Reina gagnrýndi HM boltann eftir mistök Muslera Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. júlí 2018 08:30 Pepe Reina. vísir/getty Spænski markvörðurinn Pepe Reina gagnrýndi opinberu boltana sem notaðir eru á HM í Rússlandi eftir mistök Fernando Muslera í seinna marki Frakka gegn Úrúgvæ í gær. Frakkar komust yfir með marki frá Raphael Varane áður en Antoine Griezmann tvöfaldaði forystuna. Griezmann átti fast skot sem Muslera reyndi að slá í burtu en það gekk ekki betur en svo að boltinn endaði í markinu. Þetta voru ekki einu markmannsmistökin á HM en David de Gea og Willy Caballero voru báðir á meðal þeirra sem gerðu dýr mistök. „Eigum við ekki að halda áfram að „hanna“ bollta sem gera það auðveldara og auðveldara fyrir markmenn að giska á stefnu þeirra?“ sagði Reina á Twitter. Reina var í HM hóp Spánverja árin 2006, 2010 þegar þeir urðu heimsmeistarar og 2014. Hann gagnrýndi boltana líka fyrir mótið og sagðist veðja á að það yrðu að minnsta kosti 35 mörk úr langskotum á mótinu þar sem það væri ómögulegt að reikna út stefnu boltans. Adidas hefur hannað HM-boltana síðan 1970.Vamos a seguir “inventando” balones si si...q a los porteros nos va a parecer cada vez más fácil “intuir o adivinar” las trayectorias “espectáculo” se busca de otro modo!! — Pepe Reina (@PReina25) July 6, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Sjá meira
Spænski markvörðurinn Pepe Reina gagnrýndi opinberu boltana sem notaðir eru á HM í Rússlandi eftir mistök Fernando Muslera í seinna marki Frakka gegn Úrúgvæ í gær. Frakkar komust yfir með marki frá Raphael Varane áður en Antoine Griezmann tvöfaldaði forystuna. Griezmann átti fast skot sem Muslera reyndi að slá í burtu en það gekk ekki betur en svo að boltinn endaði í markinu. Þetta voru ekki einu markmannsmistökin á HM en David de Gea og Willy Caballero voru báðir á meðal þeirra sem gerðu dýr mistök. „Eigum við ekki að halda áfram að „hanna“ bollta sem gera það auðveldara og auðveldara fyrir markmenn að giska á stefnu þeirra?“ sagði Reina á Twitter. Reina var í HM hóp Spánverja árin 2006, 2010 þegar þeir urðu heimsmeistarar og 2014. Hann gagnrýndi boltana líka fyrir mótið og sagðist veðja á að það yrðu að minnsta kosti 35 mörk úr langskotum á mótinu þar sem það væri ómögulegt að reikna út stefnu boltans. Adidas hefur hannað HM-boltana síðan 1970.Vamos a seguir “inventando” balones si si...q a los porteros nos va a parecer cada vez más fácil “intuir o adivinar” las trayectorias “espectáculo” se busca de otro modo!! — Pepe Reina (@PReina25) July 6, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Sjá meira