Kane slekkur á samfélagsmiðlum á meðan HM stendur yfir Arnar Geir Halldórsson skrifar 3. júlí 2018 08:30 Einbeittur vísir/getty Harry Kane kveðst hafa lært af reynslunni frá EM í Frakklandi 2016 varðandi truflandi áhrif samfélagsmiðla og hefur hann reynt að takmarka notkun sína á þeim á HM í Rússlandi. Kane er í baráttu um markakóngstitilinn á HM eftir að hafa skorað fimm mörk í riðlakeppninni. „Ég vil halda mig frá allri þessari umfjöllun. Ég var svo spenntur yfir EM og var alltaf að renna yfir Twitter eða skoða fréttir af mótinu. Maður vildi sjá hvað allir væru að tala um,“ segir Kane. „Það hafði neikvæð áhrif á mig því ég las of mikið. Ég hafði um of mikið að hugsa. Mér líður eins og ég spili betur þegar ég einbeiti mér eingöngu að því. Ég ákvað að breyta fyrir þetta mót og hef reynt að halda mig alveg frá samfélagsmiðlum eins og ég get.“ Kane kveðst einnig hafa horft minna á aðrar þjóðir í ár og segist eingöngu vera að hugsa um eigin frammistöðu. „Ég hef horft á einhverja leiki en ekki mjög marga. Ég einbeiti mér bara að sjálfum mér og því betur sem mér tekst að útiloka allt annað því betur spila ég,“ segir Kane. Kane verður í eldlínunni með enskum í dag þegar þeir mæta Kólumbíu í 16-liða úrslitum. Leikurinn hefst klukkan 18:00. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Sjá meira
Harry Kane kveðst hafa lært af reynslunni frá EM í Frakklandi 2016 varðandi truflandi áhrif samfélagsmiðla og hefur hann reynt að takmarka notkun sína á þeim á HM í Rússlandi. Kane er í baráttu um markakóngstitilinn á HM eftir að hafa skorað fimm mörk í riðlakeppninni. „Ég vil halda mig frá allri þessari umfjöllun. Ég var svo spenntur yfir EM og var alltaf að renna yfir Twitter eða skoða fréttir af mótinu. Maður vildi sjá hvað allir væru að tala um,“ segir Kane. „Það hafði neikvæð áhrif á mig því ég las of mikið. Ég hafði um of mikið að hugsa. Mér líður eins og ég spili betur þegar ég einbeiti mér eingöngu að því. Ég ákvað að breyta fyrir þetta mót og hef reynt að halda mig alveg frá samfélagsmiðlum eins og ég get.“ Kane kveðst einnig hafa horft minna á aðrar þjóðir í ár og segist eingöngu vera að hugsa um eigin frammistöðu. „Ég hef horft á einhverja leiki en ekki mjög marga. Ég einbeiti mér bara að sjálfum mér og því betur sem mér tekst að útiloka allt annað því betur spila ég,“ segir Kane. Kane verður í eldlínunni með enskum í dag þegar þeir mæta Kólumbíu í 16-liða úrslitum. Leikurinn hefst klukkan 18:00.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Sjá meira