Alveg sama um skoðanir Messi á spilamennsku íslenska liðsins Kolbeinn Tumi Daðason í Kabardinka skrifar 20. júní 2018 12:00 Alfreð Finnbogason útskýrði fyrir erlendum blaðamanni að það væru fleiri en ein leið til að spila fótbolta. Vísir/Vilhelm Alfreð Finnbogason, sóknarmaður Íslands og eini markaskorari okkar á HM í sögunni, segir lið þurfa að nota styrkleika sína hverju sinni, sem séu ólíkir á milli liða. Hann var spurður út í gagnrýni þess efnis að Ísland spilaði leiðinlegan fótbolta. „Það er engin ein rétt leið til að spila fótbolta. Það eru margar leiðir til að ná árangri,“ sagði Alfreð. Þótt ýmsir fjölmiðlamenn hafi gagngrýnt spilamennsku Íslands er landsliðið að fanga hug og hjörtu fólks víða um heim. Rússneskir stuðningsmenn eru margir hverjir stuðningsmenn Íslands og sömuleiðis fótboltaáhugamenn á Ítalíu. Þá má ætla að stór hluti kvenna í Argentínu haldi með Íslandi ef marka má fylgjendafjölda Rúriks Gíslasonar á Instagram. Í hnotskurn, íslenska liðið hefur fangað hjörtu fólks um allan heim.Aron Einar fylgir Lionel Messi eftir en hann komst hvorki lönd né strönd gegn okkar mönnum.vísir/vilhelmLionel Messi var ekki hrifin af spilamennsku íslenska liðsins, sagði liðið ekki hafa viljað spila fótbolta. Messi, sem tókst ekki að skora úr vítaspyrnu í leiknum, Hann sagði þó Argentínu þurfa að bæta leik sinn mikið, og hann tók ábyrgð á því að hafa klúðrað vítinu „Við hefðum getað spilað sóknarbolta og hann hefði unnið 5-0,“ sagði Alfreð. „En við höfum okkar leikstíl sem hefur skilað okkur árangri.“ Íslenska liðið er svo sem ekki fyrsta liðið í sögunni til að vera gagnrýnt fyrir skemmtanagildi fótboltans. Má nefna Chelsea lið Jose Mourinho sem dæmi og sömuleiðis gríska landsliðið sem fór alla leið á EM 2004. Þótti mörgum spilamennskan hrottalega leiðinlegt en ekki heyrðist neinn kvarta í Grikklandi þegar þeir lyftu titlinum í lok móts. „Fólk getur haft sínar skoðanir á því en okkur er í rauninni alveg sama,“ sagði Alfreð. Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Alfreð Finnbogason, sóknarmaður Íslands og eini markaskorari okkar á HM í sögunni, segir lið þurfa að nota styrkleika sína hverju sinni, sem séu ólíkir á milli liða. Hann var spurður út í gagnrýni þess efnis að Ísland spilaði leiðinlegan fótbolta. „Það er engin ein rétt leið til að spila fótbolta. Það eru margar leiðir til að ná árangri,“ sagði Alfreð. Þótt ýmsir fjölmiðlamenn hafi gagngrýnt spilamennsku Íslands er landsliðið að fanga hug og hjörtu fólks víða um heim. Rússneskir stuðningsmenn eru margir hverjir stuðningsmenn Íslands og sömuleiðis fótboltaáhugamenn á Ítalíu. Þá má ætla að stór hluti kvenna í Argentínu haldi með Íslandi ef marka má fylgjendafjölda Rúriks Gíslasonar á Instagram. Í hnotskurn, íslenska liðið hefur fangað hjörtu fólks um allan heim.Aron Einar fylgir Lionel Messi eftir en hann komst hvorki lönd né strönd gegn okkar mönnum.vísir/vilhelmLionel Messi var ekki hrifin af spilamennsku íslenska liðsins, sagði liðið ekki hafa viljað spila fótbolta. Messi, sem tókst ekki að skora úr vítaspyrnu í leiknum, Hann sagði þó Argentínu þurfa að bæta leik sinn mikið, og hann tók ábyrgð á því að hafa klúðrað vítinu „Við hefðum getað spilað sóknarbolta og hann hefði unnið 5-0,“ sagði Alfreð. „En við höfum okkar leikstíl sem hefur skilað okkur árangri.“ Íslenska liðið er svo sem ekki fyrsta liðið í sögunni til að vera gagnrýnt fyrir skemmtanagildi fótboltans. Má nefna Chelsea lið Jose Mourinho sem dæmi og sömuleiðis gríska landsliðið sem fór alla leið á EM 2004. Þótti mörgum spilamennskan hrottalega leiðinlegt en ekki heyrðist neinn kvarta í Grikklandi þegar þeir lyftu titlinum í lok móts. „Fólk getur haft sínar skoðanir á því en okkur er í rauninni alveg sama,“ sagði Alfreð. Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn