Tugir þúsunda mótmæla aðskilnaðarstefnu Trumps Bergþór Másson skrifar 30. júní 2018 23:15 Mótmælendur í Washington í dag. Getty / Vísir Tugir þúsunda hafa safnast saman í mótmælagöngum um öll Bandaríkin í dag. Mótmælendur krefjast þess að börn og foreldrar, sem voru aðskilin við landamæri Bandaríkjanna, skuli vera sameinuð á ný. Um það bil sex hundruð göngur voru skipulagðar í Washington, New York og flestum stórborgum Bandaríkjanna. Í frétt BBC kemur fram að um tvö þúsund börnum er enn haldið aðskildum frá foreldrum sínum þrátt fyrir að Trump forseti hefur undirritað forsetatilskipun um að breyta stefnu stjórnvalda til að hægt verði að sameina fjölskyldur á ný. "Hey hey, ho ho, Donald Trump has got to go" -- thousands march in solidarity with immigrant communities in Washington, DCThis is what democracy looks like. #FamiliesBelongTogetherMarchpic.twitter.com/tIpZWhCdW2— Together we rise (@Matsamon) June 30, 2018 Massive crowd at #FamiliesBelongTogetherMarch Boston!!This is America at its best. Caring, compassionate and nonviolently fighting for what's right. pic.twitter.com/Lq0qlM5Ovw— Brian Krassenstein (@krassenstein) June 30, 2018 Myllumerkið #fjölskyldureigaheimasaman (e. #familiesbelongtogether) hefur verið notað fyrir mótmælin. Eins og Vísir greindi frá voru um það bil sex hundruð mótmælendur handteknir í Washington í gær í mótmælum sem sögð voru vera upphitun fyrir mótmæli dagsins í dag.Sjá einnig: Sautján ríki stefna ríkisstjórn TrumpMótmælendum var sömuleiðis tíðrætt um fyrirhugaða hæstaréttardómaraskipan Trumps í ræðuhöldum. Lesa má nánar um það hér.Að neðan má sjá sviðshöfundinn Lin Manuel Miranda flytja vögguvísu fyrir börnin sem voru tekin frá foreldrum sínum.Watch Lin-Manuel Miranda sing a moving lullaby to kids whose parents were taken from them at the border #FamiliesBelongTogetherMarch pic.twitter.com/eSPBLsxgis— NowThis (@nowthisnews) June 30, 2018 Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Donald Trump Tengdar fréttir Hundruð mótmælenda handteknir í Washington Næstum því sex hundruð mótmælendur, flestir þeirra konur, voru handteknir í Washington í gær. 29. júní 2018 06:36 Trump hraunar yfir Fallon og félaga: „Er þetta fólk fyndið?“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lét spjallþáttastjórnendurna Jimmy Fallon, Jimmy Kimmel og Stephen Colbert heyra það í ræðu sem hann hélt í gærkvöldi. 26. júní 2018 11:35 Sautján ríki stefna ríkisstjórn Trump Sautján ríki Bandaríkjanna hafa kært ríkisstjórn Donalds Trumps vegna aðskilnaðar foreldra, sem koma ólöglega til landsins, frá börnum sínum. 27. júní 2018 06:35 Trump tilnefnir nýjan hæstaréttardómara 9. júlí Bandaríkjaforseti fimm dómara koma til greina sem eftirmaður Anthony Kennedy í stóli dómara við hæstarétt Bandaríkjanna. 29. júní 2018 23:30 Mest lesið Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Innlent „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Innlent Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Innlent Yfir hundrað látnir í Texas Erlent Einu verslun Þingeyringa lokað Innlent Fleiri fréttir Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Sjá meira
