Alveg sama um skoðanir Messi á spilamennsku íslenska liðsins Kolbeinn Tumi Daðason í Kabardinka skrifar 20. júní 2018 12:00 Alfreð Finnbogason útskýrði fyrir erlendum blaðamanni að það væru fleiri en ein leið til að spila fótbolta. Vísir/Vilhelm Alfreð Finnbogason, sóknarmaður Íslands og eini markaskorari okkar á HM í sögunni, segir lið þurfa að nota styrkleika sína hverju sinni, sem séu ólíkir á milli liða. Hann var spurður út í gagnrýni þess efnis að Ísland spilaði leiðinlegan fótbolta. „Það er engin ein rétt leið til að spila fótbolta. Það eru margar leiðir til að ná árangri,“ sagði Alfreð. Þótt ýmsir fjölmiðlamenn hafi gagngrýnt spilamennsku Íslands er landsliðið að fanga hug og hjörtu fólks víða um heim. Rússneskir stuðningsmenn eru margir hverjir stuðningsmenn Íslands og sömuleiðis fótboltaáhugamenn á Ítalíu. Þá má ætla að stór hluti kvenna í Argentínu haldi með Íslandi ef marka má fylgjendafjölda Rúriks Gíslasonar á Instagram. Í hnotskurn, íslenska liðið hefur fangað hjörtu fólks um allan heim.Aron Einar fylgir Lionel Messi eftir en hann komst hvorki lönd né strönd gegn okkar mönnum.vísir/vilhelmLionel Messi var ekki hrifin af spilamennsku íslenska liðsins, sagði liðið ekki hafa viljað spila fótbolta. Messi, sem tókst ekki að skora úr vítaspyrnu í leiknum, Hann sagði þó Argentínu þurfa að bæta leik sinn mikið, og hann tók ábyrgð á því að hafa klúðrað vítinu „Við hefðum getað spilað sóknarbolta og hann hefði unnið 5-0,“ sagði Alfreð. „En við höfum okkar leikstíl sem hefur skilað okkur árangri.“ Íslenska liðið er svo sem ekki fyrsta liðið í sögunni til að vera gagnrýnt fyrir skemmtanagildi fótboltans. Má nefna Chelsea lið Jose Mourinho sem dæmi og sömuleiðis gríska landsliðið sem fór alla leið á EM 2004. Þótti mörgum spilamennskan hrottalega leiðinlegt en ekki heyrðist neinn kvarta í Grikklandi þegar þeir lyftu titlinum í lok móts. „Fólk getur haft sínar skoðanir á því en okkur er í rauninni alveg sama,“ sagði Alfreð. Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Alfreð Finnbogason, sóknarmaður Íslands og eini markaskorari okkar á HM í sögunni, segir lið þurfa að nota styrkleika sína hverju sinni, sem séu ólíkir á milli liða. Hann var spurður út í gagnrýni þess efnis að Ísland spilaði leiðinlegan fótbolta. „Það er engin ein rétt leið til að spila fótbolta. Það eru margar leiðir til að ná árangri,“ sagði Alfreð. Þótt ýmsir fjölmiðlamenn hafi gagngrýnt spilamennsku Íslands er landsliðið að fanga hug og hjörtu fólks víða um heim. Rússneskir stuðningsmenn eru margir hverjir stuðningsmenn Íslands og sömuleiðis fótboltaáhugamenn á Ítalíu. Þá má ætla að stór hluti kvenna í Argentínu haldi með Íslandi ef marka má fylgjendafjölda Rúriks Gíslasonar á Instagram. Í hnotskurn, íslenska liðið hefur fangað hjörtu fólks um allan heim.Aron Einar fylgir Lionel Messi eftir en hann komst hvorki lönd né strönd gegn okkar mönnum.vísir/vilhelmLionel Messi var ekki hrifin af spilamennsku íslenska liðsins, sagði liðið ekki hafa viljað spila fótbolta. Messi, sem tókst ekki að skora úr vítaspyrnu í leiknum, Hann sagði þó Argentínu þurfa að bæta leik sinn mikið, og hann tók ábyrgð á því að hafa klúðrað vítinu „Við hefðum getað spilað sóknarbolta og hann hefði unnið 5-0,“ sagði Alfreð. „En við höfum okkar leikstíl sem hefur skilað okkur árangri.“ Íslenska liðið er svo sem ekki fyrsta liðið í sögunni til að vera gagnrýnt fyrir skemmtanagildi fótboltans. Má nefna Chelsea lið Jose Mourinho sem dæmi og sömuleiðis gríska landsliðið sem fór alla leið á EM 2004. Þótti mörgum spilamennskan hrottalega leiðinlegt en ekki heyrðist neinn kvarta í Grikklandi þegar þeir lyftu titlinum í lok móts. „Fólk getur haft sínar skoðanir á því en okkur er í rauninni alveg sama,“ sagði Alfreð. Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira