Þurfti frá að hverfa í "Grafreit draumanna“ Andri Eysteinsson skrifar 7. júlí 2018 20:27 Jón Kristinn synti 47 kílómetra við erfiðar aðstæður. Mynd/Jóhannes Jónsson Sundkappinn Jón Kristinn Þórsson sem hugðist synda yfir Ermasund, milli Englands og Frakklands, þurfti eftir hetjulega baráttu frá að hverfa á svæðinu sem kallað er Grafreitur draumanna. Á þeim slóðum eru sjávarföllin gríðarlega sterk og reynist það mörgun sundköppum ofviða. Jón hafði áður en kom að svæðinu synt 47 kílómetra á 14 klukkustundum. Jón Kristinn er vanur sjósundi en hann hefur t.a.m. synt Drangeyjarsund og frá Vestmannaeyjum til Landeyjarsands. Jón lagði af stað frá Dover klukkan 5:28 að staðartíma og hafði gengið vel að sögn ferðafélaga Jóns, Jóhannesar Jónssonar. Jón lenti í miðjum marglyttuhóp um miðjan dag en synti klakklaust í gegn. Svæðið nærri ströndu Frakklands sem kallað er Grafreitur draumanna er eingöngu 4 kílómetra frá landi en þar eru straumar svo sterkir að sundmenn synda oft tímunum saman án þess að færast nær landi. Sjávarföllin reyndust Jóni of sterk í þetta sinn og þurfti hann því frá að hverfa. Jón er við góða heilsu eftir þrekraunina og er á leið til baka til Dover í Englandi eftir hetjulega baráttu. Innlent Tengdar fréttir Kominn á leið yfir Ermarsundið Jón Kristinn Þórsson, sjósundskappi, lagði af stað yfir Ermarsundið í morgun. 7. júlí 2018 10:05 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Sjá meira
Sundkappinn Jón Kristinn Þórsson sem hugðist synda yfir Ermasund, milli Englands og Frakklands, þurfti eftir hetjulega baráttu frá að hverfa á svæðinu sem kallað er Grafreitur draumanna. Á þeim slóðum eru sjávarföllin gríðarlega sterk og reynist það mörgun sundköppum ofviða. Jón hafði áður en kom að svæðinu synt 47 kílómetra á 14 klukkustundum. Jón Kristinn er vanur sjósundi en hann hefur t.a.m. synt Drangeyjarsund og frá Vestmannaeyjum til Landeyjarsands. Jón lagði af stað frá Dover klukkan 5:28 að staðartíma og hafði gengið vel að sögn ferðafélaga Jóns, Jóhannesar Jónssonar. Jón lenti í miðjum marglyttuhóp um miðjan dag en synti klakklaust í gegn. Svæðið nærri ströndu Frakklands sem kallað er Grafreitur draumanna er eingöngu 4 kílómetra frá landi en þar eru straumar svo sterkir að sundmenn synda oft tímunum saman án þess að færast nær landi. Sjávarföllin reyndust Jóni of sterk í þetta sinn og þurfti hann því frá að hverfa. Jón er við góða heilsu eftir þrekraunina og er á leið til baka til Dover í Englandi eftir hetjulega baráttu.
Innlent Tengdar fréttir Kominn á leið yfir Ermarsundið Jón Kristinn Þórsson, sjósundskappi, lagði af stað yfir Ermarsundið í morgun. 7. júlí 2018 10:05 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Sjá meira
Kominn á leið yfir Ermarsundið Jón Kristinn Þórsson, sjósundskappi, lagði af stað yfir Ermarsundið í morgun. 7. júlí 2018 10:05