Tugir þúsunda hafa safnast saman í mótmælagöngum um öll Bandaríkin í dag. Mótmælendur krefjast þess að börn og foreldrar, sem voru aðskilin við landamæri Bandaríkjanna, skuli vera sameinuð á ný. Um það bil sex hundruð göngur voru skipulagðar í Washington, New York og flestum stórborgum Bandaríkjanna. Í frétt BBC kemur fram að um tvö þúsund börnum er enn haldið aðskildum frá foreldrum sínum þrátt fyrir að Trump forseti hefur undirritað forsetatilskipun um að breyta stefnu stjórnvalda til að hægt verði að sameina fjölskyldur á ný. "Hey hey, ho ho, Donald Trump has got to go" -- thousands march in solidarity with immigrant communities in Washington, DCThis is what democracy looks like. #FamiliesBelongTogetherMarchpic.twitter.com/tIpZWhCdW2— Together we rise (@Matsamon) June 30, 2018 Massive crowd at #FamiliesBelongTogetherMarch Boston!!This is America at its best. Caring, compassionate and nonviolently fighting for what's right. pic.twitter.com/Lq0qlM5Ovw— Brian Krassenstein (@krassenstein) June 30, 2018 Myllumerkið #fjölskyldureigaheimasaman (e. #familiesbelongtogether) hefur verið notað fyrir mótmælin. Eins og Vísir greindi frá voru um það bil sex hundruð mótmælendur handteknir í Washington í gær í mótmælum sem sögð voru vera upphitun fyrir mótmæli dagsins í dag.Sjá einnig: Sautján ríki stefna ríkisstjórn TrumpMótmælendum var sömuleiðis tíðrætt um fyrirhugaða hæstaréttardómaraskipan Trumps í ræðuhöldum. Lesa má nánar um það hér.Að neðan má sjá sviðshöfundinn Lin Manuel Miranda flytja vögguvísu fyrir börnin sem voru tekin frá foreldrum sínum.Watch Lin-Manuel Miranda sing a moving lullaby to kids whose parents were taken from them at the border #FamiliesBelongTogetherMarch pic.twitter.com/eSPBLsxgis— NowThis (@nowthisnews) June 30, 2018
Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Donald Trump Tengdar fréttir Hundruð mótmælenda handteknir í Washington Næstum því sex hundruð mótmælendur, flestir þeirra konur, voru handteknir í Washington í gær. 29. júní 2018 06:36 Trump hraunar yfir Fallon og félaga: „Er þetta fólk fyndið?“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lét spjallþáttastjórnendurna Jimmy Fallon, Jimmy Kimmel og Stephen Colbert heyra það í ræðu sem hann hélt í gærkvöldi. 26. júní 2018 11:35 Sautján ríki stefna ríkisstjórn Trump Sautján ríki Bandaríkjanna hafa kært ríkisstjórn Donalds Trumps vegna aðskilnaðar foreldra, sem koma ólöglega til landsins, frá börnum sínum. 27. júní 2018 06:35 Trump tilnefnir nýjan hæstaréttardómara 9. júlí Bandaríkjaforseti fimm dómara koma til greina sem eftirmaður Anthony Kennedy í stóli dómara við hæstarétt Bandaríkjanna. 29. júní 2018 23:30 Mest lesið Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Innlent „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Innlent Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Innlent Yfir hundrað látnir í Texas Erlent Einu verslun Þingeyringa lokað Innlent Fleiri fréttir Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Sjá meira
Hundruð mótmælenda handteknir í Washington Næstum því sex hundruð mótmælendur, flestir þeirra konur, voru handteknir í Washington í gær. 29. júní 2018 06:36
Trump hraunar yfir Fallon og félaga: „Er þetta fólk fyndið?“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lét spjallþáttastjórnendurna Jimmy Fallon, Jimmy Kimmel og Stephen Colbert heyra það í ræðu sem hann hélt í gærkvöldi. 26. júní 2018 11:35
Sautján ríki stefna ríkisstjórn Trump Sautján ríki Bandaríkjanna hafa kært ríkisstjórn Donalds Trumps vegna aðskilnaðar foreldra, sem koma ólöglega til landsins, frá börnum sínum. 27. júní 2018 06:35
Trump tilnefnir nýjan hæstaréttardómara 9. júlí Bandaríkjaforseti fimm dómara koma til greina sem eftirmaður Anthony Kennedy í stóli dómara við hæstarétt Bandaríkjanna. 29. júní 2018 23:30
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent