Tafir á skráningu 32 sæta skrúfuþotu flugfélagsins Ernis Garðar Örn Úlfarsson skrifar 6. júlí 2018 06:00 Dornier-vélin sem flugfélagið Ernir keypti í Þýskalandi. Hörður Guðmundsson Dornier-skrúfuþota sem Flugfélagið Ernir keypti í vetur og kom til landsins fyrir rúmum sex vikum stendur enn ónotuð í flugskýli 1 á Reykjavíkurflugvelli. Dornier-vélin er 32 sæta og því umtalsvert stærri en þær nítján sæta vélar sem Ernir hefur haft stærstar í flota sínum fram að þessu. Að sögn Harðar Guðmundssonar, forstjóra flugfélagsins, er pappírsvinna meginástæða tafa sem orðið hafa á að Dornier-vélin væri skráð hér á Íslandi og fengið útgefið lofthæfisskírteini. Skjöl sem fylgi vélinni hafi ekki skilað sér hingað til lands fyrr en um mánuði eftir að þotan sjálf kom. Hörður segir menn frá Þýskalandi hafa verið hér nýlega með flugvirkja Ernis á námskeiði og að flugmenn félagsins hafi farið til Austurríkis í þjálfun. Mjög flókið sé að bæta nýrri flugvélartegund í þann flota sem fyrir er. Enn er mikil pappírsvinna fram undan sem Hörður kveðst áætla að geti tekið fjórar til sex vikur. Fyrirsjáanlegt sé að Ernir nái Dornier-vélinni ekki inn fyrir háannatímann um verslunarmannahelgina. Hörður segir þessa vél meðal annars eiga að nýtast í flug til Vestmannaeyja og Húsavíkur og að auki í leiguflug með hópa. Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Fleiri fréttir Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Sjá meira
Dornier-skrúfuþota sem Flugfélagið Ernir keypti í vetur og kom til landsins fyrir rúmum sex vikum stendur enn ónotuð í flugskýli 1 á Reykjavíkurflugvelli. Dornier-vélin er 32 sæta og því umtalsvert stærri en þær nítján sæta vélar sem Ernir hefur haft stærstar í flota sínum fram að þessu. Að sögn Harðar Guðmundssonar, forstjóra flugfélagsins, er pappírsvinna meginástæða tafa sem orðið hafa á að Dornier-vélin væri skráð hér á Íslandi og fengið útgefið lofthæfisskírteini. Skjöl sem fylgi vélinni hafi ekki skilað sér hingað til lands fyrr en um mánuði eftir að þotan sjálf kom. Hörður segir menn frá Þýskalandi hafa verið hér nýlega með flugvirkja Ernis á námskeiði og að flugmenn félagsins hafi farið til Austurríkis í þjálfun. Mjög flókið sé að bæta nýrri flugvélartegund í þann flota sem fyrir er. Enn er mikil pappírsvinna fram undan sem Hörður kveðst áætla að geti tekið fjórar til sex vikur. Fyrirsjáanlegt sé að Ernir nái Dornier-vélinni ekki inn fyrir háannatímann um verslunarmannahelgina. Hörður segir þessa vél meðal annars eiga að nýtast í flug til Vestmannaeyja og Húsavíkur og að auki í leiguflug með hópa.
Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Fleiri fréttir Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Sjá meira