Southgate: England í dauðafæri Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. júlí 2018 06:30 Southgate þakkar stuðninginn Vísir/getty Englendingar mæta Kólumbíu í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi í kvöld. Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate segir Englendinga í dauðafæri að rjúfa bölvunina sem virðist liggja á liðinu í útsláttarkeppnum. Englendingar fara oftast nokkuð auðveldlega í gegnum undankeppnir stórmóta, tapa fáum sem engum leikjum og öruggir inn á lokakeppnir. Þar hefur þeim hins vegar gengið frekar illa og þeir hafa ekki unnið leik í útsláttarkeppni síðan 2006. „Þetta er algjört dauðafæri fyrir þetta lið að komast lengra en reyndari lið hafa gert á undan þeim,“ sagði Southgate á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Kólumbíu. „Strákarnir eru í tækifæri til þess að skrifa sig í sögubækurnar. Það sem ég vil frekar alls annars er að við nálgumst þennan leik eins og alla aðra í keppninni. Það ætti ekki að breytast núna og við ættum í raun að vera frjálsari þegar í útsláttarkeppnina er komið.“ Stuðningsmenn Englands hafa talað mikið um hvað leiðin í undanúrslitin sé auðveld þetta skiptið en Southgate reynir að halda leikmönnum sínum á jörðinni. „Við eigum erfiðan leik fyrir höndum gegn andstæðingi sem við berum virðingu fyrir. Við verðum að einbeita okkur að okkar fótbolta og okkar leikstíl,“ sagði Gareth Southgate. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Sjá meira
Englendingar mæta Kólumbíu í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi í kvöld. Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate segir Englendinga í dauðafæri að rjúfa bölvunina sem virðist liggja á liðinu í útsláttarkeppnum. Englendingar fara oftast nokkuð auðveldlega í gegnum undankeppnir stórmóta, tapa fáum sem engum leikjum og öruggir inn á lokakeppnir. Þar hefur þeim hins vegar gengið frekar illa og þeir hafa ekki unnið leik í útsláttarkeppni síðan 2006. „Þetta er algjört dauðafæri fyrir þetta lið að komast lengra en reyndari lið hafa gert á undan þeim,“ sagði Southgate á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Kólumbíu. „Strákarnir eru í tækifæri til þess að skrifa sig í sögubækurnar. Það sem ég vil frekar alls annars er að við nálgumst þennan leik eins og alla aðra í keppninni. Það ætti ekki að breytast núna og við ættum í raun að vera frjálsari þegar í útsláttarkeppnina er komið.“ Stuðningsmenn Englands hafa talað mikið um hvað leiðin í undanúrslitin sé auðveld þetta skiptið en Southgate reynir að halda leikmönnum sínum á jörðinni. „Við eigum erfiðan leik fyrir höndum gegn andstæðingi sem við berum virðingu fyrir. Við verðum að einbeita okkur að okkar fótbolta og okkar leikstíl,“ sagði Gareth Southgate.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Sjá meira