ekki á flugnanetinu.vísir/vilhelmAndlitsmálning og læti.vísir/vilhelm HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir HM í dag: Lopapeysuklæddir Nígeríumenn í flugnabúrinu í Volgograd Þrettándi þáttur er kominn í loftið. 22. júní 2018 09:00 The Guardian: Aukin pressa á Íslandi sem er stóra liðið í dag Nígeríumenn mæta til leiks á Volgograd Arena sem litla liðið á móti Íslandi að mati blaðmanns The Guardian. 22. júní 2018 09:56 Einstök fegurð minningargarðsins í Volgograd | Myndir 22. júní 2018 09:30 Aron Einar ekki á topp tíu yfir bestu fyrirliðana á HM Sagður starfsmaður næturvaktarinnar í Game of Thrones. 22. júní 2018 10:20 „Vertu til er vorið kallar á þig“ gæti gert Volgograd að íslenskri gryfju Rússar elska þetta lag, syngja það reglulega á götum úti og það gæti skapað geggjaða stemmningu á leiknum á milli þess sem Víkingaklappið er tekið. 22. júní 2018 10:15 Bjór í Volgograd en aðeins í plastglösum Margir Íslendingar sem settu stefnuna á HM höfðu um tíma áhyggjur af því að ekki yrði hægt að fá bjór á leikdegi. 22. júní 2018 10:00 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Sjá meira
Stemningin er að aukast í Volgograd fyrir leik Íslands og Nígeríu sem fram fer á Volgograd Arena klukkan 15.00 að staðartíma. Mikilvægur leikur fyrir bæði lið. Stuðningsmenn Íslands og Nígeríu eru margir hverjir í Fan Zone-inu í miðborg Volgograd þar sem hægt er að skemmta sér og drepa tímann fram að leik. Fjöldi Íslendinga er mættur í Fan Zone-ið og meðal annars einn með lundagrímu. Já, lundinn lentur í Volgograd sem hljóta að vera góð tíðindi fyrir okkar menn. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, er alltaf á vaktinni og tók myndirnar sem sjá má hér að neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.Tvær íslenskar meyjar mættar til Volgograd.vísir/VilhelmStuðningsmennirnir skemmta sér saman í Fan Zone.vísir/VilhelmVolgograd er blá í dag.vísir/VilhelmVíkingahattarnir að sjálfsögðu klárir.vísir/VilhelmJá, velkomin til Rússlands.vísir/VilhelmStemningin góð.vísir/VilhelmÞessar klikkuðu ekki á flugnanetinu.vísir/vilhelmAndlitsmálning og læti.vísir/vilhelm
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir HM í dag: Lopapeysuklæddir Nígeríumenn í flugnabúrinu í Volgograd Þrettándi þáttur er kominn í loftið. 22. júní 2018 09:00 The Guardian: Aukin pressa á Íslandi sem er stóra liðið í dag Nígeríumenn mæta til leiks á Volgograd Arena sem litla liðið á móti Íslandi að mati blaðmanns The Guardian. 22. júní 2018 09:56 Einstök fegurð minningargarðsins í Volgograd | Myndir 22. júní 2018 09:30 Aron Einar ekki á topp tíu yfir bestu fyrirliðana á HM Sagður starfsmaður næturvaktarinnar í Game of Thrones. 22. júní 2018 10:20 „Vertu til er vorið kallar á þig“ gæti gert Volgograd að íslenskri gryfju Rússar elska þetta lag, syngja það reglulega á götum úti og það gæti skapað geggjaða stemmningu á leiknum á milli þess sem Víkingaklappið er tekið. 22. júní 2018 10:15 Bjór í Volgograd en aðeins í plastglösum Margir Íslendingar sem settu stefnuna á HM höfðu um tíma áhyggjur af því að ekki yrði hægt að fá bjór á leikdegi. 22. júní 2018 10:00 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Sjá meira
HM í dag: Lopapeysuklæddir Nígeríumenn í flugnabúrinu í Volgograd Þrettándi þáttur er kominn í loftið. 22. júní 2018 09:00
The Guardian: Aukin pressa á Íslandi sem er stóra liðið í dag Nígeríumenn mæta til leiks á Volgograd Arena sem litla liðið á móti Íslandi að mati blaðmanns The Guardian. 22. júní 2018 09:56
Aron Einar ekki á topp tíu yfir bestu fyrirliðana á HM Sagður starfsmaður næturvaktarinnar í Game of Thrones. 22. júní 2018 10:20
„Vertu til er vorið kallar á þig“ gæti gert Volgograd að íslenskri gryfju Rússar elska þetta lag, syngja það reglulega á götum úti og það gæti skapað geggjaða stemmningu á leiknum á milli þess sem Víkingaklappið er tekið. 22. júní 2018 10:15
Bjór í Volgograd en aðeins í plastglösum Margir Íslendingar sem settu stefnuna á HM höfðu um tíma áhyggjur af því að ekki yrði hægt að fá bjór á leikdegi. 22. júní 2018 10:00