Upphitun: Aðeins eitt stig skilur að fyrir endurkomuna til Frakklands Bragi Þórðarson skrifar 21. júní 2018 18:30 Lewis Hamilton og Sebastian Vettel berjast um heimsmestaratitil ökuþóra vísir/samsett mynd/getty Eftir tíu ára hlé fer Formúla 1 aftur til Frakklands og nú á Paul Ricard brautinni í Marseille. Franski kappaksturinn var síðast haldinn á Magny-Cours brautinni árið 2008. Spennan er ógurleg í toppbaráttunni en nú er aðeins eitt stig á milli þeirra Sebastian Vettel og Lewis Hamilton sem berjast um fimmta titil sinn í Formúlu 1. Vettel hafði betur í Kanada fyrir tveimur vikum með sannfærandi sigri. Kappaksturinn um helgina verður áhugaverður, þó aðalega vegna þess að enginn af þeim 20 ökuþórum sem etja kappi hafa nokkurn tímann keppt á frönsku brautinni. Tíu þessara ökuþóra voru ekki einu sinni fæddir þegar að Alain Prost sigraði á Paul Ricard árið 1990.Alain Prost sigraði Frakklandskappaksturinn árið 1990vísir/gettyÞetta verður í 15 skiptið sem keppni fer fram í Marseille og eru fyrrum sigurvegarar goðsagnir á borð við Niki Lauda, Nigel Mansell og Nelson Piquet. Brautin er afar teknísk með mörgum háhraða beygjum. Aftari hluti brautarinnar er svo í rauninni bara einn langur beinn kafli með smá hraðahindrun sem mun bjóða upp á mikla framúrakstra. Síðustu keppnir í Mónakó og Kanada voru ekki nægilega skemmtilegar fyrir áhorfendur. Það má þó búast við meiri hasar í Frakklandi um helgina ef marka má álit keppenda. Tímatakan byrjar klukkan 13:50 á laugardaginn og svo hefst útsending frá kappakstrinum kl. 13:40, allt á Stöð 2 Sport. Formúla Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Eftir tíu ára hlé fer Formúla 1 aftur til Frakklands og nú á Paul Ricard brautinni í Marseille. Franski kappaksturinn var síðast haldinn á Magny-Cours brautinni árið 2008. Spennan er ógurleg í toppbaráttunni en nú er aðeins eitt stig á milli þeirra Sebastian Vettel og Lewis Hamilton sem berjast um fimmta titil sinn í Formúlu 1. Vettel hafði betur í Kanada fyrir tveimur vikum með sannfærandi sigri. Kappaksturinn um helgina verður áhugaverður, þó aðalega vegna þess að enginn af þeim 20 ökuþórum sem etja kappi hafa nokkurn tímann keppt á frönsku brautinni. Tíu þessara ökuþóra voru ekki einu sinni fæddir þegar að Alain Prost sigraði á Paul Ricard árið 1990.Alain Prost sigraði Frakklandskappaksturinn árið 1990vísir/gettyÞetta verður í 15 skiptið sem keppni fer fram í Marseille og eru fyrrum sigurvegarar goðsagnir á borð við Niki Lauda, Nigel Mansell og Nelson Piquet. Brautin er afar teknísk með mörgum háhraða beygjum. Aftari hluti brautarinnar er svo í rauninni bara einn langur beinn kafli með smá hraðahindrun sem mun bjóða upp á mikla framúrakstra. Síðustu keppnir í Mónakó og Kanada voru ekki nægilega skemmtilegar fyrir áhorfendur. Það má þó búast við meiri hasar í Frakklandi um helgina ef marka má álit keppenda. Tímatakan byrjar klukkan 13:50 á laugardaginn og svo hefst útsending frá kappakstrinum kl. 13:40, allt á Stöð 2 Sport.
Formúla Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira