Lukaku kemur Neymar til varnar: Hann er ekki leikari

Tengdar fréttir

Neymar búinn að liggja í grasinu í fjórtán mínútur á HM
Nú er komin fram ný tölfræði um Neymar sem minnkar ekkert þá gagnrýni sem Brassinn hefur fengið á sig á síðustu dðgum.

Ronaldo: Gagnrýnin á Neymar algjört bull
Fyrrum stórstjarna Brasilíu segir núverandi stjörnu liðsins fá ósanngjarna gagnrýni. Hinn 26 ára Neymar hefur verið mikið í umræðunni eftir leik Brasilíu og Mexíkó í 16-liða úrslitunum á HM.

Mourinho segir það ósanngjarnt að setja alla skömmina á Neymar
José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur blandað sér inn í umræðuna um brasilíska framherjann Neymar og endalausan leikaraskap hans á HM í fótbolta í Rússlandi.