Bein útsending: Hátíðarfundur Alþingis á Þingvöllum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. júlí 2018 12:00 Fundurinn hefst klukkan 14 á Þingvöllum. vísir/elín Hátíðarfundur Alþingis vegna 100 ára afmælis fullveldisins Íslands hefst klukkan 14 í dag. Sýnt verður beint frá fundinum og má fylgjast með útsendingunni í spilaranum fyrir neðan.Á dagskrá fundarins er aðeins eitt mál, tillaga formanna stjórnmálaflokkanna um verkefni í þágu barna og ungmenna, og um rannsóknir er stuðli að sjálfbærni auðlinda hafsins og nýtt hafrannsóknaskip. Verður tillagan afgreidd með umræðu og atkvæðagreiðslu. Nánar um dagskrá fundarins: LúðragjallFrumflutningur verksins. Höfundur: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson.Blásarar úr Sinfóníuhljómsveit Norðurlands leika.Setning þingfundar Forseti Alþingis, Steingrímur J. Sigfússon, setur þingfund og flytur ávarp.Ísland ögrum skoriðLjóð: Eggert Ólafsson, lag: Sigvaldi Kaldalóns.Schola cantorum syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar.Umræður um dagskrármálið Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins. Þorgerður K. Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, formaður þingflokks Pírata.AtkvæðagreiðslaHeilræðavísaÞjóðvísa, lag: Jón Nordal.Schola cantorum syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Forseti danska Þjóðþingsins, Pia Kjærsgaard, flytur ávarp.Land míns föðurLjóð: Jóhannes úr Kötlum, lag: Þórarinn Guðmundsson.Schola cantorum syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, flytur ávarp. Forseti Íslands les forsetabréf um frestun á fundum Alþingis. Þingheimur rís úr sætum og minnist ættjarðarinnar. Gestir rísa úr sætum. ÞjóðsöngurinnLúðragjallHöfundur: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson.Blásarar úr Sinfóníuhljómsveit Norðurlands leika. Alþingi Tengdar fréttir 80 milljónir í Þingvallafund Alþingis Áætlaður kostnaður við hátíðarþingfund Alþingis á Þingvöllum og hátíðarkvöldverð þingforseta er 70 til 80 milljónir króna. Allt að 78 prósent meira en kostnaðaráætlun hafði gert ráð fyrir. 17. júlí 2018 07:00 Sjónvarpsútsendingin veglegri en áætlað var Forseti Alþingis segir auknar kröfur um gæði sjónvarpsútsendingar skýra aukinn kostnað við hátíðarfund Alþingis á Þingvöllum. Þingmaður Pírata segir að þetta hefði mátt vera ljóst frá upphafi. Hátíðarfundurinn hefst klukkan 14 18. júlí 2018 06:00 Tvö mál afgreidd á Alþingi í tilefni fullveldisafmælisins Tvö mál verða afgreidd á Alþingi þann 17. og 18. júlí. 13. júlí 2018 11:38 Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Sigríður Björk segir af sér Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Innlent Fleiri fréttir Sigríður Björk segir af sér Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Sjá meira
Hátíðarfundur Alþingis vegna 100 ára afmælis fullveldisins Íslands hefst klukkan 14 í dag. Sýnt verður beint frá fundinum og má fylgjast með útsendingunni í spilaranum fyrir neðan.Á dagskrá fundarins er aðeins eitt mál, tillaga formanna stjórnmálaflokkanna um verkefni í þágu barna og ungmenna, og um rannsóknir er stuðli að sjálfbærni auðlinda hafsins og nýtt hafrannsóknaskip. Verður tillagan afgreidd með umræðu og atkvæðagreiðslu. Nánar um dagskrá fundarins: LúðragjallFrumflutningur verksins. Höfundur: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson.Blásarar úr Sinfóníuhljómsveit Norðurlands leika.Setning þingfundar Forseti Alþingis, Steingrímur J. Sigfússon, setur þingfund og flytur ávarp.Ísland ögrum skoriðLjóð: Eggert Ólafsson, lag: Sigvaldi Kaldalóns.Schola cantorum syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar.Umræður um dagskrármálið Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins. Þorgerður K. Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, formaður þingflokks Pírata.AtkvæðagreiðslaHeilræðavísaÞjóðvísa, lag: Jón Nordal.Schola cantorum syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Forseti danska Þjóðþingsins, Pia Kjærsgaard, flytur ávarp.Land míns föðurLjóð: Jóhannes úr Kötlum, lag: Þórarinn Guðmundsson.Schola cantorum syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, flytur ávarp. Forseti Íslands les forsetabréf um frestun á fundum Alþingis. Þingheimur rís úr sætum og minnist ættjarðarinnar. Gestir rísa úr sætum. ÞjóðsöngurinnLúðragjallHöfundur: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson.Blásarar úr Sinfóníuhljómsveit Norðurlands leika.
Alþingi Tengdar fréttir 80 milljónir í Þingvallafund Alþingis Áætlaður kostnaður við hátíðarþingfund Alþingis á Þingvöllum og hátíðarkvöldverð þingforseta er 70 til 80 milljónir króna. Allt að 78 prósent meira en kostnaðaráætlun hafði gert ráð fyrir. 17. júlí 2018 07:00 Sjónvarpsútsendingin veglegri en áætlað var Forseti Alþingis segir auknar kröfur um gæði sjónvarpsútsendingar skýra aukinn kostnað við hátíðarfund Alþingis á Þingvöllum. Þingmaður Pírata segir að þetta hefði mátt vera ljóst frá upphafi. Hátíðarfundurinn hefst klukkan 14 18. júlí 2018 06:00 Tvö mál afgreidd á Alþingi í tilefni fullveldisafmælisins Tvö mál verða afgreidd á Alþingi þann 17. og 18. júlí. 13. júlí 2018 11:38 Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Sigríður Björk segir af sér Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Innlent Fleiri fréttir Sigríður Björk segir af sér Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Sjá meira
80 milljónir í Þingvallafund Alþingis Áætlaður kostnaður við hátíðarþingfund Alþingis á Þingvöllum og hátíðarkvöldverð þingforseta er 70 til 80 milljónir króna. Allt að 78 prósent meira en kostnaðaráætlun hafði gert ráð fyrir. 17. júlí 2018 07:00
Sjónvarpsútsendingin veglegri en áætlað var Forseti Alþingis segir auknar kröfur um gæði sjónvarpsútsendingar skýra aukinn kostnað við hátíðarfund Alþingis á Þingvöllum. Þingmaður Pírata segir að þetta hefði mátt vera ljóst frá upphafi. Hátíðarfundurinn hefst klukkan 14 18. júlí 2018 06:00
Tvö mál afgreidd á Alþingi í tilefni fullveldisafmælisins Tvö mál verða afgreidd á Alþingi þann 17. og 18. júlí. 13. júlí 2018 11:38