Sjáðu fyrstu alvöru myndina af Ronaldo í búningi Juventus Arnar Geir Halldórsson skrifar 17. júlí 2018 08:30 Mættur vísir/getty Portúgalska ofurstjarnan Cristiano Ronaldo undirritaði í gær fjögurra ára samning við Ítalíumeistara Juventus en hann kemur frá spænska stórveldinu Real Madrid þar sem hann hefur hjálpað liðinu að drottna yfir Meistaradeild Evrópu undanfarin þrjú tímabil. Juventus borgar rúmar 105 milljónir punda fyrir kappann sem gerir hann að dýrasta leikmanni í sögu ítalska boltans. Ronaldo mætti til Torínó síðastliðinn sunnudag og gærdagurinn var undirlagður þessum 33 ára gamla markahrók enda skírði Juventus daginn einfaldlega #CR7DAY. Var honum fylgt eftir hvert fótspor frá því hann kom í höfuðstöðvar félagsins í gærmorgun og þar til hann var formlega kynntur til leiks sem nýr leikmaður Juventus seinni partinn í gær. Undanfarnar vikur hafa fjölmargar myndir hafa verið birtar af Ronaldo í Juventus treyju síðan að ljóst var að hann myndi ganga í raðir félagsins en hann klæddist Juventus treyjunni í fyrsta skipti síðdegis í gær og fylgja fyrstu alvöru myndir af Ronaldo í Juventus treyju fréttinni.vísir/gettyRonaldo ásamt Giuseppe Marotta, Andrea Agnelli, Fabio Paratici og Jorge Mendes.vísir/gettyRonaldo ræðir málin við Andrea Agnelli, eiganda Juventusvísir/getty Ítalski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid búið að selja Cristiano Ronaldo til Juventus Cristiano Ronaldo hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Real Madrid samkvæmt heimildum Sky Sports. 10. júlí 2018 15:27 Sjáðu Ronaldo syngjandi glaðan við komuna til Juve Cristiano Ronaldo er mættur til Torínó og eru ein stærstu félagaskipti knattspyrnusögunnar við það að ganga í gegn. 16. júlí 2018 10:00 Ronaldo: Mikilvægt skref á ferlinum Cristiano Ronaldo sat fyrir svörum á sínum fyrsta blaðamannafundi sem leikmaður Juventus í dag. Hann vonast til að geta tekið Juventus á næsta stig. 16. júlí 2018 17:30 Stóri dagurinn runninn upp í Tórínó: Ronaldo mættur í læknisskoðun Cristiano Ronaldo er mættur í læknisskoðun og verður tilkynntur sem leikmaður Juventus síðar í dag. 16. júlí 2018 09:28 Staðfesting frá Real um söluna á CR7: „Real Madrid verður alltaf þitt heimili“ Cristiano Ronaldo spilar með ítalska félaginu Juventus á næsta tímabili. Real Madrid hefur nú staðfest þessar fréttir. 10. júlí 2018 15:44 Ronaldo stóðst læknisskoðun og heilsaði nýju liðsfélögunum Cristiano Ronaldo hefur staðist læknisskoðun hjá Juventus og heilsaði nýju liðsfélögunum sínum á æfingasvæði Ítalíumeistaranna í dag. 16. júlí 2018 16:00 Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Portúgalska ofurstjarnan Cristiano Ronaldo undirritaði í gær fjögurra ára samning við Ítalíumeistara Juventus en hann kemur frá spænska stórveldinu Real Madrid þar sem hann hefur hjálpað liðinu að drottna yfir Meistaradeild Evrópu undanfarin þrjú tímabil. Juventus borgar rúmar 105 milljónir punda fyrir kappann sem gerir hann að dýrasta leikmanni í sögu ítalska boltans. Ronaldo mætti til Torínó síðastliðinn sunnudag og gærdagurinn var undirlagður þessum 33 ára gamla markahrók enda skírði Juventus daginn einfaldlega #CR7DAY. Var