Vísir greindi frá því í morgun að Ronaldo væri lentur í Torino. Hann fór í læknisskoðun hjá félaginu stuttu síðar og stóðst hana.
Juventus gerir mikið úr komu Ronaldo, enda ekki á hverjum degi sem besti leikmaður heims færir sig á milli félaga. Félagið birti myndband á Twitter í dag þar sem Ronaldo sést heilsa upp á nýju liðsfélagana.
Time for @Cristiano to meet his new teammates! #CR7DAYpic.twitter.com/BCMCZen2aO
— JuventusFC (@juventusfcen) July 16, 2018
.@Cristiano salutes the fans at his new training ground #CR7DAY#CR7JUVEpic.twitter.com/c9GjXXzQBu
— JuventusFC (@juventusfcen) July 16, 2018
Stepping into #CR7DAY like #CR7JUVE@Cristianopic.twitter.com/7WzAz4lwDd
— JuventusFC (@juventusfcen) July 16, 2018