Ekki bara íslenska liðið sem þarf að taka mið af miklum hita Tómas Þór Þórðarson í Volgograd skrifar 22. júní 2018 07:00 Heimir Hallgrímsson var í peysu í 30 gráðum á æfingu gærdagsins. vísri/vilhelm Það verður heitt þegar að íslenska landsliðið gengur út á Volgograd-völlinn í Volgograd í kvöld er það mætir Nígeríu í öðrum leik D-riðils á HM 2018. Hitastigið verður um 35 gráður sem gerir mönnum erfiðara um vik að spila 90 mínútna fótboltaleik. Þetta er eitthvað sem Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, er full meðvitaður um. „Við spiluðum í nokkuð miklum hita á móti Argentínu sem var mjög erfiður leikur. Ég veit að það spáir einhverjum nokkrum gráðum heitar hér,“ segir Heimir. Eðlilega henta þessa aðstæður Afríkuþjóðinni betur en Heimir er með allt útpælt fyrir morgundaginn og segist ekkert eini þjálfarinn sem hefur þurft að taka mið af slíku hitastigi. „Líklega hentar það Nígeríubúum betur heldur en Íslendingum að spila í svona hita. Við munum taka það til umhugsunar þegar að við setjum upp okkar leikplan en ég hugsa að það gera allir í 30 gráðu hita hvort sem er. Við erum ekkert öðruvísi heldur en aðrir,“ segir Heimir Hallgrímsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Fékk að passa íbúð landsliðsframherjans Jesper Bergkvist fékk að upplifa draum margra og lifa sem atvinnumaður í fótbolta í nokkra daga. Hann vann keppni á samfélagsmiðlum og passar hús Marcus Berg á meðan á HM stendur. 21. júní 2018 22:45 Brjálæðingarnir á bak við tjöldin fá mikið lof frá fyrirliðanum Sjúkraþjálfarar og nuddarar eru gulls ígildi á stórmótum. 21. júní 2018 19:30 Ætlaði að mæla grasið sem strákarnir spila á en hitti á gervigras Rússneskur blaðamaður spurði svo strákana okkar út í grasið út frá röngum upplýsingum. 21. júní 2018 15:00 Nýtti tækifærið og þakkaði strákunum okkar fyrir kveðjuna fallegu Vinur Carls Ikeme, markvarðar Nígeríu, sem berst við krabbamein var á blaðamannafundi strákanna okkar í dag. 21. júní 2018 17:45 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjá meira
Það verður heitt þegar að íslenska landsliðið gengur út á Volgograd-völlinn í Volgograd í kvöld er það mætir Nígeríu í öðrum leik D-riðils á HM 2018. Hitastigið verður um 35 gráður sem gerir mönnum erfiðara um vik að spila 90 mínútna fótboltaleik. Þetta er eitthvað sem Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, er full meðvitaður um. „Við spiluðum í nokkuð miklum hita á móti Argentínu sem var mjög erfiður leikur. Ég veit að það spáir einhverjum nokkrum gráðum heitar hér,“ segir Heimir. Eðlilega henta þessa aðstæður Afríkuþjóðinni betur en Heimir er með allt útpælt fyrir morgundaginn og segist ekkert eini þjálfarinn sem hefur þurft að taka mið af slíku hitastigi. „Líklega hentar það Nígeríubúum betur heldur en Íslendingum að spila í svona hita. Við munum taka það til umhugsunar þegar að við setjum upp okkar leikplan en ég hugsa að það gera allir í 30 gráðu hita hvort sem er. Við erum ekkert öðruvísi heldur en aðrir,“ segir Heimir Hallgrímsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Fékk að passa íbúð landsliðsframherjans Jesper Bergkvist fékk að upplifa draum margra og lifa sem atvinnumaður í fótbolta í nokkra daga. Hann vann keppni á samfélagsmiðlum og passar hús Marcus Berg á meðan á HM stendur. 21. júní 2018 22:45 Brjálæðingarnir á bak við tjöldin fá mikið lof frá fyrirliðanum Sjúkraþjálfarar og nuddarar eru gulls ígildi á stórmótum. 21. júní 2018 19:30 Ætlaði að mæla grasið sem strákarnir spila á en hitti á gervigras Rússneskur blaðamaður spurði svo strákana okkar út í grasið út frá röngum upplýsingum. 21. júní 2018 15:00 Nýtti tækifærið og þakkaði strákunum okkar fyrir kveðjuna fallegu Vinur Carls Ikeme, markvarðar Nígeríu, sem berst við krabbamein var á blaðamannafundi strákanna okkar í dag. 21. júní 2018 17:45 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjá meira
Fékk að passa íbúð landsliðsframherjans Jesper Bergkvist fékk að upplifa draum margra og lifa sem atvinnumaður í fótbolta í nokkra daga. Hann vann keppni á samfélagsmiðlum og passar hús Marcus Berg á meðan á HM stendur. 21. júní 2018 22:45
Brjálæðingarnir á bak við tjöldin fá mikið lof frá fyrirliðanum Sjúkraþjálfarar og nuddarar eru gulls ígildi á stórmótum. 21. júní 2018 19:30
Ætlaði að mæla grasið sem strákarnir spila á en hitti á gervigras Rússneskur blaðamaður spurði svo strákana okkar út í grasið út frá röngum upplýsingum. 21. júní 2018 15:00
Nýtti tækifærið og þakkaði strákunum okkar fyrir kveðjuna fallegu Vinur Carls Ikeme, markvarðar Nígeríu, sem berst við krabbamein var á blaðamannafundi strákanna okkar í dag. 21. júní 2018 17:45
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn