Þjálfari Kólumbíu ósáttur með Englendinga og segir Kane hafa dýft sér Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júlí 2018 13:00 Pekerman á hliðarlínunni í gær. vísir/getty Jose Pekerman, þjálfari Kólumbíu, er óánægður með leikmenn enska landsliðsins í leik liðanna í 16-liða úrslitunum á HM í gærkvöldi. Leikurinn var afar dramatískur og réðust úrslitin ekki fyrr en í vítaspyrnukeppni þar sem England hafði betur eftir að Kólumbía klúðraði tveimur vítum. Mikill hiti var í leiknum og alls fóru átta gul spjöld á loft í leiknum en utan þess hafði dómari leiksins, Mark Geiger, í nógu að snúast. Enska landsliðið komst yfir með marki úr vítaspyrnu Harry Kane en Kane fékk sjálfur vítið eftir að brotið var á honum eftir horn. Pekerman var ekki sáttur. „Leikmenn detta í vítateignum. Þeir rekast saman og detta. Þú verður að reyna standa í lappirnar og sjá í gegnum þetta hjá ákveðnum leikmönnum. Þetta eru aðstæður sem ættu ekki að sjást í nútíma fótbolta,” sagði Pekerman brjálaður. Hann bætti við að nú verði dómararnir líklega meira með augun á Englendingunum í átta liða úrslitunum gegn Svíþjóð en eitt er víst og það er að England er komið í átta liða úrslitin. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Maðurinn sem byrjaði ensku "vító-bölvunina“ endaði hana líka Gareth Southgate og lærisveinar hans í enska landsliðinu afrekuðu það í gær sem enska þjóðin var hætt að trúa að væri hægt. Jú, þeir unnu vítakeppni. Það hafði ekki gerst í meira en tvo áratugi. 4. júlí 2018 09:30 Englendingar unnu loks í vítaspyrnukeppni Englendingar unnu vítaspyrnukeppni á HM í fyrsta skipti í sögunni og unnu leik í útsláttarkeppni í fyrsta skipti í tólf ár þegar þeir mættu Kólumbíu í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi. 3. júlí 2018 21:00 Sjáðu Neville og félaga tryllast af gleði Gary Neville, Lee Dixon og Ian Wright réðu sér ekki fyrir kæti þegar Eric Dier skaut Englandi í 8-liða úrslit HM í Rússlandi. 4. júlí 2018 08:30 Forsíður ensku blaðanna: Loksins, loksins! Óhætt er að segja að mikil gleði ríki í Englandi í kjölfarið af gengi enska landsliðsins á HM í Rússlandi. 4. júlí 2018 07:45 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Jose Pekerman, þjálfari Kólumbíu, er óánægður með leikmenn enska landsliðsins í leik liðanna í 16-liða úrslitunum á HM í gærkvöldi. Leikurinn var afar dramatískur og réðust úrslitin ekki fyrr en í vítaspyrnukeppni þar sem England hafði betur eftir að Kólumbía klúðraði tveimur vítum. Mikill hiti var í leiknum og alls fóru átta gul spjöld á loft í leiknum en utan þess hafði dómari leiksins, Mark Geiger, í nógu að snúast. Enska landsliðið komst yfir með marki úr vítaspyrnu Harry Kane en Kane fékk sjálfur vítið eftir að brotið var á honum eftir horn. Pekerman var ekki sáttur. „Leikmenn detta í vítateignum. Þeir rekast saman og detta. Þú verður að reyna standa í lappirnar og sjá í gegnum þetta hjá ákveðnum leikmönnum. Þetta eru aðstæður sem ættu ekki að sjást í nútíma fótbolta,” sagði Pekerman brjálaður. Hann bætti við að nú verði dómararnir líklega meira með augun á Englendingunum í átta liða úrslitunum gegn Svíþjóð en eitt er víst og það er að England er komið í átta liða úrslitin.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Maðurinn sem byrjaði ensku "vító-bölvunina“ endaði hana líka Gareth Southgate og lærisveinar hans í enska landsliðinu afrekuðu það í gær sem enska þjóðin var hætt að trúa að væri hægt. Jú, þeir unnu vítakeppni. Það hafði ekki gerst í meira en tvo áratugi. 4. júlí 2018 09:30 Englendingar unnu loks í vítaspyrnukeppni Englendingar unnu vítaspyrnukeppni á HM í fyrsta skipti í sögunni og unnu leik í útsláttarkeppni í fyrsta skipti í tólf ár þegar þeir mættu Kólumbíu í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi. 3. júlí 2018 21:00 Sjáðu Neville og félaga tryllast af gleði Gary Neville, Lee Dixon og Ian Wright réðu sér ekki fyrir kæti þegar Eric Dier skaut Englandi í 8-liða úrslit HM í Rússlandi. 4. júlí 2018 08:30 Forsíður ensku blaðanna: Loksins, loksins! Óhætt er að segja að mikil gleði ríki í Englandi í kjölfarið af gengi enska landsliðsins á HM í Rússlandi. 4. júlí 2018 07:45 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Maðurinn sem byrjaði ensku "vító-bölvunina“ endaði hana líka Gareth Southgate og lærisveinar hans í enska landsliðinu afrekuðu það í gær sem enska þjóðin var hætt að trúa að væri hægt. Jú, þeir unnu vítakeppni. Það hafði ekki gerst í meira en tvo áratugi. 4. júlí 2018 09:30
Englendingar unnu loks í vítaspyrnukeppni Englendingar unnu vítaspyrnukeppni á HM í fyrsta skipti í sögunni og unnu leik í útsláttarkeppni í fyrsta skipti í tólf ár þegar þeir mættu Kólumbíu í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi. 3. júlí 2018 21:00
Sjáðu Neville og félaga tryllast af gleði Gary Neville, Lee Dixon og Ian Wright réðu sér ekki fyrir kæti þegar Eric Dier skaut Englandi í 8-liða úrslit HM í Rússlandi. 4. júlí 2018 08:30
Forsíður ensku blaðanna: Loksins, loksins! Óhætt er að segja að mikil gleði ríki í Englandi í kjölfarið af gengi enska landsliðsins á HM í Rússlandi. 4. júlí 2018 07:45
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn