Danskur framherji fékk morðhótanir eftir að hann brenndi af víti Kjartan Kjartansson skrifar 3. júlí 2018 12:07 Danijel Subasic varði vítaspyrnu Jørgensen og sló Dani út úr 16-liða úrslitum HM. Vísir/EPA Danska knattspyrnusambandið hefur tilkynnt til lögreglu morðhótanir sem Nicolai Jørgensen, framherji karlalandsliðsins, fékk eftir að hann brenndi af vítaspyrnu gegn Króötum í sextán liða úrslitum heimsmeistarakeppninnar í Rússlandi á sunnudag. Samfélagsmiðlar fylltust af níði um Jørgensen eftir að honum brást bogalistin í vítaspyrnukeppninni þar sem Danir féllu úr leik, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Tveir aðrir leikmenn liðsins brenndu af sínum spyrnum en Jørgensen átti síðustu spyrnuna. „Stopp. Samfélag okkar má aldrei líða morðhótanir, hvorki gegn heimsmeistaramótsstjörnum, stjórnmálamönnum eða öðrum. Þetta er algerlega óviðunandi og smekklaust,“ sagði danska knattspyrnusambandi í yfirlýsingu þar sem það tilkynnti um kæruna til lögreglu. Jøregensen er ekki fyrsti norræni leikmaðurinn sem verður fyrir níði og hótunum á heimsmeistaramótinu. Sænski leikmaðurinn Jimmy Durmaz mátti þola kynþáttaníð á samfélagsmiðlum eftir að Þjóðverjar skoruðu sigurmark á síðustu andartökum leiks landanna í riðlakeppninni úr aukaspyrnu sem Durmaz hafði gefið. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sætti kynþáttahatri eftir dýrkeypt brot gegn Þjóðverjum Samfélagsmiðlar fylltust af hatri í garð sænsks leikmanns af innflytjendaættum eftir að hann gaf aukaspyrnu sem endaði með sigurmarki Þjóðverja á lokamínútum leiks þeirra á HM í Rússlandi. 24. júní 2018 08:02 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði þó að vera undirbúið fyrir næstu skref Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Sjá meira
Danska knattspyrnusambandið hefur tilkynnt til lögreglu morðhótanir sem Nicolai Jørgensen, framherji karlalandsliðsins, fékk eftir að hann brenndi af vítaspyrnu gegn Króötum í sextán liða úrslitum heimsmeistarakeppninnar í Rússlandi á sunnudag. Samfélagsmiðlar fylltust af níði um Jørgensen eftir að honum brást bogalistin í vítaspyrnukeppninni þar sem Danir féllu úr leik, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Tveir aðrir leikmenn liðsins brenndu af sínum spyrnum en Jørgensen átti síðustu spyrnuna. „Stopp. Samfélag okkar má aldrei líða morðhótanir, hvorki gegn heimsmeistaramótsstjörnum, stjórnmálamönnum eða öðrum. Þetta er algerlega óviðunandi og smekklaust,“ sagði danska knattspyrnusambandi í yfirlýsingu þar sem það tilkynnti um kæruna til lögreglu. Jøregensen er ekki fyrsti norræni leikmaðurinn sem verður fyrir níði og hótunum á heimsmeistaramótinu. Sænski leikmaðurinn Jimmy Durmaz mátti þola kynþáttaníð á samfélagsmiðlum eftir að Þjóðverjar skoruðu sigurmark á síðustu andartökum leiks landanna í riðlakeppninni úr aukaspyrnu sem Durmaz hafði gefið.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sætti kynþáttahatri eftir dýrkeypt brot gegn Þjóðverjum Samfélagsmiðlar fylltust af hatri í garð sænsks leikmanns af innflytjendaættum eftir að hann gaf aukaspyrnu sem endaði með sigurmarki Þjóðverja á lokamínútum leiks þeirra á HM í Rússlandi. 24. júní 2018 08:02 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði þó að vera undirbúið fyrir næstu skref Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Sjá meira
Sætti kynþáttahatri eftir dýrkeypt brot gegn Þjóðverjum Samfélagsmiðlar fylltust af hatri í garð sænsks leikmanns af innflytjendaættum eftir að hann gaf aukaspyrnu sem endaði með sigurmarki Þjóðverja á lokamínútum leiks þeirra á HM í Rússlandi. 24. júní 2018 08:02