Sumarmessan: Allar sendingar frá Jordan Pickford hafa einhverja þýðingu Einar Sigurvinsson skrifar 8. júlí 2018 12:45 Jordan Pickford var valinn maður leiksins eftir sigur enska landsliðsins gegn því sænska í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Rússlandi og var frammistaða hans til umræðu í Sumarmessu gærkvöldsins. Benedikt Valsson stýrir þættinum sem er á dagskrá Stöðvar 2 Sport að kvöldi hvers leikdags á meðan heimsmeistaramótinu stendur. Með honum í þætti gærdagsins voru þeir Hjörvar Hafliðason og Ríkharður Daðason. „Ég geri kröfur á að markmaður Englands verji þessi skot, en hann ver þau og gerir það rosalega vel,“ sagði Hjörvar um markvörslur Pickford í leiknum í gær. „Hins vegar voru það ekki þessi tilþrif sem heilluðu mig mest við Jordan Pickford í dag. Heldur það sem hefur alltaf heillað mig við Pickford, það hvernig hann sparkar í boltann. Allar sendingar frá Jordan Pickford hafa einhverja þýðingu,“ bætti hann við. Þá barst talið að enska landsliðinu sem hefur heillað Ríkharð Daðason. Hann telur þó ólíklegt að draumurinn um að fótboltinn sé á heimleið rætist. „Southgate er búinn að gera mjög vel. Þeir eru lið en ég held þeir séu búnir að fá það mesta sem þeir geta fengið úr þessu liði. Ég held Króatía slái þá út. En það eru bara tveir leikir eftir, þeir geta alveg unnið,“ sagði Ríkharður. Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Jordan Pickford var valinn maður leiksins eftir sigur enska landsliðsins gegn því sænska í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Rússlandi og var frammistaða hans til umræðu í Sumarmessu gærkvöldsins. Benedikt Valsson stýrir þættinum sem er á dagskrá Stöðvar 2 Sport að kvöldi hvers leikdags á meðan heimsmeistaramótinu stendur. Með honum í þætti gærdagsins voru þeir Hjörvar Hafliðason og Ríkharður Daðason. „Ég geri kröfur á að markmaður Englands verji þessi skot, en hann ver þau og gerir það rosalega vel,“ sagði Hjörvar um markvörslur Pickford í leiknum í gær. „Hins vegar voru það ekki þessi tilþrif sem heilluðu mig mest við Jordan Pickford í dag. Heldur það sem hefur alltaf heillað mig við Pickford, það hvernig hann sparkar í boltann. Allar sendingar frá Jordan Pickford hafa einhverja þýðingu,“ bætti hann við. Þá barst talið að enska landsliðinu sem hefur heillað Ríkharð Daðason. Hann telur þó ólíklegt að draumurinn um að fótboltinn sé á heimleið rætist. „Southgate er búinn að gera mjög vel. Þeir eru lið en ég held þeir séu búnir að fá það mesta sem þeir geta fengið úr þessu liði. Ég held Króatía slái þá út. En það eru bara tveir leikir eftir, þeir geta alveg unnið,“ sagði Ríkharður. Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn