Samfélagsmiðlastjörnur gerast einkaþjálfarar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. júlí 2018 09:30 Birgitta Líf er gríðarlega vinsæl á samfélagsmiðlum. Instagram/Birgitta Líf Í gær útskrifaði World Class nemendur úr einkaþjálfaranámi. Þar á meðal voru tvær samfélagsmiðlastjörnur sem þekktar eru fyrir að fjalla um heilbrigðan lífsstíl og hreyfingu. Birgitta Líf Björnsdóttir, dóttir Hafdísar Jónsdóttur og Björns Leifssonar eigenda World Class, varð formlega einkaþjálfari í gær. Birgitta hefur starfað fyrir líkamsræktarstöðvarnar í mörg ár, meðal annars við samfélagsmiðla. Hún er hluti af hópnum RVK Fit sem halda úti samfélagsmiðlum og bloggsíðu ásamt því að skipuleggja viðburði tengda hópæfingum.Birgitta Líf hefur verið dugleg við að sýna frá sínu mataræði og æfingum svo það mun sennilega ekki breytast neitt á næstunni. Hún sagði frá þessum áfanga á Instagram en tók ekki fram hvort hún ætlaði sér að taka að sér viðskiptavini í þjálfun á næstunni. Personal Trainer A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) on Jun 30, 2018 at 6:53am PDTDavíð Rúnar Bjarnason, betur þekktur sem Thugfather, útskrifaðist einnig sem einkaþjálfari í gær. Davíð er boxari og boxkennari og birtir mikið af gagnlegum ráðum, fróðleik og hvatningu varðandi heilbrigðan lífsstíl fyrir sína fylgjendur á samfélagsmiðlum. Hann hafði nú þegar sagt frá því að hann ætlaði að byrja að þjálfa viðskiptavini í Laugum þann 1. júlí. Einkaþjálfarapróf nú fer allt á fullt! . . . . . . . Certified personal trainer . . . #personaltrainer #certified #letsgo #weonit #weinit #weownit #allin #worldclassiceland #worldclasslaugar A post shared by Davíð Rúnar (@thugfather) on Jun 30, 2018 at 1:01pm PDTHægt er að fylgjast með þessu hrausta fólki á bæði Snapchat og Instagram. Davíð Rúnar er á báðum miðlum undir notendanafninu @thugfather en Birgitta Líf er bæði með @birgittalif og @rvkfit á Snapchat og Instagram. Heilsa Tengdar fréttir Áhrifavaldar Íslands mættu á forsýningu á Fullum Vösum Kvikmyndin Fullir Vasar var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi og var troðfullt úr úr dyrum. 16. febrúar 2018 14:30 „Það mega allir hafa sínar skoðanir“ Birgitta Líf Björnsdóttir framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland tekur ekki afstöðu til athugasemda Ásdísar Ránar. 27. ágúst 2017 22:30 Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Fleiri fréttir Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Sjá meira
Í gær útskrifaði World Class nemendur úr einkaþjálfaranámi. Þar á meðal voru tvær samfélagsmiðlastjörnur sem þekktar eru fyrir að fjalla um heilbrigðan lífsstíl og hreyfingu. Birgitta Líf Björnsdóttir, dóttir Hafdísar Jónsdóttur og Björns Leifssonar eigenda World Class, varð formlega einkaþjálfari í gær. Birgitta hefur starfað fyrir líkamsræktarstöðvarnar í mörg ár, meðal annars við samfélagsmiðla. Hún er hluti af hópnum RVK Fit sem halda úti samfélagsmiðlum og bloggsíðu ásamt því að skipuleggja viðburði tengda hópæfingum.Birgitta Líf hefur verið dugleg við að sýna frá sínu mataræði og æfingum svo það mun sennilega ekki breytast neitt á næstunni. Hún sagði frá þessum áfanga á Instagram en tók ekki fram hvort hún ætlaði sér að taka að sér viðskiptavini í þjálfun á næstunni. Personal Trainer A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) on Jun 30, 2018 at 6:53am PDTDavíð Rúnar Bjarnason, betur þekktur sem Thugfather, útskrifaðist einnig sem einkaþjálfari í gær. Davíð er boxari og boxkennari og birtir mikið af gagnlegum ráðum, fróðleik og hvatningu varðandi heilbrigðan lífsstíl fyrir sína fylgjendur á samfélagsmiðlum. Hann hafði nú þegar sagt frá því að hann ætlaði að byrja að þjálfa viðskiptavini í Laugum þann 1. júlí. Einkaþjálfarapróf nú fer allt á fullt! . . . . . . . Certified personal trainer . . . #personaltrainer #certified #letsgo #weonit #weinit #weownit #allin #worldclassiceland #worldclasslaugar A post shared by Davíð Rúnar (@thugfather) on Jun 30, 2018 at 1:01pm PDTHægt er að fylgjast með þessu hrausta fólki á bæði Snapchat og Instagram. Davíð Rúnar er á báðum miðlum undir notendanafninu @thugfather en Birgitta Líf er bæði með @birgittalif og @rvkfit á Snapchat og Instagram.
Heilsa Tengdar fréttir Áhrifavaldar Íslands mættu á forsýningu á Fullum Vösum Kvikmyndin Fullir Vasar var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi og var troðfullt úr úr dyrum. 16. febrúar 2018 14:30 „Það mega allir hafa sínar skoðanir“ Birgitta Líf Björnsdóttir framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland tekur ekki afstöðu til athugasemda Ásdísar Ránar. 27. ágúst 2017 22:30 Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Fleiri fréttir Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Sjá meira
Áhrifavaldar Íslands mættu á forsýningu á Fullum Vösum Kvikmyndin Fullir Vasar var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi og var troðfullt úr úr dyrum. 16. febrúar 2018 14:30
„Það mega allir hafa sínar skoðanir“ Birgitta Líf Björnsdóttir framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland tekur ekki afstöðu til athugasemda Ásdísar Ránar. 27. ágúst 2017 22:30