honum fylgt eftir hvert fótspor frá því hann kom í höfuðstöðvar félagsins í gærmorgun og þar til hann var formlega kynntur til leiks sem nýr leikmaður Juventus seinni partinn í gær. Undanfarnar vikur hafa fjölmargar myndir hafa verið birtar af Ronaldo í Juventus treyju síðan að ljóst var að hann myndi ganga í raðir félagsins en hann klæddist Juventus treyjunni í fyrsta skipti síðdegis í gær og fylgja fyrstu alvöru myndir af Ronaldo í Juventus treyju fréttinni.vísir/gettyRonaldo ásamt Giuseppe Marotta, Andrea Agnelli, Fabio Paratici og Jorge Mendes.vísir/gettyRonaldo ræðir málin við Andrea Agnelli, eiganda Juventusvísir/getty
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid búið að selja Cristiano Ronaldo til Juventus Cristiano Ronaldo hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Real Madrid samkvæmt heimildum Sky Sports. 10. júlí 2018 15:27 Sjáðu Ronaldo syngjandi glaðan við komuna til Juve Cristiano Ronaldo er mættur til Torínó og eru ein stærstu félagaskipti knattspyrnusögunnar við það að ganga í gegn. 16. júlí 2018 10:00 Ronaldo: Mikilvægt skref á ferlinum Cristiano Ronaldo sat fyrir svörum á sínum fyrsta blaðamannafundi sem leikmaður Juventus í dag. Hann vonast til að geta tekið Juventus á næsta stig. 16. júlí 2018 17:30 Stóri dagurinn runninn upp í Tórínó: Ronaldo mættur í læknisskoðun Cristiano Ronaldo er mættur í læknisskoðun og verður tilkynntur sem leikmaður Juventus síðar í dag. 16. júlí 2018 09:28 Staðfesting frá Real um söluna á CR7: „Real Madrid verður alltaf þitt heimili“ Cristiano Ronaldo spilar með ítalska félaginu Juventus á næsta tímabili. Real Madrid hefur nú staðfest þessar fréttir. 10. júlí 2018 15:44 Ronaldo stóðst læknisskoðun og heilsaði nýju liðsfélögunum Cristiano Ronaldo hefur staðist læknisskoðun hjá Juventus og heilsaði nýju liðsfélögunum sínum á æfingasvæði Ítalíumeistaranna í dag. 16. júlí 2018 16:00 Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Real Madrid búið að selja Cristiano Ronaldo til Juventus Cristiano Ronaldo hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Real Madrid samkvæmt heimildum Sky Sports. 10. júlí 2018 15:27
Sjáðu Ronaldo syngjandi glaðan við komuna til Juve Cristiano Ronaldo er mættur til Torínó og eru ein stærstu félagaskipti knattspyrnusögunnar við það að ganga í gegn. 16. júlí 2018 10:00
Ronaldo: Mikilvægt skref á ferlinum Cristiano Ronaldo sat fyrir svörum á sínum fyrsta blaðamannafundi sem leikmaður Juventus í dag. Hann vonast til að geta tekið Juventus á næsta stig. 16. júlí 2018 17:30
Stóri dagurinn runninn upp í Tórínó: Ronaldo mættur í læknisskoðun Cristiano Ronaldo er mættur í læknisskoðun og verður tilkynntur sem leikmaður Juventus síðar í dag. 16. júlí 2018 09:28
Staðfesting frá Real um söluna á CR7: „Real Madrid verður alltaf þitt heimili“ Cristiano Ronaldo spilar með ítalska félaginu Juventus á næsta tímabili. Real Madrid hefur nú staðfest þessar fréttir. 10. júlí 2018 15:44
Ronaldo stóðst læknisskoðun og heilsaði nýju liðsfélögunum Cristiano Ronaldo hefur staðist læknisskoðun hjá Juventus og heilsaði nýju liðsfélögunum sínum á æfingasvæði Ítalíumeistaranna í dag. 16. júlí 2018 16:00