Starfsleyfi gefið út fyrir fiskeldi á Fáskrúðsfirði Kjartan Kjartansson skrifar 3. júlí 2018 09:45 Fiskeldi er vaxandi atvinnugrein á Vest- og Austfjörðum en það hefur ekki reynst óumdeilt. Myndin er úr safni og tengist efni myndarinnar ekki með beinum hætti. Vísir/Pjetur Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir sjókvíaeldi fyrir Fiskeldi Austfjarða hf. Fyrirtækið hefur leyfi til að framleiða allt að 3.000 tonn af regnbogasilungi á ári á Fáskrúðsfirði. Leyfið gildir til ársins 2034. Í frétt á vef Umhverfisstofnunar segir að starfsleyfið taki á mengunarþætti fiskeldisins og geri ítarlegar kröfur um takmörkun á mengun, eftirlit og mælingar á starfstíma. Ein umsögn barst um starfsleyfistillöguna frá Óttari Yngvasyni fyrir hönd náttúruverndarfélagsins Laxinn lifi, Náttúruverndarsamtaka Íslands, Veiðifélags Breiðdæla, Veiðifélags Hofsár og Sunnudalsár, Veiðifélags Selár og Veiðifélags Vesturdalsár. Þar var gerð krafa um að útgáfu starfsleyfisins yrði hafnað. Félögin héldu því meðal annars fram að ekki væri lagaheimild til að framlengja starfsleyfið og gera þyrfti umhverfismat áður en nýtt starfsleyfi yrði gefið út. Þá var bent á að fyrirhugaðar staðsetningar eldissvæða Fiskeldis Austfjarða væru í ófullnægjandi fjarlægð frá öðrum fyrirhuguðum eldissvæðum Laxa fiskeldis en eldi þess fyrirtækis í Fáskrúðsfirði er í umhverfismatsferli hjá Skipulagsstofnun. Fiskeldi Umhverfismál Mest lesið Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Agnes Johansen er látin Foreldrar hafi ekki haft önnur úrræði en að tilkynna sig til barnaverndar Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Sjá meira
Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir sjókvíaeldi fyrir Fiskeldi Austfjarða hf. Fyrirtækið hefur leyfi til að framleiða allt að 3.000 tonn af regnbogasilungi á ári á Fáskrúðsfirði. Leyfið gildir til ársins 2034. Í frétt á vef Umhverfisstofnunar segir að starfsleyfið taki á mengunarþætti fiskeldisins og geri ítarlegar kröfur um takmörkun á mengun, eftirlit og mælingar á starfstíma. Ein umsögn barst um starfsleyfistillöguna frá Óttari Yngvasyni fyrir hönd náttúruverndarfélagsins Laxinn lifi, Náttúruverndarsamtaka Íslands, Veiðifélags Breiðdæla, Veiðifélags Hofsár og Sunnudalsár, Veiðifélags Selár og Veiðifélags Vesturdalsár. Þar var gerð krafa um að útgáfu starfsleyfisins yrði hafnað. Félögin héldu því meðal annars fram að ekki væri lagaheimild til að framlengja starfsleyfið og gera þyrfti umhverfismat áður en nýtt starfsleyfi yrði gefið út. Þá var bent á að fyrirhugaðar staðsetningar eldissvæða Fiskeldis Austfjarða væru í ófullnægjandi fjarlægð frá öðrum fyrirhuguðum eldissvæðum Laxa fiskeldis en eldi þess fyrirtækis í Fáskrúðsfirði er í umhverfismatsferli hjá Skipulagsstofnun.
Fiskeldi Umhverfismál Mest lesið Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Agnes Johansen er látin Foreldrar hafi ekki haft önnur úrræði en að tilkynna sig til barnaverndar Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Sjá meira