Hitamet slegin um allt norðurhvel Kjartan Kjartansson skrifar 4. júlí 2018 15:20 Börn að leik í gosbrunni í Volgograd í Rússlandi. Á nokkrum stöðum í sunnanverðu Rússlandi hafa hitamet verið slegin eða jöfnuð í júní. Vísir/EPA Írland og Skotland eru á meðal þeirra landa á norðurhveli jarðar þar sem hitamet hafa verið slegin síðustu vikuna. Hitabylgja gekk yfir Bretlandseyjar í síðustu viku sem olli því meðal annars að vegir og húsþök dælduðust og sprungu. Í umfjöllun Washington Post kemur fram að stór háþrýstikerfi um allt norðurhvelið hafi leitt til mikils hita víða um lönd. Ekki sé hægt að tengja einstök hitamet við hnattræna hlýnun af völdum manna en í sameiningu falli þau vel að þeim veðuröfgum sem búist er við vegna hennar. Í Skotlandi var landshitamet slegið þegar mælar sýndu 33,2°C í borginni Motherwell 28. júní. Í Glasgow var einnig sett nýtt hitamet þegar hitinn náði 31,9°C. Á Írlandi var sett met þegar hitinn náði 32°C í bænum Shannon og þá voru hitamet slegin í Belfast og Castlederg á Norður-Írlandi dagana 28. og 29. júní. Hitinn var svo mikill á Bretlandseyjum að á sumum stöðum bráðnaði tjara í vegum og sprungur mynduðust. Vestan Atlantshafsins voru hitamet einnig slegin í Denver í Colorado og Burlington í Vermont í Bandaríkjunum og Montreal og Ottawa í Kanada. Washington Post greindi frá því í vikunni að met yfir hæsta lágmarkshita á sólahring hefði líklega verið slegið í bænum Quriyat í Óman þegar hitinn fór ekki undir 42,6°C í 51 klukkustund samfellt 28. júní. Kanada Loftslagsmál Óman Tengdar fréttir Met líklega slegið þegar hitinn fór ekki undir 42 gráður Hitinn fór ekki undir 42,6°C í 51 klukkustund. Það er líklega hæsti lágmarkshiti yfir sólahring sem mælst hefur á jörðinni. 2. júlí 2018 16:00 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Írland og Skotland eru á meðal þeirra landa á norðurhveli jarðar þar sem hitamet hafa verið slegin síðustu vikuna. Hitabylgja gekk yfir Bretlandseyjar í síðustu viku sem olli því meðal annars að vegir og húsþök dælduðust og sprungu. Í umfjöllun Washington Post kemur fram að stór háþrýstikerfi um allt norðurhvelið hafi leitt til mikils hita víða um lönd. Ekki sé hægt að tengja einstök hitamet við hnattræna hlýnun af völdum manna en í sameiningu falli þau vel að þeim veðuröfgum sem búist er við vegna hennar. Í Skotlandi var landshitamet slegið þegar mælar sýndu 33,2°C í borginni Motherwell 28. júní. Í Glasgow var einnig sett nýtt hitamet þegar hitinn náði 31,9°C. Á Írlandi var sett met þegar hitinn náði 32°C í bænum Shannon og þá voru hitamet slegin í Belfast og Castlederg á Norður-Írlandi dagana 28. og 29. júní. Hitinn var svo mikill á Bretlandseyjum að á sumum stöðum bráðnaði tjara í vegum og sprungur mynduðust. Vestan Atlantshafsins voru hitamet einnig slegin í Denver í Colorado og Burlington í Vermont í Bandaríkjunum og Montreal og Ottawa í Kanada. Washington Post greindi frá því í vikunni að met yfir hæsta lágmarkshita á sólahring hefði líklega verið slegið í bænum Quriyat í Óman þegar hitinn fór ekki undir 42,6°C í 51 klukkustund samfellt 28. júní.
Kanada Loftslagsmál Óman Tengdar fréttir Met líklega slegið þegar hitinn fór ekki undir 42 gráður Hitinn fór ekki undir 42,6°C í 51 klukkustund. Það er líklega hæsti lágmarkshiti yfir sólahring sem mælst hefur á jörðinni. 2. júlí 2018 16:00 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Met líklega slegið þegar hitinn fór ekki undir 42 gráður Hitinn fór ekki undir 42,6°C í 51 klukkustund. Það er líklega hæsti lágmarkshiti yfir sólahring sem mælst hefur á jörðinni. 2. júlí 2018 16:00