Fékk að vita það rétt fyrir Argentínuleikinn að það væri búið að ræna föður hans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2018 14:15 Mikel John Obi. Vísir/Getty Mikel John Obi, fyrirliði Nígeríu, spilaði leikinn mikilvæga á móti Argentínu, undir mjög erfiðum kringumstæðum. Hann fékk hræðilegar fréttir en mátti ekki segja neinum frá því. Mikel frétti það skömmu fyrir leikinn að það væri búið að ræna föður hans og hann yrði myrtur ef hann léti einhven vita. Nokkrum tímum seinna leiddi Obi Mikel nígeríska landsliðið inn á völlinn en hann hafði fengið þetta hyllilega símtal í rútunni á leiðinni á leikvanginn. Fjölskyldumeðlimur hringdi þá í Mikel og sagði að hann þyrfti að hringja í ákveðið númer. Þegar Mikel gerði það þá kröfðust mannræingjarnir lausnargjalds.Mikel John Obi told father had been kidnapped hours before World Cup match @DaveHytnerhttps://t.co/lCLGwQYyvh — Guardian sport (@guardian_sport) July 3, 2018 Pa Michael Obi, föður Mikel John Obi, var rænt í suðausturhluta Nígeríu þegar hann var á leiðinni í jarðaför. Lögreglunni tókst að frelsa hann en ekki fyrr en faðirinn hafði verið pyntaður í viku. Hann liggur nú á spítala og er að jafna sig. Þetta er í annað skiptið sem föður Mikel John Obi er rænt en það gerðist einnig í ágúst 2011. Mikel John Obi spilaði allar 90 mínúturnar í SArgentínuleiknum þrátt fyrir þessar skelfilegu fréttir en nígeríska liðið tapaði 2-1 og féll þar með úr leik. „Ég var ringlaður og vissi ekki hvað ég átti að gera. Ég vissi samt að ég gat ekki valdið 180 milljónum Nígeríumanna vonbrigðum. Ég reyndi að útiloka þetta og fór út og spilaði fyrir landið mitt. Ég mátti ekki láta neinn vita í þjálfaraliðinu eða í nígeríska sambandinu. Aðeins mínir bestu vinir vissu af þessu,“ sagði Mikel John Obi við Guardian. Mikel John Obi þakkaði lögreglunni fyrir sín störf og það að þeim tókst að frelsa föðurs hans úr prísundinni. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Sjá meira
Mikel John Obi, fyrirliði Nígeríu, spilaði leikinn mikilvæga á móti Argentínu, undir mjög erfiðum kringumstæðum. Hann fékk hræðilegar fréttir en mátti ekki segja neinum frá því. Mikel frétti það skömmu fyrir leikinn að það væri búið að ræna föður hans og hann yrði myrtur ef hann léti einhven vita. Nokkrum tímum seinna leiddi Obi Mikel nígeríska landsliðið inn á völlinn en hann hafði fengið þetta hyllilega símtal í rútunni á leiðinni á leikvanginn. Fjölskyldumeðlimur hringdi þá í Mikel og sagði að hann þyrfti að hringja í ákveðið númer. Þegar Mikel gerði það þá kröfðust mannræingjarnir lausnargjalds.Mikel John Obi told father had been kidnapped hours before World Cup match @DaveHytnerhttps://t.co/lCLGwQYyvh — Guardian sport (@guardian_sport) July 3, 2018 Pa Michael Obi, föður Mikel John Obi, var rænt í suðausturhluta Nígeríu þegar hann var á leiðinni í jarðaför. Lögreglunni tókst að frelsa hann en ekki fyrr en faðirinn hafði verið pyntaður í viku. Hann liggur nú á spítala og er að jafna sig. Þetta er í annað skiptið sem föður Mikel John Obi er rænt en það gerðist einnig í ágúst 2011. Mikel John Obi spilaði allar 90 mínúturnar í SArgentínuleiknum þrátt fyrir þessar skelfilegu fréttir en nígeríska liðið tapaði 2-1 og féll þar með úr leik. „Ég var ringlaður og vissi ekki hvað ég átti að gera. Ég vissi samt að ég gat ekki valdið 180 milljónum Nígeríumanna vonbrigðum. Ég reyndi að útiloka þetta og fór út og spilaði fyrir landið mitt. Ég mátti ekki láta neinn vita í þjálfaraliðinu eða í nígeríska sambandinu. Aðeins mínir bestu vinir vissu af þessu,“ sagði Mikel John Obi við Guardian. Mikel John Obi þakkaði lögreglunni fyrir sín störf og það að þeim tókst að frelsa föðurs hans úr prísundinni.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Sjá meira